Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 9
Heimilisblaðið 109 p e t e r C h e y n e y Ljóshærða konan á herbergi 201 L G stanzaði liílinn op kveikti mér 1 vindlingi. MyrkriiV var dottið a' Að haki mér var Torquayflóinn 1 stóruin liálfliring. Framundan mér a,‘ ég hótel Splendide, hátt uppi a hteðinni. í einu af herbergjuniun J)ai'na uppi var Robert — ef hann 'ar J,ar. ^ngin kona, sein her virðingu fyr- sjálfri sér — og sérstaklega ef 11" er gift jafnheillandi manni og Kóbert er — ætti nokkrn sinni að ll|ka tiHii ti 1 nafnlausra liréfa. IJað *’er*r engin siðavönd kona, að j'nnnsta kosti ekki fyrr en hún ^e'Ur lesið liréfið og — nú, jæja, 'ette hafði lauinað eitri í sál niína. i>egar ég sýndi henni hréfið, reif Un Jiað næstuin lrví út úr höndiui- hú Ulli á Illig. niér og las það. ILún sagði við ~~ Sé ekkert inark takandi á Pessu, reiðist Róhert Jiér ekki. Hann 'erður hara hreykinn yfir því, að . skulir allt í einu koiua á hótel- 'Ó' án þess að lála luinn vita, að '°n sé á þér. Að sjálfsögðu verður lann ekki sérlega glaður, e/ það satt, sein stendur í hréfinu. En a" getnr ómögulega verið satt. Svo 'nikið þekki ég þó Róhert. En sé Pao nij sa1111 sem áður sannleikur, • ®Ri mér vænt uni að vita með 'erri hann hefur stefuumót. Það ketiir ómögulega verið Dolores — eldurðu það? Mér þætti trúlegra, það væri Esmeralda Valence. ®r eru háðar vitlausar í honum, hann er líka mjög heillandi. Ég sagði: — Æ, hættu! Ég hlusta Rkkl á þig. Oún sagði: — Nei, ég skil þig | 'k En þú verSur þó að ákveða >lP — með tilliti til þessa hréfs ú ég við. Æ, sagði ég. Ég gæti látiö >>iegja að henda því í bréfakörfuna. 'nnst þér Jiað ekki? Heldurðu ekki, að þú inundir það þaðan aftur? Þú verður að ganga úr skugga um, livort nokktir fótur sé fyrir þessu, ánnars veldur J>að þér áhyggjum allt Jiitt líf. Geturðu ekki fundið upp á einhverju erindi við Róhert, án ]>ess að hann gruni hið rétta? Ég yppti öxlum. —‘ Jú, það cr auðvitað hréfið, sem kom í niorgun, sagði ég. Það er hæði nierkt með „einkamál“ og „hrað“. — En góða inín, livað ætlarðu þá að gera? sagði Yvette. —■ Ég geri l>að ekki, Yvette, sagði ég. <)g það er endanlega ákveðið! Yvette gapti af undrun og sagði: Endanleg ákvörðun konu J>arf ekki endilega að vera sú síöasta. Svo kinkaði hún kolli til mín og fór. Haua grunaði ekki, hversu satt hún mælti. Ég sat í bílnum og liorfði þunglyndislega út á vatnið. Svo opnaði ég töskuna inína og tók upp nafnlausa hréfið. Það var vél- ritað og hljóðaði svo: „Kæra d’Eþernáy greifynja! Það hlýtur að vera ánægjulegt fyrir yð- ur að standa í l>eirri trú, að mað- urinn yðar sé á þessari stundu á þýðingarmikilli ráöstefnu. En ég get sagt yður, að í stað þess að vinna fyrir leyniþjónustuna, dvelur liann á hótel Splendide, herhergi 201, ásamt ungri, fallegri ljóshærðri stúlku. Afsakið, en þetta er sann- leikur. Auðvitað trúið þér mér ekki, eða gerið þér Jiað kannske? Jú, þér gerið ]>aö. Og ef þér viljið ganga úr skugga um þetta, ættuð þér að aka bílnum yðar til Torquay nú í kvöld og koma honum að óvöruni. Yður mun iðra þess, ef þér gerið það ekki. Vinur.“ Ég hraut Jietta viðbjóðslega liréf sainan aftur og setti það niður í töskuna. Ég hugsaði — ef það væri satt, Imgsa sér, ef J>að væri satt! Róliert hafði verið dálítið skrítinn up.p á síðkastið, utan við sig og gleyminn. Og í hréfinu stóð, að liann væri í herhergi 201. Hvernig gat hréf- ritarinn vitað það? En það væri mjög auðvelt fyrir mig að rannsaka það. Við Róbert höfðum búið í lierbergi 201 síðast Jiegar við dvöld- um á hótelinu. Það var í súður- álmunni, og það lágu franskar dyr frá öllum þeim herbergjum út í garðinn. Eg fór út úr bíiiium og fann lilið á garðinum, sem til allrar ham- ingju var opið. Til vinstri voru herhergin með frönsku dyrunum. Herhergi 201 var hið fjórða í röð- inni. 1 liinuin enda garðsins greindi ég óljóst í rökkrinu niann í brún- uni regnfrakka. Það var að sjálf- sögðu einu af gestunum. Ég gekk steinlagðan stíginn meðfrain hótel- inu og reyndi dyrnar að herbergi 201. Þær voru ekki lokaðar. Ég smeygði mér inn í herbergið og lokaði dyrunum á eftir mér. — Ég sá strax stóru fcrðatöskunu hans Róberts hjá rúminu. Ég þefaði út í loftið. Ilmvatnslykt, mjög fín ilm- vatnslykt, og konan, sem notaði J>að, liafði verið inni fyrir skammri stundii.--Mér fannst ég vera mjög óhainingjusöni, en allt í einu fékk ég annað til að liugsa um. Það var flauelshengi fyrir dyrunmn, sem lágu inn í salinn. Hurðin var í hálfa gátt, en það faldi sig einhver á bak við hengið. Eg sá á tærnar á spegilgljáandi kurhnanusskóni fram undan faldinuni á henginu. Ég stóð hreyfingarlaus eins og myndastytta. Eitthvað varð ég að gera, en ég vissi hura ekki, hvað það ætti að vera. Ég þokaði mér hægt í áttina að dyrunum, en ég var tæplega komin eitt skref áleiðis, þegar henginu var ýtt til hliðar, og inaður gekk fram. Hann rétti út höndina eftir rafmagnsrofanum, og allt einu var herbergið baðað skæru ljósi. IJann liélt á skamm- byssu í hinni hendinni. Við horfðum hvort á annað. Það var sýnilegt, að hann skeminti sér kostulcga. Ég var aftur á móti eins og steinrunnin. Það komst engiu

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.