Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 3

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 3
102 HEIMILISBLAÐlP tJtgef. og ábtn.: Jón Helgason. Blaðið kemur út mánaðarlega, um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. í lausa- sölu kostar hvert blað kr. 1.50. — Gjalddagi er 14. apríl. — Afgreiðslu annast Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðustr. 27, sími 4200. Pósthólf 304. Prentsmiðja Jóns Iielgasonar. Spakmæli Byrðir verða mér léttari, þegar ég hlæ að sjálfum mér. Fagre. Maðurinn er örlaga sinna. tnaður og drottinn Tennyson. Þekktu sjalfan þig, en ætlaðu þér ekki ])á dul að skilja Guð. Hið rétta námsefni mannkynsins er maðurinn. Pope. Vertu vingjarnlegur við alla, en tengdu vináttu aðeins við fáa menn. Að læra án þess að hugsa er gagnslaust. Að liugsa án þess að læru er hættulegt. Eins og ]iú vilt að aðrir hreyti viTi (iig, skalt þú breyta við aðra. Konfusius. Þó að ljósið liafi verið til frá eilífð, er það alllaf ungt. Skugg- urnir eru hörn augnuhliksins og eru fæddir g anilir. Tagore. Aðeins Jiað, sem vér liöfum í lífinu ofið inn í skapgerð vora, get- um vér tekið með oss, er vér deyj- um. Humbolt. Robert Arthur HANN BlÐUR AGÚST fullnægði alls ekki þeim kröfum, er Friðrik gerði til njósnara. Honum fannst hunn von- svikinn, þegar hann gekk ásumt umsjónannanninum í gegnuni sagga- fullan ganginn í skuggalega liótel- inu, þar sem Ágúst liafði leigt sér herbergi. Það var lítið herbergi uppi á sjöltu hæð, og það var síð- ur en svo heppilegur vetlvangur fyrir mann, er var aðulpersónan í rómuntísku ævintýri. En það var ómögulegl að segja, að Ágúst væri rómantísk persóna, i krumpuðuin og snjóðum fötum, sem full þörf var á uð hreinsu. I fyrsta lagi var hann feitur, mjög feitur. Og svo var þuð fram- burður hans. Þólt liann taluði frönsku og þýzku mjög vel, hafði honuni aldrei tekizt að venja sig algerlega af hinum sérkennilegu áherzlum frá Nýja-Englandi, er hann hafði flutt nteð sér frá Boston til Parísar fyrir tuttugu árum. — Þér hafið orðið fyrir von- brigðum, mælti Ágúst. Þér höfðuð frétt, að ég væri leynilegur sendi- muður, njósnuri, er alltaf væri uin- kringdnr hættum og ævintýrum. Yð- ur langaði til að hitta inig, af því að þér eruð rithöfundur, ungur og rómantískur. Þér ímyndið yður dularfullar verur að næturlagi, skamnihyssuskol og svefnlyf í vín- inu. Og nú liafið þér dvalið heilt kvöld og látið yður leiðast í frönsku veitingahúsi ásaml feitum karli, sem er langt frá því að vera eins leynd- ardómsfullur og þér gerðuð yður í hugarlund. Yðnr hefur leiðzt liræðilega! Feiti maðúrinn hló glaðklakka- lega, um leið og hann opnaði hurð- ina að herbergi sínu og vék til hliðar fyrir gesti síniim. — Þér hafið orðið fyrir vonbrigð- um, -endurtók Ágúst. En látið hugg- ast, viiiur minn. Eftir skamma stund inunuð þér sjá þýðingurmikil skjöl, sem ýmsir menn hul'u. hætt Ásvölunum lífi sínii fyrir. Þegar þ«U horizt mér, mnn ríkisstjóriun þau í sínar hendur. Skjöl ÞesS munu á skömmuni tíina bre> gangi sögunnar. Finnst yður P ekki mikilsvert? Á meðan hann tulaði, lokaði b""r hurðinni. Svo kveikti liann Ij"8* Það fór ónotahrollur um I'riðr* þegar kveikt var. í miðju herbff iuu stóð maður með skanunbyssU í hendinni. Ágúst glennti upp augun. þér komuð niér sannarlega á Ég hélt, að þér væruð í Berl“!; Hvað hafizt þér að í herbergi ui»" Max var grannur, meðaliuaður hæð, og með andlit, er niin"*1 ref. — Ég híð eftir skýrslunni ^ styrkleika lofthersins, sem þer í kvöld. Ég álít, að hún sé be* komin hjá mér en yður. Ágúst gekk að hægindastól"11 og settist. - — Hóteleigandinn skal f‘í 0 eyra hjá mér í þetta skip» getið verið viss um það, hann