Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 13
84 HEIMILISBLAÐÍ^ ^ÉÍMÍLÍSÖLÁfiífi 85 Peningabuddan JI/IOLLY var á leið lieim úr skólanum. Hún fór um skemmtígarðinn. Hún spark- aði í visið laufið, sem varð á vegi liennar, svo að það fauk umhverfis liana. En það nægði henni ekki. Hún var reglulega reið! Henni var allt of lieitt í ullarkjólnum, seni móðir liennar liafði saumað úr gömlum kjól af frænku hennar. Molly hafði grátið og beðist vægðar. Þetta var hræði- legt! Það mundu allir lilæja að henni í gömlum kjól af Sally. Það var allt svo and- styggilegt, skólinn, veðrið og fólkið! Mollv var tólf ára, á þeim aldri, þegar stúlkur eru of stórar til að teljast „litlar“ og of litlar til að vera „stórar". Hún þurfti að vera stærri til að fá nyja kjóla, varalit og þvílíkt, og þótt liún gréti var hún ekki lnigguð eins og litli bróðir. En það var svo sem lítið varið í að verða fullorð- inn. Til dæmis móðir henn- ar .. . ? Molly fékk undarlegan kökk í hálsinn í hvert skipti og henni varð Iiugsað til móður sinnar. Mamma var alltaf s\o þreytt, þreytt og örg í skapi. Hún var alltaf með litla bróð- ur á handleggnum og söng aldrei eins og áður. Mamma var áhyggjufull, og Molly hélt að það kæmi með aldrinuni. því mamma var víst orðin þrjátíu og þriggja ára! Nei, það var svo se'ni Íítið gaman að lifal Paddy og hún höfðu ekki einu sinni fengið að vera í sama bekk í ár, því nú var skipt í a og h deihlir. Og Molly hafði fengið ungfrú Finley gömhi fvrir kennara í stað ungfrú Boyd. Ungfrú Finley var alltaf að tala um að hörnin ættu að vera „góðir drengir og góðar stúlkur“! Bara lnin vissi, hvernig hún ætti að fá aura fvrir „negra* kossi“, þegar hún kæmi heim. Nei, það \oru litlar líkur til þess. Mamma átti aldrei einn eyri! „Við höfum ekki ráð á neinu“! sagði hún við pabba, þegar liann köm seint lieim í miðdegisverðinn af því að liann hafðj fengið sér „glas“ á leiðinni. Mamma var alltaf reið, þegar það kom fyrir, og pahhi var reiður, þegar mannna fór að rífast. Já, það var nlli replulega andstyggi- legt! Allt í einu kom fótur Molly- ar við eitthvað mjúkt í gras- inu. Henni datt í hug, að það væri kettlingur, en |>egar hún beygði sig niður, sá hún, að það var ekki. kettlingur, held- 11 r lítil, brún peningabudda, er var sýnilega full af pen- ingum! Moíiý átóð húgsandi nokkr stúúd. Svo horfði hún ei,t^ veginum til að athuga, h'01 hún kæmi auga á eiganda'0^ En hún sá engan mann. á hana! hugsaði hún hreyh' og þrýsti henni að brjósti r' ^ Síðan tók hún sprettintt- liljóp og liÍjóþ ög Íiaegði e d ferðinni, fyrr en hún skammt eftir lieim til 811 ‘ Nú mundi allt hrevtast- og hetri heimur var i v‘e11 um. Hamingjusamir dagar, P8^ sem fegurstu draumar urðu veruleika! Hvað átti hún að gera þessa miklu peninga? þorði ekki að opna bilddt'11 f Hún sá, að húii var við H'i" iiá' fttll af vtei' tl penin^urrt. Ef til Vil meira í bentti eii hún 8 talið! Meira en nokkur rna gæti notað! Einn siniii hafði Moíl) h1 ^ ið tvær krónur fyrir að P baðherbergið. Og einh'erJ^ sinni hafði hún fundið tutt*lr> l>vl- ogfimmeyring. Hún vissi En llú" krón"11' hvað peningar voru. ltaði eytt hæði tveim um og tuttuguogfimmejr" um á skammri stundu. I 1,L' v verði‘ skipti ætlaði hún a<> g skvnsamari. Hún ætlaði þa seyma peningana. Geynia . , ^ ellg"11 eins og leyndarmal, er - • • ' tt- niU"dl matti vita um. Hun 11 , .... . . • padd? ekki einu sinni segja M! ira| í buddunni var Itka ",e ^ en tvær krónur! Ef til J voru þar tvö hundruð hr ur! Henni fannst buddan I" , og verðmæt. Hún vó haöa hendi sér. Jú, það voru ‘ anlega tvö hundruð í hetjj ^ Það gátu verið niargir se ða Hú jbenni! Slíkt gat komið1 fyrir! e8ar öllu var á botninn '°lft, var það ef til vill ekki M° vitlaust að vera til! Nú ',tr það einhvers virði. Hún jýh gefið gjafir! Mamma gat y"gið fallega, svarta silkikjól- 'í", Sein hatta langaði til að 'Sriast. Og pabbi .. .