Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 6
78 Jens Thomsgárd STEINNINN TALAÐI VEINN GRÖNMYR kaup- maður er í heimsókn í bernskubyggS sinni. Það eru mörg ár síðan bann kom þang- að. Hann þráði allt í einu að koma og dvelja þar í nokkra daga. Eldri bróðir bans tók við jörðinni af foreldrunum, og bann býr þar núna. Sveinn Grönmyr er á fimm- lugs aldri. Hann er dugleg- ur verzlunarmaður. Fyrirtæki sitt keypti bann fyrir mörg- om árum. Það er langt í burtu frá bemskuheimilinu. Hann befur alltaf verið önnum kafinn við störf sín. Fyrirtækið dafnar líka vel undir stjóm lians. Það er orð- ið þekkt, og bann getur verið stoltur af því. Grönmvr kaupmaður er orð- inn ríkur og virtur maður. Hann bafði verið kristinn, þegar bann var ungur. Já, bann bafði eiginlega verið það frá því bann var barn. En árin liðu, og að lokum upp- götvaði bann, að hann var ekki kristinn lengur. Atvinn- an tók allan liug lians. Hann var andlega dauður, þótt bann færi iðulega í kirkju. Hann bar virðingu fvrir Guði og kristindómi. En Sveinn Grön- myr var vantrúuð sál. Hann vissi þetta sjálfur og eins liinir trúuðu, sem þekktu bann. Bróðir hans á Grönmyr bað fvrir bonum. Og Sveinn fann til einkennilegs kvíða. Hann vissi af hverju þessi kvíði staf- aði. Góði hirðirinn var að leita að hinum týuda sauði. Sveini Grönmyr fannst dá- samlegt að heimsækja bernsku- stöðvarnar. Það rifjuðust svo margar minningar upp í buga lians. Þær urðu lifandi fyrir hugskotssjónum lians. Það var eins og bann endurlifði glaða og áhyggjulausa leiki bernsk- unnar. Hver viðburðurinn af öðrum rifjaðist upp. Hann brosir, og stundmn vöknar bónum um augu. Ó, já, já, minningarnar eru margar, hvíslar bann með sjálfmn sér. Hann minnist ástríkrar móð- ur sinnar og föður síns. Hve þau voru bæði góð! Og sann- kristin voru þau. Þann vitnis- burð getur bann gefið þeim. Já, ef nokkur var kristinn, þá voru þnu það. Þau voru ströng og réttlát í breytni sinni. Já, bann hafði átt góða foreldra og gott heimili. Nú bvíldu jarðneskar leifar þeirra í kirk jugarðinmn, en Sveinn veit að sálir þeirra eru bjá Guði á bimnum. Já, þan eiga gott þar, hann efast ekki um það. Þau reika um í ríki sælunnar. Þau böfðu átt erfiða daga hér á jiirð- inni, en nú voru þau stel. Sveinn Grönmvr gengur um og bugsar. HEIMILISBLAÐI® Hann gengur upp á liob*1 bak við bæinn. Hér er fagurt og friðsælt. Hér 1”^ liann sér iðulega, þegar baH'1 var drengur. Hanu kemur að steini. Þar vex stórt lauftré. Hann ur staðar og Iiorfir á ste111 inn. Það er eins o£ b8,1,1 komizl ekki lengra. Hai"1 stendur kyrr drykklaHr' stund, og tárin brjótast fral” Svo gengur bann nær og á steininn. Hér befur Iial” setið löngum, þegar bann ungur. Hér befur hann 8ríllJ og bér liefur bann 8UI1^L Og bér.befur bann — b6®1 Það var í þá daga, 1111 liotT varpar bann. Það rifjast upp fyrii um minningar hamingjusa1111 bernskudaga. Grönmyr kaupmaður gra*1 einn í boltinu. Hann man svo ljóslegi inn, þegar bann lá a :i dag' ba*11 var veik, mjög veik. Þá var liaU tólf ára. ob bann gat 1 bu sína. ára, og liann sér að missa móð11 Hann fór hingað 1,1 boltið, beygði kné sín 'J steininum og bað Hrl möminu. Hann man, að l,aI1 lá lengi á ba;n. Hann '“ ákaflega sorgbitinn. Faðir bans gekk frainhjá °r sá bann. Hann liafði undra livað orðið var af bonuni- svo fann bann son sinn Og við 1 steininn. Hann liafði béyr* lians og gekk á bljóðið. Hann minntist blýjunnar rödd föður síns. Ertu hér, drengur nl11111 sagði bann. Hann mundi, að faðir l1,lU 79 ^EIM ILISBLAÐIÐ l|Sði bönd á böfuð bans og "ftfi brærður: Guð blessi þig, Sveinn! ',ö var ánægjulegt að finna *!> þannig. Guð gefi, að þú Jfðir ávallt bans liarn. 