Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 8

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 8
80 Kermit Rolland MAÐURINN, JÆJA, liafift þér ordið fyrir von- . brigðum i ástinn, félagi? En þrátt fyrir það ættuð þér okki að vcra svona sorgmæiidur og sitja yfir (irykkju ullan daginn. Jú, jú, ég sé, livað þér liugsiðl Þér álitið, að ná- iingi, tekinn að reskjasl eins og ég, og sem þar að auki er tilægilega hlár í franian, beri ekki niikið skyn á ástina. En ég veit meira en þér baldið. Þegar ástin ber að dyrum, rýkur lieilbrigð skynsemi út í veður og vind, um það er mér fullkuiinugt. En þér megið ekki móðgast, þetta var bara tilvitnnn í ummæli frægs, rússnesks ritböfundur. Nei, hvað yar það nú aftur, sem ég ætlaði að segja .. . Maður á ekki að drúpa liöfði, þótt Ainor snúi við manni hakinu. Herðið upp bugunn, félagi, og heimsækið stúlkuna. Þér eigið að koma emarðlega fram yið hanu. Þér eigið ekki að látu hana ráða ferðinni. Og munið það svo, félagi, að bin sanna ást kemur að- ein6 einu sinni á lífsleið hvers manns. Horfið í kringuni yður, ungi niað- ur. Getið þér liugsað yður, að veit- inguhús þetta, sem er í einum af eldri hverfum New York, liafi verið leikvöllur niikils ástardrama? Lítið á hana, er stendur yið skenkiho.rðið og tekur á inóti skipununi þjónanna o.g sendir l>oð niður í eldhúsið. G.etið' þér liugsað yður, að hún konii karl- ■nannshjarta til að slá hratt? Þér hristið höfuðið ...? Jæja, hugsið þér yður liana tuttugu og fimm árum yngri og tuttugu kílógrömmum létt- ari. Hvernig ínundi hún þá líta út? Ég fyrir mitt leyti sé unga hlóma- rós rúmiega tvítuga. Augu hennar eru hlá eins og hafið á vorin, og hárið tinnusvart. Ég sé grannvaxna, fallega veru. Húu er hetjan í þessari sögu. Hún heitir Irina. Fyrir tuttugu og finini árum var SEM MÁLAÐI Irina við afgreiðslu í veitingahúsi Fjodors l'rænda síns. F’jodor frændi hafði fengið það á heilann, að hann gæti ekki þolað lykt af vodka, er var drukkið í litla, snotra veitinga- húsinu hans. Þess vegna héll hann sig lijá hænsnunum sínum, og Irina félck allan veg og vanda af rekstri veitingahússins, unz einhver kanp- andi byðist. Það átti að kosta tvu þúsund dollara. Irina var ekki aðeins óvenjulega falleg stúlka; hún hafði líka bein í nefinu, og hún hafði hug á að verða meðeigandi að litla veitinga- húsinu hans Fjodors frænda. En þar sem húu átti ekki grænan eyri, varð hún að svipast um eftir manui, er gæti lagt tvö þúsund dollara á horðið. Eins og sagt hefur verið, var Irina fögur, en hún var ekki öll þar sem hún var séð í ástamálum. Hún gaf karlmönnunuiu liýrt augu og daðr- aði yið þá, e» hún beitti klónuin, ef þeir gerðust of nærgöngulir. Meðal gesta þeirra, er koinu að staðaldri í veitingahús Fjodors frænda, Stúlkan frá Karpatafjöllun- Úm, var liiiin liái, geðfelldi náungi, Vassily, e.r naut niikils álits i rúss- neska hverfinu. Haiin var í fyr6tu lugi álitlegur niaður og gekk í aug- un á kvenfólkinu, en auk þess hafði hann uæga peninga, án þess að þurfa uð yimia með höndunuin, eins og flestir aðrir þurftu ,þó að gera. Vass- ily var umboðsniaður fyrir vátrygg- ingarfélag, og Irina hafði sérstakan áhuga fyrir honuin. Hmi gat ekki hetur séð en hann væri sá eini í hverfinu, er væri líklegur til þess að snara út tvö þúsund dolluriim einn góðan veðurdag, ef hann drykki þá ekki peningana upp jafnóðum og hann ynni sér þá inn. Sannast að segja voru geysimiklar líkur fvrir því, að Vassily tækist að vinna hug Irinu. Eini keppinautur HEIMILISBLAÐl^ ^Eimilisblaðið hann gæti orðið rómántískur og spennandi. Grisha liafði aðeins þekkt tvo menn á ævinni, er hægt