■ IdiP — Mollv, viítu leika' Pér? ^ndir venjulegum kringúíit* s,íeðuni mundi -Molly liafa lrðið hreykin yfir slíku boði r,t Tini, syni nábúans, sem kki ýar vanur að eyða frí- jhúidum sínum með stúlkum. 11 1 dag vakti rödd hans hana ['Pl’ «f draumum sínum, og 111,1 l>atit á fætur og kallaði: Hef ekki tíinaí Végna bvérs? /7' í*að er leyiidarinál! bróp- ?Si hún og þrýsti btiddunni l'Htar að sér. Ög Íöiigtí áðtir 11 húii opiiaði cícíhúsdýrnar, 'rðpaði hún: — Mamiria, nta,nma, mamma!! Henrii var ómögulegt að lengur. Æ, ert það þú! h'idd móður hennar var kk> sérstaklega uppÖrvatldi. 11,1 stóð fyrir framan ekla- j* hna með drenginn á hand- *e8gnum *og hrærði í potti. Það er mjólkurflaska í h: "rinu. Þú getur smurt þér rauðsneið og fengið þér ‘''axtamauk ofan á hana! M°Hy, er liafði verið svo ,lkörf eftir að segja móður s''tni frá því, er hún hafði j'útdið, varð allt í einu hljóð. 1111 vis8i ekki, hvernig hún að segja leyndarmálið. Ef lli vill væri bezt að bíða? Hún K‘eti sagt það I kvöld, þegar ínamhia hefði þvegtð upp mat- a’rflátrn og sæti í rffggústóln- uni meo Htla bróðiirí Það yrði gantan! Og Mölíy flýtti sér að fela peningabúdduna undir höfðalagi sínu og liljóp' því næst til móður sinnar. Lofaðu mér að taka litla bróður! sagði hún við móður sína, þegar hún var húin að borða, —- Heldurðu, að hann kæri sig Uitl, að ég syngi fyr- ir hann? Hvað gengur að þér, Molly? spurði inóðir Iiennar undrandi. - Ætlarðu ekkí út að leika þér? Mollv þorði ekki að hðrfí á nióður sína. Ég hugsaði ég hélt, að ég gæti hjálpað þér, stamaði liún. Þú ert sjálfsagt þreytt? —- Hérna er hann! svaraði híamma vingjarnlega og það lék bros Uflt varir hennar. Hann er of þungur til að bera baiin íengi, en bann grætur stundulíi svo mikið, og ... Mamnia andvarpaði, og Molly farin, að þegar mamma setli litla snáðann í fang henn- ar, var hún vingjarnlegri við hana en nokkru sinni áður. Moll' skotraði augunum til mömmu og spurði: Hvar er lilái kjóllinn, þú veizt, ]>essi, sem þú varst einu sinni svo oft í? — 0, barn, liann er löngu ónýtur! Hann fór þér svo Vel! sagði Mollv hugsandi. Hún ætlaði að segja meira, en inamma, sem þurfti að fara út í garðinn, sagði við ltana: — Líttu eftir pottinum, vina mín! Það var langt síðan ntamma liafði kallað Molíy vinu sína! Og Molly endúrtók orðin með' sjálfri sér. Þá er þessú' lokið! sagði niamma, þegar liiin kom aftur' ineð fulla körfu' af fötum. Nú er bara ,eftir að sletta það og brjóta. Ég get sléttað vasaklút'- ana! sagði Molly Molly, hefur eitthvað komið fvrir í skólanum? Hvað er að þér? Ertu lasin? — Nei, ég er ekki veik, sagði Mollv. Mig langar bara til þess að lijálpa þér. Mamma hennar hló og strauk henni um liárið. Agætt, vina mín. Ef þú vilf hjálpa mér, máttu liátta litla bróður! Það var erfítt að ]>egja yfir leyndarmálinu, eii jafnframt var hún lirædd við að segja frá því. Pabbi var þreyttur og las blöðin á meðan hann borðaði, og mamma hélt áfram að virða fyrir sér litlu stúlk- una sína með rannsakandi augnaráði. Loksins fannst Molly hún ekki geta þagað lengur, og allt í einu rauk hún á fætur og sótti peninga- budduna. Pabbi! sagði hún, þegar hún var aftur setzt við borðið. Hann leit upp úr blaðinu. Já, svaraði liami bros- andi. Vantar þig fyrir „negra- kossi“? — Nei, nei, flýtti hún sér að segja. Pabbi, livemig þætti þér að geta ferðast til ömmu? — Það væri gaman! inælti hann og hló. En þá þyrfti ég að liafa meiri laun en ég hef núna, Frh. á bls. 92.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.