Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 4

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 4
104 ar það, þótt ungir námsmenn revni að hrista þessa alvöru af sér ineð' léttúð og sjálfbirg- ingsskap ? Orðin: „Sá, sem drýgir syndina, er þræll synd- arinnar“, standa jafn óliögguð eftir sein áður. Newton var liinn auðmjúk- asti maður, eins og öll sönn mikilmenni eru. Hann liafði Jjósa og lifandi meðvitund um, hve lítið það væri, sem hann vissi hjá því, sem liann vissi ekki, eins og auðsætl er af þessum orðum, sem hann rit- aði skömmu fyrir dauða’ sinn: „Ég veit ekki, hvemig heim- urinn muni líta á mig, og starf mitt; en sjálfum finnst mér ég liafa verið eins og barn, sem er að leika sér í fjöru. Ég fann stundum, ef til vill, fegurri stein eða snotr- ari skel en lagsbræður mínir, en fvrir framan mig lá hið takmarkalausa útliaf sannleik- ans ókannað“. — En ekki er öllum ætlað að verða mikilmenni á sama hátt og Newton, en það er vilji Guðs engu að síður, að liver einasti maður _ verði mikil- menni á sinn liátt. Til þess gaf hann sinn eingetinn son. Eng- inn hefur verið auðmjúkari en hann, og nú er lieldur eng- inn æðri honum að tign. Þeir, sem líkjast lionuni mest, verða mestir þeir, sem elska hann mest, verða honum líkastir. Þeir finna bezt, að þeir eiga ekkert skilið. AUt er gjöf, allt er náð. AuSmýktin er ein af þeim náðargjöfum. — Allir hollir og trúir vinir Krists eru mikilmenni, þrátt fyrir það, þótt engar sögur fari af þeim. Verkin sýna merkin, jió að Jieir séu sjálfir undir lok liðnir. „Allir niiklir meiiu oss kenna inestu tipn sé fært a<\ ná, eigum þegar aldir renna eitthvert spor viiV tónian sjá, spor, er sá, er síóar nióiVur siglir hjá iiin lífsins haf, stefnir á og hreyzkum hróóur hjargar frá aiV liníga í kaf“. Ég hef líka einu sinni verið ttngur námsmaður. Margt getur komið upp á námsskeiðinu, sem unglingur- inn í föðttrgarði hefur ekki lnigboð um. Ég lieyrði margt, sem mér lét illa í eyrum, og þar á með- al, að sumir lagsbræður mín- ir gerðu gys að kristindómin- um svona í sinn hóp, af |>ví að jieir jiekktu liann ekki. En |ieir voru fáir, sem gerðtt það. Og það get ég sagt, kenn- umm mínum til hróss, að jió að |ieir létu lítið til sín taka um trúmál, ]>á höggtiðu Jieir aldrei við neinu, sem mér hafði verið kennt að hafa í heiðri. Þeir bártt fulla virð- ingu fyrir kristindóminum, eins og ég hafði numið hann. Og þó að svo kennarar mín- ir hefðu farið með annarlegar kenningar, líkar þeim, sem nú tíðkast í skólum, þá var ég þá orðinn mér jiess með- vitandi. að sem trúr lærisveinn Krists, þá ætti ég fremur að hlýða Gi/ði en mönnum. — Ég veit Jiað, að nokkrtt af eigin reynd, að þeir náms- menn eiga illa aðstöðu, þar sem bæði kennarar og margir af lagsbræðrum þeirra sjálfra leggjast eins og á eitt með að rífa þann kristindóm nið- _ur, sem Jieim hefur kenndur HEIMILISBLAÐl^ verið í æsku og setja svo al111 að fagnaðarerindi í staðinB- Þá er gott að virða 0rl sér dæmi jieirra manna seti' heils ltugar við gta Það eru mennirnir, seni nie góðu liafa til vegar koniið l'J hverri jijóð. ■—- Þó að þjóðin okkar se fá- menn, jiá hefur hún att slíb ðið mikilmenni, sem liafa °r' lienni til blessunar í bráð "r lengd. lii' En ef vel er að gætt hafa það aldrei verið Þel mennirnir, sem „gerðu kristindóminum“. Það er jiví heiðum degn"11 Ijósara, að vilji ungir ná'" menn láta starf sitt verða h"1( ða og lýð til blessunar, þá verí, þeir að bera virðingu ^r yÍO kristindóminum, kannast Krist fyrir liverjum niat""' livaða stöðu sent j>e'r (' bæði í orði og verki. Það er auðsætt, ltver verð" mundu forlög vorrar fáme' Jijóðar, ef öll velferðaf"1 iii" ál liennar lentu í höndum létt' úðugra sjálfbirginga, sem aer" opinberlega gys að kristi" dó"v inum, skólamanna, sem ?kb' vita, livað kristindóniur "r raun og veru. Hvenær n""1 sagan kalla þá „velgjörðan'e' _ jijóðar sinnar“ og hafa l1'1 lteiðri ? Auðvitað gela ungir ,tá"1!'' menn orðið fyrir Jiv ólá"1- J * ‘ð' að njóta fræðslu afvegal"1 crt' andi kennara. Þeir geta íi,,r sk"' ,Þetta var oss kennt ' mum“. En með því hafa l’e ín"r jió ekki jjvegið liendur s" vita, hreinar. Jjví að þeir mega að ef einhver ltennari í kris* Frh. á bls. I19,

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.