Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 22
94 lausar o{j tryggar konur; og ég fullyrði, að allt frá því að hann kom í þetta hús, bauð honúm við' ætlunarverki sínu, þessu ætlunarverki, sem ill örlög höfðu bundið lionum á lierðar. Samt hélt liann því áfram. Hann hafði heitið því, og hafi hann luildið nokkurri dyggð ættar sinnar í heiðri, þá var það trúmennska við yfirboðarann þann mann, sem greidtli honum laun. En liann hélt starfi sínu aðeins áfram með hálfum huga, og miklum þjáningum, ef þér viljið taka orð mín trúanleg. Stundum kvaldist hann af blygðun. En smám saman liðu atburðirnir í það horf sem verða vildi, næst- um því gegn vilja hans, þangað til hoinun var ekki nema eins vant. Ég léit á ungfrúna, titrandi, en húö sneri sér frá mér, og ég gat ekkert ráðið af ytra útliti hennar, svo ég hélt áfram. — MÍ8skiljið mig ekki, sagði ég með lægri röddu en áður. Misskiljið ekki það sem ég mun nú segja. Þetta er ekki ást- arsaga, og hún getur því ekki endað eins og draumlynt fólk vill að sögur endi. En ég kemst ekki hjá að nefna það, ungfrú, að maður þessi, sem hafði eytt næstum því allri ævi sinni í veitingahúsum, matsöluhúsum og við spilaborð, liitti þarna í fyrsta skipti í mörg ár góða konu, og vegna tryggðar hennar og trúmennsku skildist honum, hvers konar lífi hann hefði lifað, og hvers konar starf það var í raun og veru, sem hann var kominn til að vinna. Ég lield — nei, ég veit, hélt ég áfram, að kvöl hans hundraðfaldaðist við það, að þegar honum var sagt leyndarmálið, sem hann var kominn til að grafast fyrir um, var það liún, sem sagði honurn það, og hún sagði honum það á þann hátt, að ef liann hefði þá ekki fundið til blygðunar, væri sjálft helvíti honum ofgott. En ég vona, að hún liafi gert lionum rangt til að einu leyti. Hún hélt, og hafði til þess gildar ástæður, að strax er hún hafði sagt lionum leyndarmálið, hefð'i hann hlaupið út, án þess svo mikið sem loka á eftir sér dyrunum, og fært sér það í nyt. En sannleikurinn var sá, að hann fékk hoð um það á næsta augnabliki eftir að hún sagði honum leyndarmálið, að það væri einnig á annarra vitorði, og ef hann liefði ekki strax farið og gert það sem hann gerði, og orðið á undan hinum, hefðu þeir en ekki hann orðið til þess að taka herra de Cocheforét höndum. Ungfrúin rauf þögnina 'svo skyndilega, að liestur hennar hrökk við. — Ég vildi að Guð hefði gefið, að það hefðu verið þeir, kveinaði hún. — Að liinir hefðu tekið lxann? hrópaði ég, og fataðis! upp- gerðarstillingin. — Já, já! svaraði hún og baiidaði við mér hendinni. Hvers vegna sögðuð þér mér ekki allt? Hvers vegna játuðuð þér ekki ailt fyrir mér, herra minn, jafiivel þótt það væri á síðustu HEIMILISBLAÐI^ hafði hún ekki gert síðan hth hróðir fæddist. Mollv grúf^’ andlitið við brjóst móður s'1111’ ar og grét. Ást móðurhinal fyllti hjarta dótturinnar frið1 og gleði. Faðirinn liorfði á þ*r hristi höfuðið. Hann sá, að Mollv vissi of mikið. Hún var farin að bera byrðar, sem baru var ekki fært um að bera’ Þegar drengurinn stækkaðu mátti ekki það sama konta fyrir hann. Og svo viiti hann mömn111 fyrir sér! Það var langt síðau hún hætti að snyrta sig ba11' vegna. Hár hennar var rytj11’ legt, hendurnar, sem hún hafði áður haldið mjúkum og hvít’ um, voru rauðar og spn1118,,‘ ar. Og allt var jiað hom1111 að kenna! Hún hafði orðið að erfiða of mikið, og "l| var Molly farin að finna þa‘^' Hann stóð á fætur og tób peningabudduna upp. Molly! sagði han11, Heyrðu mig! Ef við entni sa111" taka getur mainma ef til v1^ eignazt kjólinn! Við látu111 budduna með peningunum 1 niður í skrifborðsskúffuna, °r þegar við getum verið án aura, látum við þá hjá hinuni. Éf ég hætti að fá mér ölglas, ef þú neitar þér um „negra- koss“, líður ekki á löngu, linZ safnast fyrir í buddunni. Hvað segirðu um jiað? Eiguni við að reyna einn mánuð? Hann horfði á liana nteð eftirvæntingu. Ef til vill krafð- ist hann of mikils af heniii- Molly hugsaði sig um. Eim1 mánuður var langur tínii, og henni þóttu „negrakossar ákaflega góðir.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.