æslur. Þetta er í annað s á mánuði, að maður fer inn bergi niitt frá þessuni svölum. Friðrik leit í áttina til herberf ^ kolsvört nótt"; Ég 'l99' þór ði sag' skip" þef 'bölv"311 gluggans. Úti var Svalir, sagði Max. di ekki, að hér væru svalir. Það mnS, liafa sparað mér mikil óþieí11" hefði ég vitað um svalirnar. ^ — Þær tilheyra lierberginu, s er við hliðina á þessu, s'lirí'jj, Ágúst ergilegur. Hann leit á 1r . rik og hélt áfram. Herbergi Þ® hafa einhverntíma verið notuð' J° um höndum, eins og dyrnar P , , gefa til kynna, og þá hefur herhergið verið dagstofa. Þar svalirnar, sem ná alla leið að V koi"' aiuim minum. Það er hægt "" ast út á svalirnar úr attðu herl) ^ sem er innar á ganginum hit' er" oí Trh. á bls. 125. H EIMILISBLADID 39. árgangur, 7.—S. tölublaÖ — Reykjavík, júlí—ágúst 1950 „GJÖRÐU EKKI GYS AÐ ÞVl, SEM ÞU ÞEKKIR EKKI“ ^jarni Jónsson AÐ er sagt ttnt hinn fræga enska vísindamann, Isak '^eieton, ai'i hann hafi borið Sv° djúpa lotningu fyrir frels- ttfatituit, að aldrei ltafi liann Sv° nefnt nafn hans, að eigi tu?1vt ltann ofan. Og ekkert K,'amdÍ8t honum tneira, en ef 'atiii lteyrði gálauslega eða °virðu]ega talað uin kristin- ^®minn. Einu sinni a'tlaði einhver 'antrúaður vinur hans að fara gera gvs að kristindómin- I, ,n. Þá sagði Newton lióglát- leSa: „Gerðn ekki gys uð því, s,‘ni þú þekkir ekki“. Þessi orð hins auðmjúka, h'úaða vísindamanns eiga er- "'di til ungra námsmanna á 'dhun tímum. Því er eins varið nú á dög- II, 11 og á dögum Newtons, að "Ppi eru tingir námsmenn, 0r®yndir og gálaiisir sjálfbirg- nigar, sem gera opinberlega að hinni heilögu og ein- hildu frásögn guðspjallanna 1,111 uppruna og líf Jesú Krists. En ]>að keinxtr af ])ví, að beir þekkja ekki Krist, eins og hann er. Þeir vita ekki enn, hvað kristindómur er. Hvað veldur? Því veldur öllu öðru framar drambsemi mannlegs hjarta, trúin á sjálfs síns mátt og megin. Hún villir æskumönn- unum sjónir. Þeir Jiekkja ekki sjálfa sig, vita ekki, að án Krists megna ]ieir ekkert megna ekki að gera neitt það, sem þeim sjálfum og öðrum má verða til sannrar hlessunar. Jesús sagði sjálfur: „Lærið af mér, því að ég er hógvær og auðmjúkur af hjarta4 . Og þegar dæma skal um Krist, þá verður aldrei dæmt rétt um hann, nema dæmt sé með hans eigin orSum. Því má aldrei gleyma, því að aldrei voru svik fundin í munni hans. En það var einmitt þetta, sem þeim gleymdist, sem gera gvs að kristindóminum í blindni siijni. Enginn getur verið sannur lærisveinn Jesú, nema hann sé auðnijúkur, eins og meist- ari hans. Hann verður að geta tekið undir með skíraranum: „Hann á að vaxa, en ég á að minnka“. Sá er mestur, sem er auðmjúkastur, en auðmýkt- in hjá oss mönnunum er til- finning sektar vorrar og synd- ar frammi fyrir lieilögum Guði.. Enginn sannauðmjúkur mað- ur gerir gys að frelsaranum né orðum lians, af því að hann þekkir hann og veit, að enginn lijálpar nema hann í lífi né dauða. „Ónýt verk mín, ónýt trú, enginn hjálpar, nema þú“. -— Þá er Jesús orðinn honum það, sem bann á að vera: frelsari: vegurinn, sannleikur- inn, lífið. — Þá veit hann, að ekki tjáir að „stela sér fyrir- gefningu synda“, þ. e. fyrir- gefa sér sjálfur; þá veit hann, að það er Jesús einn, sem vald befur til að „fyrirgefa syndir á jörðu“. Þá hverfur léttúðin, |)á fyr- irgefur maðurinn sér ekki hlæjandi syndirnar sjálfur. Syndin er þá ekkert leikfang lengur, heldur voði, sem gel- ur svipt hann lífinu, ef hann stæði einn uppi hjálparvana. Og án Krists er bver einasti maður hjálparvana. Það sann- ar sig sjálft. Þetta er alvara lífsins. Reynslan sýnir og sannar það fvrir allra augum. Hvað stoð-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.