Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 5
^EIMILISBLAÐIÐ 105 Si 1 g u r j ó ii frá Þorgeirsstöðum ÖLDUNGURINN A STEININUM var í sumarleyfi, dvald- lst í litlu þorpi úti á landi, (>ddi yndislegum dögum í ^Hguferðir, teygaði heilnæmt j;|llalofti3, naul sólar og heill- ?1,til útsýnis af hæstu tinduin "fennd vift’ bæinn. Eg lagði af staft' árla á ’Uorgnana, þrammaði eftir f'kugum þjóðveginunt meft l||l|lpoka á bakinu og Ijós- 'hndavél við lilið. ^Öt utan við þorpið sat 'U|ttall maður á steini við veg- l(l1' Hann bar höfuðið hátt, Ur herhöfðaður, þykkt, snjó- *'*tt hárið blakti í andvar- lllUl". Maðurinn var allur ’dkilúðlegur á vöxt og vfir- br»gð. I ^ sex morgna gekk ég fram (Ja hónum, þar sem hann sat . Sania steininum, í sömu stell- ^gtim, mænandi beint af aug- J4^1 út í óniælið. Mér þótti 'attalag hans kynlegt: óþving- ‘dskiptaleysið gagnvart öllu, |'Ul gerðist í nánd, benti til I essf að hann væri ekki venju- ^L‘gUr þátttakandi í erli þessa lei,‘ts. Og hánn horfði líka H° hátt. O ... 'Jounda morguninn nam ég h'ðar hjá lionum, batt skó- f:1.111 og bauð góðan dag. ’dungurinn tók mjúklega Uldir, en sat grafkyrr sem l,r- Rómur hans var skýr þróttmikill með keim af 'v,dlum málmhljómi. í*ú skoðar náttúruna á þeim tíma sólarhringsins, er hún fer úr náttfötunum, sagði éíí- — Þögn. Gamli maðurinn á steininum starði í fjarskann. Hann óskaði víst ekki eftir samræðum. Ég ætlaði að ganga af stað. Þá birtist dauft bros á vanga steingervingsins, hreimfögur rödd hans hljóm- aði með töfrandi seiðmagni. — Já, ég er að njóta nátt- úrufegurðarinnar, sagði hann. Síðan ég var lítill drengur, hef ég gengið hingað á hverj- um góðviðrismorgni. Ég hef lieilsað hér sólinni, þegar liún liefur komið upp yfir fjöllin. Ég lief l'undið landið rumska úr dvala næturinnar, heyrt allt, sem dregur andann, taka til starfa eftir endurnærandi svefn. Og loftið er tærast og einlægast, þegar dagurinn rís. Ég tók af mér bakpokann og settist á vegarbrúnina. — Hvaða árstíð dáir þú mest? spurði ég. Hver árstíð á sína eigin fegurð, sagði hann. Allar eru þær tengdar órjúfandi bönd- um náttúrhlögmálsins. En það lögmál er í ýmsu kaldrana- lega miskunnarlaust, auðugt af trvlltum öflum, sem æða evð- andi urn hið og lög. Moldin er fóstra alls lífs á jörðu hér. Ur þeim jarð- vegi vaxa ýmsir kynlegir kvistir. Og jiaðan er sá kom- inn, sem á að hasta á vind- inn, vaða elda, stöðva gló- andi hraunstrauma og kyrra reiðan sjó. Það er maðurinn. Og þegar maðurinn skilur eðli sitt og hlutverk, þá þrosk- ar hann með sér goðborin kynngimögn, svo að blindar fordæður óskapnaðarins daga uppi, eins og nátttröll, er sáu sólroðin fjöll. Öldungurinn tók sér mál- hvíld. Ég brosti, vantrúaður á bjartsýni lians, og mælti: — Við þráum að kynnast framþróun mannkynsins og framhaldi lífsins. Við höfum leitað, en ekkert fundið. Við höfum knúið á, en það hefur ekki verið lokið upp. Rök framtíðar og frantvindu eru Iiulin hjúpi, sem er þéttari en niðadimm Austfjarðaþokan. — Það er ekki til svo djarf- ur draumur, að hann geti ekki rætzt, svaraði gamli maðurinu. Við megum ekki leggjast við festar ólífrænna bókstafa í kennisetningum; við Verðum að vera vaxandi, viima mann- dómsverk í nafni sannleikans, finna samhljóminn í tónverki tilverunnar. — Þjóðkór í léttu lagi á margar hjáróma raddir. Hvernig ætti þá mannkynið í samvirkri heild að skilja tónstiga alheimsins? sagði ég. — Söngvarinn verður aðeins að skilja það, að laghoðinn er fagnaðarerindi ódauðleik- ans, svaraði öldungurinn. Ég glotti háðslega og lék mér að marglitum steini, sem legið hafði í götunni. — Eilífðarþrá mannkynsins er laus í rásinni, minnir á snotra kankvísa stelpu, sem

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.