Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 15
Heimilisblaðið 115 — Hvernig stendur á því? sagði ég. Áttirðu von á mér í flag? — 1 dag eða á morgun, svaraði liann og lokaði hurðinni a'^ baki okkar. Það fyrsta, sem mér varð að orði, þegar ég ^eyrði fréttirnar í morgun, var, — nú kemur lierra de Ber- auh lieim aftur. Þér afsakið börnin, yðar tign, liélt hann ‘drani og snerist í kringum mig, er ég settisl í gamla sætið u,itt; þrífætta stólinn fyrir framan arininn. Það er kalt í kvöld, og það hefur ekki verið kveikt upp í herberginu yðar. Hann var á þönum fram og aftur með kápu mína og far- ailgur, en Gil litli kom feimnislega til mín og tók að fitla Vlð sverðshjöltu mín. - Svo þú bjóst við mér aftur, þegar þú heyrðir fréttirnar, ^rison, sagði ég, og tók drenginn upp á hnéð. Já, það gerði ég, vðar tign, svaraði hann, og leit niður 1 s'arta pottinn áður en hann hengdi hann upp yfir eldinn. — Það var gott að heyra. Kannske þú vildir nú segja tU(;r, livaða fréttir þetta voru, sagði ég þurrlega. "— Um kardínálann, lierra de Berault. — Nú? Og hvað um lianii? Hann leit á mig án þess að sleppa þungum pottinum úr höndunum. — Hafið þér ekki lieyrt það? spurði liann undrandi. Ekki baun. Segðu mér frá því, vinur sæll. Hafið þér ekki lieyrt, að hans hágöfgi er fallinn í ónáð? Ég einblíndi á hann. — Ekki hevrt það nefnt, sagði ég. Hann setti pottinn frá sér. Þá lilýtur vðar tign að hafa farið mjög langa ferð, sagði Huim með fullvissu í rómnum. Þetta hefur nefnilega legið 1 loftimi í viku eða lengur, og ég liélt, að það væri ástæðan bl jiess, að Jiér komuð aftur í dag. En livað segi ég, viku? Ég jiori að fullyrða, að það er lieill mánuður síðan. Það gengur manna á milli, að þetta sé drottningunni að kenna. ^að eitt er víst, að þeir liafa svipt liann öllum ráðum og vikið embættismönnum lians frá. Það ganga fréttir um, að horfur séu á friði við Spán nú á næstunni. Óvinir lians eru uvarvetna að skjóta upp höfðinu, og mér er sagt, að liann hafi séð svo fvrir, að liestar séu til taks alla leið til strand- arinnar, svo að liann geti flúið án nokkurs fyrirvara. Það getur svo sem verið, að liann sé þegar farinn, þótt ég viti það ekki. — En, lieyrðu mig nú — sagði ég, og var svo undrandi, að ég vissi hvorki í þennan lieim né annan. En konung- llrinn! Þú glevmir konuuginum. Kardínálinn þarf ekki annað en lilístra, svo að liann snúist eins og skopparakringla. Og þeir snúast svo sem allir eftir því sem liann vill, hætti ég Vlð hörkulega. — Já, svaraði Frison ákafur. Það er satt, yðar tign, en honungurinn vill ekki veita honuin áheyrn. Mér er sagl, Þegar jörðin nam staðar ... Frh. af hls. 108. tjóni. Ep;ypzka myrkrið, sem er ekki aðeins lýst í Biblíunni, heldur og í öðrum hebreskum heimildum og egyp/.ku fleygletri, liefur ef til vill slafað af því, að geiinryk hafi myrkvað sólina eða þá að þykkt hafi orðið í lofti af ösku vegna hinna mörgu eldgosa, sem urðu samtímis. Einnig getur myrkrið hafa stafað af einhverri truflun á snún- ingi jarðarinnar, eins og þeirri, sem Jósúa varð síðar vottur að. Sögusagnir um langa nótl virðast vera til hjá flestmn þjóðflokkum jarðarinnar, svo sem Babýloníu- mönnuni, Súdan-Negrum, Finntim og Indíánum. Myrkrið á að hafa stað- ið yfir allt frá þremur og upp í níu sólarbringa. Aftur á inóti segja Indverjar og I’ersar, auk Kínverja, okkur frá sífelldri dagsbirtu og sólskini i tíu sólarhringa samfleytt. Mörg ár liðu, unz „skugga dauð- ans“ létti að fullu og öllu. Meiri hluta hiuna 40 ára gengu Israels- menn „í myrkrinu“ (Es. 9). Elztu japanskar heimildir greina frá langvarandi, sífelldu myrkri, og hjá ihúum Suðurliafseyjanna, t. d. á Samóaeyjum, Hawaii, í Pól- ynesíu og víðar, eru til sagnir um myrkurtíma. Sagnirnar um fellihyljina og flóð- in, sem fylgdu uáttúriihamförum þessum, eru líka til háðttm megiu á hnettinum. 1 Bihlíunni er sagau um Rauða lial'ið, sem skiptist og hlóðst upp til heggja lianda „eins og veggur“, svo að Israelsbörn kom- ust yfir það. I öðrum hehreskum heimildum er sagt nánar frá óvið- jafnanlegum náttúruhamföruin. „Vatnið hlóðst upp í 1600 mílna liáan turn, og gátu allar þjóðir lieimsins séð hann“, stendur í Midr- ash, útleggingu Gyðinga á Gainla Testamentinu. Við getum vel liugsað okkur, að eitthvað þessu líkt mundi ske, ef aðvífandi hnöttur l'æri fram hjá jörðinni, svo nálægt, að að- dráttaral'l hans næði tökum á höf-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.