Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 22
122 væruð þegar orð'inn að liræi, ef þér hefðuð ekki gefið Inér ioforð yðar, svarið niér þessu! Hvað er Inn traiist j)að, sfein ég bar til yðar? — Svarið við þéirri spurningu er einfalt, svaraði ég og yppti iixÍ ii'nl, og var nú farinn að færast í minn ganila liam. Ég er hingað kominn til að taka út refsingu mína. — Og hahlið þér, að ég, viti ekki, livers vegna þér hafið lekið þann kost? hreytti liann út úr sér og lamdi sv() fast í stólbríkina, að mig undraði stórlini ií iifíi liiihl. Al' þ'ví að þér bafið lieyrt, lierra iiiini), áð éjg sé iiú valdalaus inaður! Af því að þér hafið liéyrt, að ég, sem var í gær hægri liönd konungsins, sé nú skrælnaður, visinn og vesæll! Af því að þér hai’ið' lieyrt — en gætið yðar! Gætið yðar! hélt hann áfram máli sínn með einkennilegri ákefð og rödd, sem minnti á urr í hundi. Þér og hinar skepnurnar! Gætið yðar, segi ég, því svo getur farið enn, að þið hafið reiknað dætnið rangt. — Ég tek Guð til vitnis tilh að þetta ér ékki rétt, sagði ég alvarlega, Ég vissi ekkert uiii þétta fyrr en ég kom lil Parísar í gærkVöliÍi. Ég kom liingað með það áform eitt í ii’úgá, að endurheimta heiður minn með því að fá vður aftur í liendur það, sem þér gáfuð mér gegn heiti mínu, og ég fæ yður það hér með í liendur. Hann sat kyrr í sörnu stellingum eitt andartak og liorfði fast á mig. Síðan slaknaði nokkuð’ á andlitsdráttum hans. — Verið svo góður að hringja þessari bjöllu, sagði Iiann. Bjallan stóð á borði rétt hjá mér. Eg þringdi henni, og kom J)á inn maður, sem gekk hljóðlegar en köttur. Hann virtist líða áfram til kardínálans, og fékk hoinim pappírsblað. Kardínálinn leit á það, og maðurinn beið og laut liöfði í auð- mýkt. Hjartað harðist uin í brjósti mér. — Ágætt, sagði lians hágöfgi, er liann liafði Jiagað svo lengi, að mér fannst enginn endir iet la að verða á því. Látið opna dyrnar. Maðurinn hneigði sig og hvarf fram fvrir tjaldið. Ég heyrði smábjöllu hringt einhvers staðar í hinni djúpu kvrrð, og allt í einu stóð' kardínálinn á fætur. — Éylgið mér, sagði liann, og það var kynlegur glampi í livössu augnaráði hans. Ég veik til hliðar, orðlaus af undrun, er hann gekk fram fvrir tjaldið, og fylgdi lionum svo eftir. Éyrir utan fvrstu dyrnar, sem stóðu opnar, komum við að átta eða níu mönn- um, þjónustusveinum, munki, ráðsmanni og nokkrum varð- mönnum, sem hiðu þegjandi eins og málleysingjar, Mennirnir bentu mér að ganga á undan sér og fylgdu okkur síðan eftir, og í þeirri röð gengum við gegnum fyrsta og annað herbergið, |)ar sem skrifstofumennirnir stóðu og lutu höfði í virðingar- skyni. Þegar við komurn að síðustu dvrunum, þeini sem lágu að biðstofunni, var þeim hrundið upp og einhverjir kölluðu: HEIMILISBLAÐIP næst ínér ag laiilili nii Jiar st-m Íögrájiiiihíiiíníi hjfl 1111 I. líta « vfrii' Eg þágdi. —• Kiináih sagííi Mi’ll'1'' fiilÍtrúi; néfriir sig ungfrú Delarn" eða eitthvað slíkt. Hún hefwr linst hár. Éað er vörður við aiVnl'Ö1 hótelsins. Við höfum þar fi”r® nienn. fJú ættir að ganga úpp a garðinuni «g lialila þar vörð. I,vl tók Möllow nnilir liaiidli'P? fvrir hdrúWi þtnð. ld*nnisklæddiir lögreglulijónn ^ vi<\ stýrid. Vi<\ settmnst inn, <>£ )l inn ók liratl af staö. Yfirlögregluþjónninn leit á ,,llr undan glerauguniini og sag^1 — I3etta er mjög lagleg sag« y<\iir, en hún gagnur ekki. Hh,1íI leit a niöppuna ökjöliintin1 Ég íield; a<\ vi<\ ættlim a<\ skjölin, MolÍöw. l3a<\ gæfj skemmtilegt. Ég sagði: — Yfirlögregluþjónn> cg ráðfegg yður að opna ekki Pa ann. Það eru leyniskjöl í lioiuia Yfirlögregluþjónninn opnaf möppuna með vasahnif, l«‘it á llllt: glettnislega og sagði: — Þetta P ur niaðiir nú kallað leyniskjöl- Eg varð agndofa. Fyrir fra1118 liann lá innilialil niöppunnar vandíega sainanhrotin eintök a‘ 1 11 hlaði, Torquay Star, og annuð. Yfirlögregluþjónninn sagði Mollow fnlltnia: — Farðil ^ liana inn í einn klefaim, <’g verðurðu strax að liringju til ^ 1 aniS. Þtígár ég htíyrði þtítta mér allri íokið. „\Yilliains nafii það, er Róhert notaði, þef31 íiann var í tírintÍagjörðum Þr,r ÍtíyniþjóilUstuna. ekki’rl við iiieð var var KLUkKAN var níti, þegar <brl" ar opnuðust og Róherl inn i klefann. Hulin liorfði l'1111*- buinn á nlig. ^ — Láttu mig lieyra, hva<\ liefur, Mignon, sagói hann. ^eg inér allt af létta. É" sagöi honuin frá nafnl®1*®, hréfinu og rá<\i Yvettes. Éjí sl*r< honuni, a<\ ép hefði ætlað a<\ ^01^. honuni a<\ óvörum hjá ljóshærí stúlku. Þejiar ég hafði lokið niáli sugði liann: — Þetla lílur ekki 31 út. Án þess að |>ú hefðir hugniy,1(

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.