Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 19

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 19
^eimilisblaðið 119 ■ W' ' 15. kafli. Það vorar. Já, é{; var eini maðurinn, sem óskaSi áheyrnar hjá liinum "'ikla kardínála þessa morgunstund. Ég glápti í kringum mig 1 langri og mjórri stofunni, þar sem liann var vanur aS stika fr;>m og aftur um gólfiS aS afloknu viStali \iS meiriháttar ^esti. Ég glápti, eins og ég hef þegar sagt, ýmist til hægri e®a vinstri, eins og hálfgerSur fáviti. Stólarnir báSum megin 1 stofunni stóSu auSir og gluggaskotin voru líka auS. Kardín- ■'kdiatturinn meS R-inu og skjaldarmerkiS héngu á veggnum 'ör auðu gólfinu. Þó var einn maður í stofunni, hæglátlegur, Jökkklæddur maður, sem sat á stólkríli við innstu dyrnar og 'Ur að lesa, eða lét sem liann væri að lesa, í lítilli bók, án l)ess að líta nokkru sinni upp. Hann var einn liinna blindu, mallausu og pukurslegu manna, sem safna holdum í skugga stórinennanna. Eg hafði fyrr komið í biðstofu Richelius, er þar var svo "dkil þröng manna, að liann komst ekki inn lil sín, en nú 'tssi ég ekki mitt rjúkandi ráð og hugrenningar mínar voru "JygSun blandnar. Allt í einu lokaði maðurinn bókinni, stóð u faetur og gekk hljóðlaust á móti mér. — Emð þér lierra de Berault? sagði hann. ~~ .1 á, svaraði ég. — Hans liágöfgi á von á yður. Gerið svo vel að fylgja mér eftir. Ég gerði eins og hann bauð mér, og var nú enn dolfalln- Uri en áður, því hvernig gat kardínálinn vitað, að ég var kominn? Hvernig gat bonum hafa borizt vitneskja um það, Svo að hann gæti gefið slíka fyrirskipun? En mér gafst ekki langur tími lil hugleiðinga, hvorki um það né annað. Við ^etigum gegnum tvö herbergi og voru nokkrir skrifarar að vmnu í öðru þeirra. Við námum staðar við þriðju dyrnar. I'ögnin, sem umlukti allt, var svo djúp, að hún var næstum Pví áþréifanleg. Dyravörðurinn drap á dyr, opnaði þær, lagði fitigur á varir sér, ýtti fortjaldi til hliðar og benti mér að fhinga inn. Ég lilýddi, og kom inn í fordvri, sem afmarkað Vur með tjaldi. — Er þetta lierra de Bcrault? var spurt með mjórri og 8kraekri - rödd. — Já, yðar hágöfgi, svaraði ég titrandi. — Komið inn, vinur minn, og talið við mig. Ég gekk inn úr fordyrinu. Ég veit ekki, hvernig á því stóð, en mér fannst áhrif fólksfjöldans úti á götunni, auðu biðstof- nnnar, sem ég hafði staðið I og kyrrðarinnar og þagnarinnar, öll vera sameinuð hér, og miða öll að því, að hjúpa mann- 'nn, sem stóð frammi fyrir mér, virðuleika, meiri en lionum Útreikningurinn um, livar og livern- ig þeir ættu að hæta þessnm tlög- um inn í hin óliku dagatalskerfi sín olli þeini liinuin mestu erfið- leikum. VIÐ höfum nú sciV, aó dr. Velikov- sky skortir ekki hugmyndir. Forlagið, sem gefur út hækur hans, \æntir sér mikils af þessu verki lians, sem vægast sagt vcnVur aiV kallast athyglisvert. UmræiVnr mn kenningar hans eru þegar hafnar, og gera má ráiV fyrir, að þær grípi smám saman mn sig. — Bókin mun vekja miklar Um- ræður, segir dr. Velikovsky um leið og hann hjálpar gesti sínutn í frakkann. Margir niunu lofa liana hástöfum, en aðrir inunu fordæma hana. En heiftarlegustu árásirnar, liætir hann við í spáinannlegum lón, munu koma frá þeim, sem alls ekki lesa hana. „Gjörðu ekki gys að því . Frh. af hls. 105. um fræðum, segir Krist vera atxnað en það, sem lianti sjálf- iii■ segist vera, þá er sá kenn- ari ekki lengur sannleikans megin. Og þá bendir sam- vizkan hverjum ungum og ein- lægum námsmanni á þetta: „Framar ber að hlýða Tvristi en mönnuin“. Og þess ertt nóg dæmi á vorum ilögum, að námsmenn liafa hlýtt þeirri röddu samvizkti sinnar og komizt klakklaust út úr völ- undarhúsi skólanna, fullvísir þess, að með því eina móti gætu þeir orðið sér og þjóð sinni til ævarandi blessunar. „Áfram því nieð dtig og dáð, Drottins studdir ást og uáð. Sé hcmn meti oss ekkert er ótlulaust — þá sigrmii vér“.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.