Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 13
H EIM I LI S B L A Ð IÐ 113 VÉliJÖRN i/LBJÖRN hct maður og var ann- aðhvort þræll cða leysingi l'óndans í Súðavík. Hann var kapps- 'naður mikill og ramnr að afli. L»gði hann hng á dóttur bóndans °g náði ástum hennar. l'-inhvcrju sinni gekk Vébjörn með "nnustu sinni út á Súðavíkurhlíð °g gi/kaði hóndi á, að hann ætlaði a'l hlaupa á hrott ineð hana. Hét hi unii nú á húskarla sína að veita Lúiii eftirför. Þeir hrugðu skjótl '1(l og hrundu fram skipi áttræðu, "g reru út með hlíðinni. En er l"'ir höfðu róið nm stund sáu þeir hvar Véhjörn og lióndadóttir sátu lll>dir klctti einum, sem 6kilur lönd nullj Arnardals og Súðavíkur. Klett- *lr þcssi er skammt frá sjó, kipp- korn fyrir innan svonefnda Götu, °g hefur verið nefndur Brúðhamar s,ðan. Þegar Véhjörn sér, að hon- **n> var veitt cftirför, skildi hanu ''ð unnustu sína. Hélt hún heim- •niðis aftur, en hann ldjóp út og UÞP hlíðina. Húskarlarnir lentu skipinu í vogi einum og gengu 11 land. Þegar Véhjörn sér það, gnkk liann að steini einum stórum hátt uppi í hlíðinni og velti lion- **Ul niður og hugði að láta liann l'itta skipið, cn er steinninn kom niður að voginuni, stadnæindist ^unn og stendur þar enn í dag, fcI1 vogurinn er nefndur Yéhjarnar- v°gur síðan. Véhj örn hljóp nú út hlíðina, út Ijfir Arnarneshamar og lagðist Jiað- au til sunds frá eyri þeirri, sem 8,ðan er kölluð Véhjarnareyri, cða °ftar í daglcgu tali Bjarnareyri. ^ynti Véhjörn nú norður í Djúp. Þegar húskarlarnir sáu það Ip'iiilu þeir fram bátnum og reru á eftir honum. Þeir náðu honuni svo norður undir Núpi, utanvert við Snæfjallaströnd; fóru þeir þar á land með hann og drápu hann. Heitir núpurinn síðan Vébjarnar- núpur, en er venjulega nefndur Bjarnarnúpur. (Handrit M. Hj. MJ. „1>ÉTURSB()RGAR“-STRANDIÐ ÞAÐ var í kringum 1825, að afar- stórt rússneskt hvalveiðaskip, er „Pétursborg“ hét, kom inn á Strandaflóa. Hreppti það þar kaf- aldshríð mikla og vissu skipverjar ckki fyrri til en skipið kenndi grunns fram af Smiðjuvíkurbjargi, undan fossi þeim, er Drífandi heitir. Sá foss fcllur fram af bjarginu 40-50 faðma háu og er langstærsti foss á Hornströndnni. Þegar skipið kenndi grunns, sáu skipverjar land. Tóku þeir þá það ráð að fara í skipsbátana, scm voru tveir. Skip- stjóri fór í stærri hátinn við 10. mann, en stýrimaður við 6. mann í hinn. Þeir lögðu nú fró skipinu, en eigi var þar neinsstaðar um lendingu að ræða, því hvasst var af norðri og sjórinn allur hvítt brimlöður við klettana. Bátarnir leituðu austur með lamli, en þar var hvergi lend- ing nema í Barðsvík og þó eigi nema brimlítið sé. Héldu því skip- brotsmenn yfir vik þessa og fyrir ues það, er Straumnes heitir, sem er á inilli liennar og Bolungavikur. Bótur skipstjóra var á eftir og er hann fór fyrir nesið, reis hoði mikill, sem er norðanvert undir Straumnesinu og týndist báturinn þar nieð öllu innan horðs. Bátur stýrimanns komst við illan leik inn í Bolungavík, hrotnaði þar við lend- ingu en allir komust af er á hon- um voru. Lentu þeir norðan til í víkinni itálægt Bolungavíkurseli og sést enn í dag fyrir tjaldstæði þeirra þar ulanvert við bæinn á sléttri grund. Höfðu þeir lilaðið þar tótl og tjaldað yfir. Margir urðu til þess að ganga á reka þegar standið fréttist, því engin hyggð var þó í Barðsvík eða Smiðjuvík og livergi frá Bolunga- vík að Horni. Einar Snorrason hjó þá í Bol- ungavík. Hann var faðir Þorleifs, er hjó þar lengi síðan. Einar fór ásaint öðrum manni yfir í Barðsvík og liafði þar þá rekið ýmislegt af hát þeiin, er fórst á Straumnes- hoðanum og skipstjórinn var á. Fundu þeir að sögn skáp, er skip- stjóri hafði átt, með peningum í. Lík skipstjóra liöfðu þeir líka fund- ið og dysjuðu þeir það þar í sand- inum, sem Melkollar heita. Hirtu þeir nú peningana og ýmislegt fleiru og sneru síðnn lieim. Litlu síðar tóku þeir bát og reru þanguð, sem „Péturshorg“ var. Þang- að komu og margir fleiri og hafði liver í burt með sér það, er hann vildi. Jón nokkur, er bjó í Reykjar- firði á Ströndum, kom þangað á hát allstórum og lilóð hann. Nokkru síðar kom sýslumaður norður til þess að grennslast eftir strandinu. Voru þá margir kallaðir fyrir rétt, er grunsamir þóttu, og skiluðu flestir öllu aftur, þar á meðal Einar Snorrason í Bolungu- vík. Jón í Reykjarfirði var og kall- aður fyrir og þrætti hann fyrir að hafa tekið af strandinu nema aðeins í eina „kráku“. Lét sýslumaður hann vinna eið að framburði sinuin og sleppti honum siðan óótöldum og kvaðst ekki telja þótt maðurinn hefði ásælzt slíka smámuni. Jón sór eiðinn, en bátur sá, er lianu hlóð af strandinu, liét Kráka. Skipið „Pétureborg" hafði verið búið að veiða 5 hvali er það strandaði. Höfðu þeir verið brytj- aðir niður í skipið og saltaðir, og kom sú matbjörg inörgum manni að góðu gagni. Skipið liðaðist síð- an sundur og rak lengi vel ýmislegt frá því. 1893 var til á Horni stór jórnkrókur og var liann meðul-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.