Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 11
82 HEIMII ISBLAÐl^ 83 k - . • • .. . S .t •^.- -. ■ . . v- V • ^ /V ý j un g ar í vísindum o g t œkni, f r éttir o g f r ú s a g n* OlíuframleiSslan eykst í heiminum PETROLEUM PRESS BUREAU í London hefur hirt cftirfaraiuli tölur um olíufrainleiðsluna 1947. Töluruar sýna 9% aúkningu frá því 1946, en sé framleiðslan horin sam- an við árið 1938 er aukningin yfir 50%. Eftirfaraiuli tölur sýna framleiðsl- una í ýmsum löndum 1947 og 1946 í milljónum tonna: U. S. A. MiS- Ofr SuSur-Anu Venezuela Mexico Colombia Argentina Trinidad Peru Eins og venjulega er framleiðsla Bandarikjanna meira en 60% af heimsframleiðslunni. Næst er Vene- zuela með 16%, því næst Sovét- ríkin með 6%, Iran og Saudi Arahia með 3%. Aukniugin er mest t Mið-Aústur- löndum 17%. lyrir styrjöldina var framleiðslan þar aðeins 16 milljónir tonna af olíu, en árið 1947 var í Venczuela er framleiðslan meiri en 1946 og rúmlega ingi meiri en 1938, þegar 27 milljónir tonna. 14% heh"' hún Framleiðslan Indonesíu MiS-Austurlönd. Iran Saudi Arahia Irak Egyptalaud Kuwait Bahrein Indonesía. Borneo (Bretland) Austur-Indíur (Niðurl.l Sovétríkin Rúmenía Öniiur liind 1947 1946 framleiðslan tvisvar og liálfu sinn- 250,0 234,2 uin meiri. Aftur á móti er fram- leiósla Sovétríkjanna ininni en 1938, 63,5 56,7 þegar liún var 29,7 milljónir tonna. 7,2 7,0 . 3,5 3,0 3,2 3,0 Orlon — n 2,9 2,9 1,7 1,7 'JT'KKI mun líða á löngu, unz 81,8 74,5 ■Ll heitið „orlon“ verður orðið ykk- ur hversdagslegt og munntamt. Þetta 19,8 19,5 nýja gerfiefni ryðnr sér nú svo 12,0 8,2 ört til rúms, að vera kann, að 4,7 4,7 nylon hverfi innan skamms í skugga 1,3 1,3 þess. Þegar nylmi er rakt, er það 2,7 0,8 frekar kalt og þvalt viðkomu, en 1,1 1,1 orlon er jafnan hlýlegt og mjúkt viðkomu, hvort heldur það er þurrt 41,6 35,6 eða vott. Vefnaðarvörur úr orlon taka nylonvörum langt fram til 1,9 0,3 notkunar utanhúss; þær þola betur 0,7 0,3 sólarljós, reyk, sýrur og gasmeng- að loft. 2,6 0,6 Mestur hluti þess magns, sem haf- 26,0 22,8 in verður vinnsla á þetta ár, mun 3,8 4,2 fara til iðnaðar, en samt eru væntan- 4,2 4,1 leg á inarkaðinn gluggatjöld úr orl- on, er ekki hlaupa eða rýrna, hurna- 410,0 376,0 föt, scm eru líkust ull viðkomu, ^Eim ILISBLAÐIÐ ar, °R líkar silki viðkomu. .1. B. ll*Rí iðnfræðingur hjá I)u Pont, s^'r: „Reynslan hefur sýnt, að ( .^r,Ur úr orlon-þræði þola að 'fnsta kosti 100 þvotta án þess ■ la,a á sjá. Þá þola þær klór I * lrei, ars þ u8un ölltim öðrum fatnaði het- ött hef"r hú» fyrif aukizt mikið síðau 1946, cn er nú samt miklu minni en stríð, þegar hún nam 8,3 inillj"11 tonna. Framleiðsla Rúmeníu 1 hfh"' minnkað stórlega og er tæpur ingur af frainleiðslunni 1938. , Enda þótt olíuframleiðsla" _ lieiminum liafi aukizt um 34 ónir tonna 1947, er hún lang1 því að vera næjrilega mikil td P að fullnægja þörfinni. Verden lDA(f' , . orloi' en hrinda óvenju vel frá ser, ^ regnverjur, regnhlífar og regn'J0.