Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 18

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 18
118 á ákvörðunarstað niínum, svo mér fannst varla steinsnar að heiman til lniss kardínálans. Ég var ekki fyrr kominn af slað, en ég var kominn á leiðarenda. Uti fyrir hliðunum miklu voru tveir eða þrír varðmenn úr lífverði kardínátans, alveg eins og kvöldið minnisstæða, þegar ég kom þangað í rign- ingarsuddanum, og framtíðarhorfur mínar virtust geta brugð- izt til beggja vona. Þegar ég kom nær, sá ég, að gangstéttin liinum megin var alþakin fólki, sem ekkert erindi virtist eiga annað en standa þegjandi og horfa í laumi yfir götuna, énda vildi það auðsjáanlega láta líta svo út, sem það hefði aðeins átt leið þarna framhjá af tilviljun. Það var eins og eins konar ógnun fælist í athugulu augnaráði þess. Ég sneri í áttina að hliðunum, og þegar ég leit aftur, sá ég, að fólkið virtist helzt vilja gleypa mig í sig með augunum. Það hafði líka fátt annað til að horfa á. Húsagarðurinn var nú auður, og kyrrð og sólskin vfir öllu. Þó var aðeins skammt síðan að ég hafði séð þar tvo tu'gi vagna og þrefali fleiri þjóna, er hirðfólkið var í lieimsókn. Liðsföringinn, sem var á verði, sneri upp á yfirskegg sitt og horfði undrandi á mig, er ég gekk framhjá honum, og þjónarnir, sem voru að slæpast í súlnagöngunum og voru svo niðursokknir í sam- ræður í hálfum liljóðum, að ])eir hirtu ekki einu sinni um *að láta líta svo út, sem þeir væru að gera eittlivað, glottu, þegar ég nálgaðist þá. En þegar ég var kominn upp stigann og að biðstofudyrunum, var mælirinn fyrst barmafullur. Mað- ur sá, sem var á verði, ætlaði að opna dyrnar fyrir mér, en þá gekk í veg fvrir mig ráðsmaður kardínálans, sem liafði verið að ræða við nokkra félaga sína, og stöðvaði mig. — Viljið þér gera svo vel að segja mér erindi yðar, lierra minn? sagði hann ágengnislega, og ég gat ekki annað en undrazt hinn kvnlega svip þeirra. - Ég er herra de Berault, svaraði ég hvasslega. Eg á er- indi hingað inn. Hann hneigði sig með nokkurri kurteisi. — Já, herra de Berault; ég hef þann lieiður að þekkja yður í sjón, sagði hann. En — afsakið. Eigið þér erindi við hans hágöfgi? — Ég á þetta venjulega erindi, svaraði ég livasslega, sem er lifibrauð svo margra okkar, lierra minn! Að þjóna honum. — En á liann von á yður, herra ininn? — Nei, sagði ég undrandi. Þetta er venjulegur viðtalstími, og ég á erindi við liann. Maðurinn horfði á mig andartak og virtist vera í kröggum. Síðan veik liann til Idiðar og benti dyraverðinum að opna fyrir mér. Ég gekk inn og tók ofan; ákveðinn á svip og reiðu- búinn að horfast í augu við hvern sem vera skyldi. Þegar ég steig yfir þröskuhlinn, blasti lausn ráðgátunnar við mér. Það var enginn í biðstofunni. HEIMILISBLAÐlP ið reikistjariia fyrr en á áttundn öld fyrir Krists burð. Mót halastjörnunnar Venusar óh Og jarðarinnar uni það l)il 1500 áiuni fyrir Krists burð hafði ekki aðei"s truflandi áhrif á snúning jarðan"*J ar. Braut jarðarinnar umhverfis S( ina hreyttist eiunig, miðpunkt"* hennar færðist til, og margt hená'1 lil þess, að þegar jörðin hafi af11" farið að snúast, liafi hún snúizt öfuga átt við það sem áður Af ævagömlum myndum og letri 11111 ráða, að fyrir miðhik annarrar a ^ arinnar fyrir tímatal okkar hafi ^ in runnið upp í veslri og genl" til viðar í auslri! En þessi fundur jarðarinnar og halastjörnunnar hafði einnig afd111 ríkar afleiðingar fyrir halastjör"111111 Braut hennar raskaðist og st^ Ennþá afdrifaríkari 'arð a«na fundur halastjörnu þessarar við að ■ var ða, reikistjörnu síðar. í þetta sktP*1 um reikistjörnuna Mars að ræ f þessum fundi leiddi þ®ð’ 11 og a liU" Yenus lenti á hraut þeirri, sei" nú gengur, og varð sjálf að 11 , ( stjörnu. Þessi fundur hnattaniia s‘ frá jörðinni, og óteljandi s"^" allra niögulegra þjóða lýsa Pe88 fundi seni orrustu milli tveggja .' náttúrlegra vera. Það urðu einnig afleiðingar þ1- fmidar. að Mars raskaðist a sinni, og eftir það kom sú stjar" óhugnanlega nærri jörðinm ánda livert ár næstu öld a í iill þau skipti varð vart gcl" truflana, sem er að miklii l®y*‘ ^ í Bihlíunni og öðrum frásögnum jarteikn á liimni. Yíðtækustu áhrif þessara lmattanna í geimnum hvað jörðiú snerti, voru þau, að hraut jarð*" d' pað yfir- ess“ hra"‘ itjar"" fim"11' eftir- ei"1' lýsl 111U fiinda innar raskaðist, s\o að árið h'"r ist úr 360 dögum upp í 365. getur alls ekki veriö tilviljun, seg1 Velikovsky, að Jndverjar, Persar' Babýíoniumenn, Assýríumenn, ingar, Kaldear, Egyptar, Grikklf‘ Rómverjar, Kínverjar og Mayar"1^ og Inkarnir í Mexikó reiknuðu 1111 að M fiiu"1 ða i fyrstu með 360 dögum, þessar mörgu og ólíku þjóðir ne> ust til að lengja árið um daga nokkurnveginn samtímis, e' á sjöundu öld fyrir tímatal okka1-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.