Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.05.1950, Blaðsíða 25
3 EIMILI S B L A ÐIÐ 97 lst út fyrir framan mig, þnrrt, eyðilegt og næstum því trjá- j*Ust, og nú var allt sem ég unni að baki mér. Loks, þegar bafði riðið um það bil hundrað metra, leit ég við, og sá arin standa teinréttan og bera við bimin. Hún lá enn á jörð- 'llnb en hann borfði á eftir mér. Mínútu síðar leit ég aftur ll' baka. Þá sá ég aðeins vegvísinn, sem bar við himin eins °8 kross að sjá, en ltinum megin við hann varð ekkert greint 'engur. 14. kafli. Marteinsmessa. . Síðla kvölds, tuttugasta og níunda nóvember, reið ég inn ^arís í gegnum Orleans-hliðið. Vindurinn var á norðaustan, °8 sólin liellti síðustu geislum sínum reiðilega gegnum þykk- 1,11 móðubakka. Loftið virtist vera gegnsósa af reyk, sem þyrl- ‘U^lst upp úr reykbáfunum. Mig flökraði við þef borgarinnar, °kr ðg öfundaði af heilum huga manninn, sem farið bafði lit I'111 þetta saina lilið fyrir næstum því tveim mánuðum, og *a)dið í suðu rátt með þá áætlun fyrir höndum, að ríða dag j[l*r dag og mílu eftir mílu um lieiðafláka, mýrar og beiti- °nd. Loksins átti liann fyrir böndum að lifa í nokkrar vikur, njóta frelsis, beilnæms útiloftsins, og vonar og óvissu; I'11 nú kom ég aftur, dæmdur maður, og gegnum reykjar- akkann, sem drúpti vfir ótölulegum fjölda liúsþaka, sá " Srilla í mín eigin örlög. ^*Vl látið yður ekki skjátlast. Maður á miðjum aldri snýr baki við báttum þessa lieims, sem bonum liafa tamizt reynslunni, gengur ekki í berbögg við brögð þau og liarð- sem hann hefur nevtt til að ryðja sér braul allt til lrrar stundar, án þess að um hann fari lirollur og efa- enidir, hræðilegar grunsemdir og innri barátta. Á leiðinni ^11^1 Loire og Parísar lagði ég þá spurningu að minnsta kosti sinnurn fyrir mig, hvað heiður væri, og hvaða gagn mér '^11 orðið að lionuni, þegar ég væri kominn undir græna ^°rftt; ])vort j)að væri ekki bjánaskapur af mér, að vera að e*ka göfugmenni: og bvort liinn miskunnarlausi maður, sem ^ Var nú á leið til fundar við, mundi ekki verða fyrstur 1,11111 na til að liæðast að bjánaskap mínum. ^rátt fyrir allt þetta var blygðun mín slík, að ég livikaði 1 frá áformi mínu, og auk blygðunarinnar var mér minnis- J^sður svipur og orð ungfrúarinnar. Ég þorði blátt áfrarn 1 að bregðast henni aftur; svo djúpt gat ég ekki sokkið p, lr þau fögru orð, sem ég hafði látið mér um niunn fara. . 8 l'afði háð marga baráttu við sjálfan mig og oft verið á 11,11 áttum, en vegna alls ])ess, sem á undan var gengið, Ur eg nú á leiðinni að Orleans-bliðinu, næstsíðasta kvöldið hnndruð dollara. Að ví§u eru fœtur mínir nokkuff stuttir, en þrátt fyrir ]>að, Irina . . . Irina var fljót að hugsa. Bjarnar-Grisha var líftryggð’ur fyr- ir tvö þúsund og fimm Iiundruð doll- ara, hugsaði hún. Vassily sagði í gær, að ]>að vœri satt. Faðir Grisha varð einnig blár, ðg eftir það lifði hann aðeins í hálfan mánuð. Fjodor frændi vildi selja Stúlkuna frá Karp- atafjöllúnum fyrir tvö þúsund doll- ara. Hálfur mánuður .. . hvað var það? Ég er ung og á hægt líf fyrir höndum. Arangurinn af þessum itollalcgg- ingum Irinu varð sá, að það fór fram ]>orgaraleg hjónavígsla daginn eftir. Hún og Grisha vorn gefin saman í hjónaband. bað var mikið ra>tt um þetta hjóna- hand meðal nábúanna. Sumir sögðu, að þetta væri fallega gert af Irinu, að hún skyldi vilja gcra siðustu daga Grisha bjarta og ánægjulega. Aðrir álitu, að hún væri útsmoginn refur, er giftist dauðadæmdum manni til þcss að ná í fjármuni hans. Og þuð var nú hrúðkaup, sem efnt var til, félagi! bað er rætt uni það enn þann dag í dag. Það var etið og drnkkið eins og liver þoldi, og síð- an var dunsað og hljómsveit lék fyrir duusinum. Þegar veizlunni var lokið, ók Grisha, er var ölvaður af liam- ingju, ásamt Irinu sinni til húgarðs Fjodors frænda. Þar hugðust þau njóta hveitihrauðsdaganna. Irina sagði öllum, að þau mundu koma aftur að þrem dögum liðnum. En það liðu þrír dagar án þess uð nýgiftu hjónin kæmu. Það leið vika, það liðu líu dagar og hjónin létu ekki sjá sig. Vassily fór að verða nokkuð efahlandinn, og sér til liugg- unar drakk liann helmingi meira en venjulega. Og loksius, eftir hálfau mánuð, komu Grishu og Irina úr hrúðkaups- ferðinni. Það gengu sögur uf því, að Grislia væri dauður, og Irina kæmi því sem ckkja, til þess að lienda sér í fang Vassily. En Grisha leit betur út en nokkru sinni áður. Að víbu var liann jafnhlár í andliti og um allan líkamann, en uugu liuns skutu gncist- uiii af lífsorku. Og Irina! Já, það var vissulega ný

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.