^ sem munu endast margfalt 8 þær vörur, sein nú eru ^ Verkamenn tiiuiui eiga kost a 0 ^ „öryggisfutnaði“ og hönzkum, þola ótrúlega vel álirif niargvl legra efna og óhreininda. .j. Síðastliðið sumar komust á sögur um karlmannaskyrtur ui on, sem áttu að taka ölluni ® skyrtum langt fram að ga' ^ Starfsinenn hjá I)u Pont fyrir,a inu og uinferðasalar maiferu ^ arra fyrirtækja, sem áliuga á þessuri nýju vöru, hata ^ þær við dagleg störf sin. þeirra notar aðeins eina 6 og ein uærföt úr orlon. I'hú" eru þvegnar á hverju kvöldi* að morgni eru þær þurrar og s logandi vindlingur sé lagð- j 9 Tlík, gluggatjald eða sóltjald Urlon, kviknar ekki í þv’í svo j rr|- Að vísu er liægt að kveikja I 'f'diiu við logandi eld, en það ^9r ekki eitt út af fyrir sig. 0,8taða þessa nýja efnis gegn I ‘ llosi og útilofti var reynd I nillR, að komið var fyrir undir ,ilk,,u ninini sýnishornum af orlon, r *’ lérefti, .nylon, bómull og (Jrj°n' Eftir hálft annað ár hélt 0n‘Ú enn 77% af þanþoli sínu, ’ ii | . . *a voru öll hin efnin orðin ’Hyt i, tiaf Pessar °g þvílíkar tilraunir . 9 8annað, að orlon er bezta «ni ft-j, ,.ei" vö1 er á í gluggatjöld, ,f "i'ild, ferðatjöld, yfirbreiðslur. °R reiða. Einnig lítur út fyrir, , har S(: fundið langþráð efni J |> I .. Nn' *reiðaframleiðendur; sem sé : 1 Hlæjur á blæjuhíla, sem end- ” j.hi . 141 skemur en híllinn sjálfur. da þykir enn svo heppilegt ,, . 1,1 sokkagerðar, að ekki liefur f,rj faðgert að hefja framleiðslu iif^l1Sokka, en á næsta ári má r,rj 9 hess, að farið verði að nota jll, 1 flestan annan kvcnfatnuð, lrá hversdagskjólum til næfur- 'i) nra "áttkjóla. Orlon er öllum ,|Jgn,n cfnum heppilegra í baðföt. , hornar næstum því jafnskjótt n'aði, | jj ei" sundmærin. ijj| æRI hefði verið að framleiða j]5l(. °ri"' úr orlon þegar á árinu Vjj. ’ e" framleiðendurnir liafa ekki lyrr sleppa þeim á markaðinn lj| ^ °n þær hefðu verið reyndar '(,Ö0 1,ar' T"yrir þrein áruni voru jjr húsmœðruni seld gluggatjöld li 0r|o». Þau reyndust hvorki Ij, »e rýrna við þvotta, og S ht* á sjá, þótt þau væru -r ' héruðum, þar sem mikið reyk og sót, og aðrar teg- lifar Rlttgjratjalda verða skamm- 'iþ .'e8"a sýrutegunda og annarra 'n'"da í loftinu. Þau hafa lítið N. kemur upp úr vatninu" slitnað við þvotta, og þornað öll- um efniim fljótar. Það stafar af þvi, að orlon drekkur í sig innan við 3% vatns af sinni eigin þyngd. Rayon drekkur í sig 50—125% af þyngd sinni. Kólk í ýmsum liéruð- iiiu Bandaríkjanna, sem hefur hafið notkun fatnaðar og yfirfrakka úr orlon-þræði, segir, að fötin séu Idý, þurr og likust ullarfatnaði, og þau séu sérstaklega skjólgóð oir auð- velt að lireinsa Jiau eða þvo, t. d. peysur. Fataefni úr orlon hleypur ekki, og hrot fara ekki úr orlon fötum, þótt þau vökni. Undanfarin 10 