var að segja, að hefðu vukið ulniennu athygli. Annar þessara manna var Vassily. En gat hann þolað samjöfnuð við Vassily? Alls ekki! Vassily drakk eins og herserkur, en þegar Grishu hafði hellt i sig tveim glösum af vodka, íekk hann vanlíðan í magunn og hausverk. En svo var það annað, sem var miklu verra viðfangs: Hann gat aldrei orðið jafnmyndarlegur maður og Vassily! Hinn maðurinn var faðir lians! Þegar liann veiktist, og húð lians fékk þennan undarlega hláa lit, virtist öll- um í hverfinu það vera umtalsvert. Enginn hafði nokkru sinni séð inann, er var hlár í framan. Grisha stóð upp og gekk að spegl- inum. Hann athugaði gaumgæfilega andlit sitt, augun, er voru áþekk og á grís, og útstæð eyrun. En það, sem var verst af öllu, var hinn venjulegi Ijósrauði litur á kinnunuin. — Ef ég liti ekki svona hversdags- lega út, hugsaði liann, kynni að veru, að Irinu fyndist eitthvað' rómantiskt við i'nig! Og allt í einu kom honum í hug, livað hanu ætti að gera. Káðið kom í liuga lians alveg ósjálfrátt, eins og þegar skáld verður fyrir iunhlæstri. Og fimm mínútum seinna var hann hyrjaður að lramkvænia hugniynd sína. Hann tók eitt málningarhoxið sitt, en í því var litur, er þoldi hæði Ijós og n:gn. Þetta var dökkhlár litur. Þá náði hunn einnig í kúst, og síðan hyrjaði iiann nieð tækni kunnáttu- mannsins uð mála sjálfan sig. Andlit, liáls og hundleggir, já, allur líkaminn var niáiaður. Grisha gat hreykinn á svip sagt við sjálfan sig, þegar verk- inu var lokið, að liann vekti athygli hvar sem væri, og auk þess væri haiiu sjálfsagt rómantískiir að dómi Irinu! Grishu heið i viku, unz liann hélt í veitingahús Fjodors frænda og sýndi fólki þá dásamlegu hreytingu, er orð- in vur á honinn. En í rauninni varð ekki minni hreyting á Grisha hið innra en í ytra útliti. Hann öðlaðist trú á sjálfan sig, varð hugrukkur og fullur af sjálfstrausti. 81 A laugardaginn dró hann út skúffu í gömlu dragskistunni, og tók þaðan rauð, háleggjuð stígvél og útsaumuða silkiskyrtu, er faðir hans hafði átt. Ilann tók einnig fram karakulhatl, og klæddur þessuni skrúða hélt hann áleiðis til Stúlkiinnur frá Karpata- fjöllunum. Getið þér ímyndað yður hvernig það gekk til, félagi? Veitingasulurinn var hér um hil eins og liann er í dag, að því undnnskildu, að þar sem útvarpið er núna, var graniniófónn. tíjarnar-Grisha hélt heina leið að harniun í skrúða sínuni, en þar stóð Irina á sama stað og hoidugu, grá- hærða konan stendur á þessari stundu. Grisha henti einuni dollar á horðið. —- Viskí! sagði hann. Tvöfaldan skamnit! Irina starði orðiaus á hann og flýtti sér að afgreiða það, er hann bað um. Grisha svolgraði í sig drykkiiin, án þess uð láta það fá á sig, þótt hann logsviði í hálsimi. — Einn til! sagði hann og ýtti glasinu til Irinu, er setti upp stór augu. Grisha leit í kringum sig. Hjá granimófóniniun stóð Vassily og glotti lyni8kulega. — Hæ, gamli vinur, sagði Grisha og deplaði augunum til Vassily. — Eigum við' ekki að lilusta á niúsík? Gríptu þennan og settu fóninn al' stað .. . Og svo henti hann peningi með ýktu láthragði til Vassily, er greip hann ósjálfrátt og sp.tti hann í rif- una. Það hafði ekki skeð fyrr, uð nokk- ur þyrði að gefa Vassily fyrirskipun! Jrina gat ekki þolað þetta til lengdar. — En, Grisha .. . þvað hefur kom- ið fyrir? stamaði hún. Grisha leit kæruleysislega á hana. — Maður deyr aðeins einu sinni, dúfan mín, sagði hann i dularfulluni róm. Smátt og smátt beindist athygli allra gestanna að hláa litnum á Grisha. Einstaka maður kom með athugaseindir. Ó, það' er ekkcrt til að ræða iim, sagði (írisha kuldalega. Þannig leit faðir niinn út