Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 17

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 17
Heimilisblaðið 117 ftiaSui', liafi nokku rn tíma niikill maður verið til, en nú voru ,lUir að yfirgefa h ann; og ég — nú, ég liafði enga ástæðu að elska liann. En ég liafði þegið peninga lians, ég liafði ^kið við skipunarbréfi lians, og ég liafði svikið hann. Þar Se>n þessu var þann veg varið, mundi mér verða mestur hagur því, að hann steyptist af stóli áður en ég gæti talað mínu 'náli við hann. Það yrði mér til láns — það yrði hernaðar- S1gur minn, þá mundu teningarnir falla mér í hag. En ef eg færi lmldu höfði, léti tímann vinna fyrir mig og biði bangað til Ii ann félli, hvar væri þá heiður minn? Hvað vrði l’á úr hinum hetjulegu orðum, sem ég hafði mælt við ungfrúua ^já Agen ? Ég yrði þá jafningi bleyðimennanna í gömlu sög- U|iuni, sem földu sig í skurðum meðan orrustan geisaði, en k°mu svo fram vir fyigsni sínu að henni lokinni og grobb- Uðu af hugrekki sínu. En engu að síður var holdið veikt. Það gat venð dagnr, s°íarhringur eða ef til vill tveir sólarhringar, sem líf og dauði, ast og dauði yltti á; og ég hikaði. En að lokum ákvað ég, hvað gera skyldi. Ég ætlaði að ganga á fund kardínálans á Sádegi næsta dag, eins og ég mundi liafa gert, ef ég hefði e,1gar fréttir fengið. Fyrr ætlaði ég ekki að fara, því mér ^utinst ég að minnsta kosti eiga skilið þá bið. Lengur ætlaði eg ekki að draga það; hann átti heimtingu á því. Þegar ég hafði ákveðið þetta, taldi ég mig geta hvíl/.t í friði. En ég vaknaði strax í dögun, og það var ekki meira | £U svo að ég gæti legið kyrr þangað til ég lieyrði Frison fara a kreik. Þá kallaði ég til hans og spurði, hvort nokkuð nýtt 'Uundi vera að frétta, og síðan beið ég og hlustaði meðan *l;|nn gekk niður á götuna til að spyrja tíðinda. Mér fannst '1;Uin aldrei ætla að koma aftur, og þegar hann loksins kom, ^Unst mér liann aldrei ætla að leysa frá skjóðunni. — Jæja, hann er líklega ekki farinn? spurði ég að Jokum, er ég gat ekki lengur haft hemil á forvitni minni. Anðvitað var liann ekki farinn, svo ég sendi Frison aftur ‘S stað um níuleytið, og svo klukkan tíu og klukkan ellefu ! og alltaf fékk ég sama svarið. Fyrir nvér var eins ástatt °8 fanga, sem bíður og þráir og, umfram allt, hlustar • eftir Uáðvuv; og ég var liugsjúkur eins og raggeit. En þegar liann U°in inn aftur klukkan ellefu, varpaði ég frá mér allri von °g tók að bvia mig sem bezt ég mátti. En samt geri ég ráð •vrir, að ég hafi verið annarlegur útlits að einhverju leyti, bví Frison gekk í veg fyrir mig í dyrunum og spnrði mig, atigsýnilega skelkaður, hvert ég ætlaði. Ég ýtti honum með hægð til hliðar. '— 1 spilastofuna, sagði ég, — og nú ætla ég að leggja mikið 1 borð, vinur minn. Veðrið var dásamlegt, þegar ég kom út á götuna: sólskin °g blíða, en ég varð þess naumast var. Hugur minn var allur Hún er nú nefnd reikistjarnan Venus. Velikovsky rökstyður þessa kenn- ingu sína nieð einkennilegu atriði, sem vart verður hjá flestum liinna gömlu menningarþjðða: Engin liinna gönilu þjóða, sem snemma höfðu viðað að sér framúrskarandi þekk- ingu á stjörnufræði, svo sem Egypt- ar, Babýloníumenn, Kaldear, Ind- verjar, Kínverjar eða Mayarnir í Mexikó, þekkja neitt til reikistjörn- unnar Venusar fyrr en sextán öld- urn fyrir tímatal okkar. Þessar þjóð- ir þekkja allar muninn á reiki- stjöruum og fastastjörnum, og þær geta allar um reikistjörnuriiar Merk- úríus, Mars, Júpíter og Satúrnus, þcjtt undir öðrum nöfnum sé. Það er aðcins Venus, skærasla stjarnan á nátthimni okkar, sein aldrei er nefnd á nafn. OG þegar Venusar er fyrst getið í ritmn stjörnufræðinganna, eru frásagnir um liana hinar furðuleg- ustu. Kínverjar segja, að Venus sjá- ist um háhjartan daginn og sé næsl- um því jafnbjört sólinni. Kaldear segja, að Venus liafi „skegg“, í Talinúð Gyðiuganna er sagt, að „cld- ur hangi niðiir úr“ Venusi, í liin- um heilögu Veda-hókmn Indverja er sagt, að Venus sé eins og „rjúk- andi eldur“ að sjó, og Mexikanar nefna Venus „llina rjúkaudi stjörnu“. Allt þetta verður skiljan- legt ef við gerum ráð l'yrir, að nokkur tími hafi lið'ið þangað lil halastjarnan Venus hafi misst hal- ann. Ef þessi kenning er rétt, er þar með komin ráðning á liiiium dularfullu Venusar-töflum úr Ass- urhanipals-bókasafiiinu í Ninive. Á þessuin töfluni er nákvæmur út- reikningur um það frá ári til árs, hvaða mánuði Venus sé sýnileg og hvaða mánuði hún liverfi sjónum manna. Nú á tímum hverfur Venus aldrei af himninum, en það hlýtur hún að hafa gert, meðan hún gekk enn hina sporöskjulöguðu hraut halastjörnunnar. Velikovsky heldur því fram, að Venus hafi ekki farið að' ganga eftir núverandi hraul sinni milli Merkúriusar og jarðarinnar og orð- /

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.