ár hafa stórir hóp- ar vísindamanna iinnið sleitulaust að sköpun þessa nýja efnis. í lok jiessa árs mun Du Pont hafa þigt fram ^27.000.000 í því skyni. Orlon varð fyrst til í tilraunastofum þeirra, og fyrstu sex árin var það fyrir- tæki eitt um hituna, og hefur enn með höndum niikilvægustu einka- leyfin þar að lútandi. En allt frá árimi 1946 liefur fjöldi vafnaðar- og spunaverksmiðja, litunarstöðva og samsteypufyrirtækja í þeiin iðn- greinum fengizt við hinn nýja þráð. reynt hann og komizt að marg- víslegri nytsemi hans. Nú orðið selja ýmis framleiðslufyrirtæki Du Pont hálfunnin efni, sem þeir síðan vinna úr orlon. Orlon er unnið eins og nylon og rayon, eða með því að þrýsta gefjn- iim sárfín göt vökva, sem storknar og verður að þræði jafnskjótl og hann verður fyrir áhrifum loftsins. Orlon-vökvinn er litlaus, og er sterkur og óþægilegur þefur af honum. Aðalefni lians eru kolefni, vatnsefni og köfnunarefni, en þau efni eru unnin úr ýinsum liráefn- mn, sem víðasl hvar eru nærtæk, cins og kolum, kalksteini, steinolíu, gasi, vatni og lofti. Áður en tekið er að „spinna“ þræði úr orlon- vökvanum, er hann meðhöndlaður þannig, að mólekúl lians tengjast hvert við annað og niynda ákaf- lega langar inólékúl-„keðjur“, og af því stafar teygjanleiki efnisins og aðrir sérstakir eiginleikar. Uin leið og orlou-þræðirnir eru spunnir og undnir upp á spólur, eru þeir teygðir eins og nylon- þræðir. Því fer fjarri, að teygingin spilli þráðunuin, þótt þeir séu teygðir það mikið, að lengd þeirra margfaldist. Það hefur' meira að segja komið í ljós, að þeir verða sterkari og tevgjanlegri við þessa meðferð. Orlon-þræðir líkjast silkiþráðum að gerð, og úr þeim má einnig vinna ullarkennt efni, eins og rayon. Það er gert nieð því að liða og ýfa stutta orlon-þræði, þangað til þeir eru orð’nir mjúkir og lirokkn- ir eins og ullarhár. Dr. Qtiig hjá Du Pont hefur sagt: „Langir orlon- þræðir líkjast mest silki allra gerfi- efna. en ýfðir orlon-þræðir líkjast niest ull allra gerfiefni, sem okkur eru kúnn. Hæfni þess til utanhúss- notkunar er slíkt, að við teljum það l'remst allra efna til vefnaðar, jafnt gerfiefna sem annarra“. I-aird S. Goldsborough i Reader’s Digest. Steinnínn talaði Frh. af hls. 79. Hann bjargar þeim, er leitar til hans. Hann kemur frá sín- um helga himni niður til vor. í sálu Sveins ómuðu orðin, er GuS talaSi til Jesaja: — Hann var særSur vegna vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða; hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans betíjar urðum vér heil- brigðir. fjes. 53, 5). Gleði og friður fylltu sálu hans. Hann reis upp þakk- látur í huga fyrir frelsunina í hlóði Jesú. Hann var nýr tnaður. Hið glataða var ttnnið aft- ur. Drottinn ltafði tekið hann til sín. Sveinn Grönmyr þakkaði Guði fyrir, að steinninn talaði.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.