undir það síðasta. Frh. á hls. 96, \’ajl einn góAnn veðurdag og i'élli SIG BLÁAN liaus var í rauninni Grisha, un?ur niálaranemi, er gekk undir Bjarnur-Grishu í liverfinu. nafni"11 Bjarnar- Grisha var á líkuni ai og Irina. Það var ómögulegt ao uð hann væri laglegur. Þvert a 11 Hunn gat með engu móti þ°*a j_j,j jöfnuð við Vassily. Hann veðjað*^^ á veðreiðum eins og Vassily> drakk aldrei meira en hann Þ° og hann átti það ekki til, raupsamur. erö C risílU SÍÐUEGIS hvern dag, þcg“r u átti frí, kom hann inn * ’ tt. una frá Karpatafjöllunum. Hann ist að jafnuði á einn uf báu ^ um við harinn. Þegar niaður 68 , j sitja þar, stakk hann ekki ,llJ|ia)1n stúf við aðra gesti, en strax aj hoppaði niður af stólnunl, B8Sjntjjr. fætur hans voru hlægileg8 “ ^t Þegar hann stikaði yfir gólf*ð> a hann óneitanlega hirni, er ge nll afturfótunum, og þess veg»8 '8r auðvitað kallaður tíjarnar-Gri»1 Vesalings Grislia. Hann var rll. aður af ást til Irinu hinnar ^t)r En þegar hunn, dag nokkiu"' ^ mikinn undirhúning, stai"8 ^j,t. bónorðinu, rak hún upp diUal1 fpar, ur. Grislia laumaðist út tun ‘' jl0iii> og það liðu þrír mánuðir, llllZ þorði að koma aftur í veitinf?8 Allan þennan tínia var ha»n ,jjr hjá sér. Hunn var aleinn, P'* foreldrar hans voru dánir. ía hafði verið málari ei»s op. .j.Jón"’ og hann dó úr undurlegum sju er. ekki var hægt uð lækna * r en Hann leið ekki iniklar ÞjaJ11^|11ion< það var lurðulegt við i ngsi"e uð andlit og liendur Ó" rauðf skiptu um lit. I stað heilbrilÓ8’ jjt litarliáttar fékk húðin dökkb a ^ Kftir dauða föðurins rann !• fyrir Grisha, að lianii haf' ejd>i tryggingu fyrir þyí, að hann > cii ha mun<I' ■nióðir hans verða tá(. °R yfirgefin og húa við sárustu Si *^|> Hann flýtti sér að tryggja /.* *1Ja Vassily fyrir tvö þúsund og ^,lrn hundruS dollara. Þá \ issi hanu, j 'uóðir hans mundi ekki líða skort. a||' h’risila hefði gptað sparað sér ah'K^Jnr keiinar vegna, því ta-pu I 11 ári seinna dó hún. i.. fórú í hönd mjög erfiðir tímai 1 Jý l "Onuin, þegar Irinu hrygghraul ^1"1' Laugardagurinn og sunniidag- k 1111 Urðu erfiðastir, því þá réði (, nn ®kkert við hugsanir sínar. Þegar •uánuðir voru liðnir, varð hon- j( J°8t> að það varð að konia hreyt- (ni Þatnaðar. Hann varð að tala ái'a 6111,1 sinni v'ið Irinu, og yrði j . ®llr*nn sá sami og síðasl, nú, ,' Ja’ Þá var þó alltaf fljótið siðasta Urr«iðið h'ina hegðaði sér nákvæinlegu p . eins og í fyrra skiptið', þegar . r*8hi 'nu ‘•ing "Úli 11 hað hennar. Hún kippti höfð- **ftur á bak og hló, en svo var Ur. hún sæi el’tir því, og hlát- 111 hreyttist í hros. ^etla þýðir ekkert, Grislia, sugði Vej ,°S hristi hlíðlega höfuðið. Jafn- ij^ll 0,1 þú sparir saman tvöhundruð tú Ura Ufí surt líftryggður fyrir tvö l*nð * fi'H’nhundruð dollara, nei, lr býðingarlaust með öllu. (Vj,.Hv'ers vegna? spurði Grislia von- ',ln Honuni lá við örvinglun, því Úllt'i hafði suð n**fi* saumað á livíta t*ssu Irinu, en þar stóð með V,snni stöfum þvert yfir hjartastað: SILY. ^i' hvers vegna? endurtók Irina iu ’ e*ns og hún væri að velta spurn- tg , n* fvrir sér. Jú, Grisha, nú veit vjg að: Það er ekkerl rómantískt Pig Éiiis og er við Vassily ii. nimitt! svaraði hún áköf og *auk . ,,,, °sJulfrátt yfir nafnið á hlúss- tni !n- Kó Hi uinantískt og spcniiandi ieRlja,ln tæmdi glas sitt, kvuddi alvar- fyr 1 liragði og gekk til dyra. I iki. a skipti í langan tíma leit hann “Utlð I • þ ujartari auguni á tilveruna. sjt 5ar hann kom heim, kveikti hann fjjg^1 f'jPU) er hann hafði erft eftir Ú61' 81,1,1 °8 settist í gamla ruggu- n' Hann ætlaði að íliuga, hvernig

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.