Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 11

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 11
H E IM I LI S B L A ÐIÐ 111 Gæfusteinninn H a n s G. B r u u n JAKOB BRAMS, ungur og efnilegur fornleifafræðing- 11 r- var niðursokkinn í lestur *leima lijá sér, þegar vinur i'ans, Eiríkur Malling, drap 11 dyr og ruddist inn. — Hvað er þér á höndum? slJurði Jakob og leit upp úr i'ókinni. Hann sá sér til undr- u*iar, að Eiríkur var prúð- Wiinn. — Ég er boðinn í niiðdegis- Veizlu til Holms kaupmanns, Svaraði Eiríkur. Honum var ’Hikið niðri fvrir. - Sennilega í erfisdrykkju, nokkuð má dæma eftir út- 'iti þínu, svaraði Jakob. — Nei, það er öðru nær. Ég er bvorki meira né minna en Ijoðinn í afmælisveizlu frúar- Jttnar. Sonur bennar stakk því að niér, svona í laumi, að ég *tti að bafa ungfrú Elísu Und að . sessunaut. - Elísu Lund. Er það ekki þessi yndislega stúlka, sem þú liefur verið lirifinn af í lieilt Ur eða lengur? Mér finnst, að bú ættir að vera ánægður! '— Það er öðru nær en svo sé. Ég er beinlínis yfirkominn ul örvæntingu og hugarvíli, siigði Eiríkur og hneig niður i bægindastól. — Ég skil ekki, bvernig á því getur staðið, svaraði Jakob. Er bún kannske trúlofuð ein- liverjum öðrum? Eiríkur spratt upp af stóln- um. — Nei, og aftur nei. Ég veit með vissu, að liún er ekki öðruin lofuð. En það er eins og vant er. Þú hefur ekki bug- ann við annað en þetta forn- leifarusl, Jakob, og þess vegna getur þú ekki sett þig inn í tilfinningar mínar. Jakob brosti góðlátlega og þó liálfglettinn. — Ég skal reyna að setja mig inn í tilfinningar þínar, ef þú ert í skapi til þess að leysa frá skjóðunni. — Ég bef ákveðið að biðja Elísu í kvöld, Ég óska þér innilega lil bamingju, viiiur minn! — Ég ætla að biðja þig að láta vera að gera gabb að mér. Hvað á ég að taka til bragðs, ef lnin skvldi brvgg- brjóta mig? Það er engin liætta á því. Maður getur aldrei verið viss unt neitt, svaraði Eiríkur. Þú þekkir Mobr liðsforingja, þennan dæmalausa oflátung og vindbélg. Um daginn sá ég hann og Elísu á skemmti- göngu. — Það samiar ekkert, og þú mátt ekki láta liugfallast fyr- ir það, vinur minn. — Ég er kominn hingað til þess að biðja þig að hjálpa mér. — Mig? Hvernig á ég að lijálpa þér? — Það verður þú að segja þér sjálfur. Þú gerir það á þann liátt, er þú álítur hag- kvæmastan. Jakob datt allt í einu gott ráð í bug. Hann opnaði skrif- borðsskúffu sína og tók upp úr henni einkennilegan tinnu- stein. — Þekkirðu þennan stein, Eiríkur? spurði liann. — Nei, og livern skollann varðar mig um hann? Segðu mér heldur, hvemig ég á að liaga mér við bónorðið. Flýttu þér, því tíminn er naumur. — Þetta er loftsteinn, mælti J akob. — Loftsteinn! — Já, það er loftsteinn, eins konar gæfusteinn. Og svo segir gamla fólkið, að bamingjan bregðist ekki þeint, er beri bami í vasa sínum. Eiríkur fór heldur en ekki að leggja við hlustimar. — Steinninn er að minnsta kosti þrjú þúsund ára gam- all, hélt Jakob áfram. Ég keypti liann af gamalli konu. Hún sagði mér, að liann liefði verið í eigu ættarinnar frá ómunatíð og alltaf verið lienni til hamingju og blessunar, einkum í ástamálum. — í öllum guðanna bænum lánaðu mér steininn, bað Ei- ríkur. — Þú segir, að allir forn- munir séu ekki annað en msl. — Æ, vertu nú ekki að

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.