1,11 du að ekkert er mikils- °ara í heiminum en að t>ííl Guðs bam. e,ma dag átti bann helga . Illl(l við steininn. Hann sat ‘>ér með föður símun. Him- |, Ulln var 8VO nálægt þeim. Þlr töluðu mn bimininn, um "nti esú8 —- og mn moniinu. ~ Ef til yill fer mamma ti) i . , ninina núna, sagði faðir ‘‘ans. bann man, að hann f í barnslegri trú: Nei, ^fi, ekki núna. Ég veit, að I ,e,1»nu batnar. Mér finnst 'ia lu,fi sagt mér það bér 8teininn. { Já, sagði pabbi. Guð get- "Ht, Sv einn. Hans vegir "ói °rannsakanlegir. liann muiidi þetta al 0 fireinilega. Sið, ‘tei ' °an gengu þeir báðir frá “tiriuin. Þeir fói 11 i til \j0,,111ni. Op bvað bafði skeð? а, tihia var |)etr; Hitinn var r il* minni. Hún liafði fulla ff.1Ul °g gat talað við þá. Og i þeirri stundu batnaði б, 111i stöðugt. |L. Guð befur beyrt bæn ’ ^veinn, sagði faðir hans, q "Ppaði lionum á kinnina. ! f l'versu glaður varð hann • Hann varð að liraða sér ^ki 9ft Ur boltið og til ,ttei . UPP á (; llsitls..Hann varð að þakka S í\- 1 1 *\ri >rir bænbeyrzluna. Og ).• ftaf liann Guði beit. *ann mundi það svo vel. ^8 vil alltaf vera þinn, Jesús, bafði liann sagt. Hjálp- aðu mér til þess að trúa á þig og treysta þér. Já, ég var hamingjusam- ur í þá daga, andvarpaði baim. Nú er bann ekki verulega bamingjusamur, þótt bann sé- ríkur inaður. Hann þekkir tómleikann og kvíðann. Hann þráir frið bjartans. Sú þrá befur oft vaknað bjá bonuin, en núna er bún sterkari en nokkm sinni fyrr. Ef ég væri eins og á æskudögum minum, hugsaði hann. Og þráin verð- ur að beitri bæn. Hjá stein- inum inætir bann Guöi. Guð talár við Svein hjá þessum gamla, ástfólgna steini. Guð, sem getur gert alla að þjón- um sínum notar í dag þessa aðferð. Sveinn vaknar. Gamli, grái steinninn talar við sam- vizku Sveins Grönmyr. Það er bjartnæm og alvarleg ræða. Hann sér fyrir sér fortíð, nú- tíð og eilífð. Tíminn líður svo fljótt. Og lífið er svo stutt. Hvað verður eiginlega af því? Hvað hefur bann uppskorið, þegar dauðinn ber að dyrum? Svar bans verður: Ekkert! Ekkert! Jú, liann sér það allt Ijós- lega fyrir ser. Hann liefur svikið Drottin sinn og Frels- ara. Heimurinn tók sál lians lmrt frá Jesús. Það er synd bans og óhamingja. Hann sagði skilið við æskuvin sinn, Jesús. Hann hefur begðað sér eins og beimskingi. Það verð- ur hann að viðurkenna. Heimskingi, heimskingi, tautar bann við sjálfan sig. Hann situr á steininum. Hann getur ekki farið þaðan. Það er eins og ósýnileg liönd bindi hann þar, beilög og ósýnileg liönd. Og það er eng- inn efi, því steinninn talar við liann: Þú sveikst Jesús, Frels- ara þinn, Sveinn. Þú gleymd- ir bonum sem elskar þig og dó þín vegna. Þú yfirgafst liann, sem friðþægði fyrir syndir þínar. Þú tókst heini- inn fram yfir liann. Og Sveinn verSur að lilusta. Samvizkan er vöknuð. Hann kannast við syndir síkiar og þekkir skyldu sína. Haun bef- ur vanrækti Drottin sinn og Frelsara. Drottinn, Jesús, Drottinn, Jesús! stynur liann upp. En bann lieyrir einnig ann- arskonar rödd: Þú getur komið aftur, Sveinn. Ég er Jesús, Frelsari þinn. Ég svík þig ekki. Ég er ekki trúlaus eins og þú. Sveinn Grönmyr getur ekki andmælt. Hann er sigraður. Hann krýpur við steininn. Hann getur ekki staðizt þetta lengur. Hann liggur eins og syndari við fótskör Frels- arans. Hann berst eins og Jakob. Öðlast liann fyrirgefn- ingu eins og bann? Er bægt að bjarga öðrum eins vesalingi og liann er? Er liægt að frelsa annan eins syridara? Þannig eru liugsanir bans. Honum líð- ur verr og verr. Honum finnst að öll sund séu lokuð. Náð, náð. Það þráir bann. Á meðan hann liggur þama berast ljósgeislar inn f sál lians. Steinninn í boltinu verð- ur honum belgur staður. Þar bitti bann Guð. Guð er ná- lægur sorgmæddum sálum. Frb. á bls. 83.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.