Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.07.1950, Blaðsíða 26
126 an á fíníega skriftina, er ég hafði opnað það. En að lokum rann upp fvrir mér þýðing bréfsins. Það var á þessa leið: Það er ósk konungsins, «ð lierra Gil de Berault, sem liefur blandafi sér í málefni ríkisins, dragi sig nú þegar í hlé og flytjist til óðalsins Cocheforét, sem er eini staSurinn, er hon- um heimilast að dvelja á, þangaó til konunginum þóknast að gera afirar ráðstafanir. RICHELIU KARDlNÁLI. * * % Við genguni í hjónaband daginn eftir, og að hálfum mán- uði liðnum vorum við komin aftur lil Cocheforét, lil skóganna brúnu milli hinna suðlægu fjalla; og á þeim tíma auðnaðist hinum mikla kardínála, sem þá hafði unnið enn einn sigur á óvinum sínum, að renna köldum og brosandi augnm sínum yfir stórmenni heimsins, sem enn áttu leið um móttökuher- bergi hans. Lánið lék við hann í þrettán ár frá þeim líma, en þá batt dauðinn endi á frægðarför. hans. Heimurinn hafði nefnilega auðgazt að þekkingu; og allt til þessa dags nefnist dagurinn, er ég stóð einn eftir frammi fyrir honuni, en allir vinir hans liöfðu yfirgefið liann, „Dagur liinna blekktu“. E N D I H. I næsta liefti hefst ný framhaldssaga, er heitir StewnimfkiÍ ng cr eftir ameríshu rithöfundana Everett og Olga Webber Saga þessi liefur nái) geýsilegum vinsaddum í Ameriku og verið prentuð í milljónum eintaka. Hún gerisl í hinni víðfrœgu horg, New Orleans, og greinir frá átökuni á niilli hinna dramblátu Kreóla, sem voru afkomendur Spánverjanna, er fyrstir hernámu landið, og Amerikumanna, er f>á höfðu nýlegu sigruð f>á. Hún segir frá hinni ungu RAFAELU, er unni hug- ástum GARRICK, skipstjórunum unga, er með hyssu sinni og gulli bjarg- aði lienni frá svipuhöggum höðulsins og þar með hrœðilegum sársauka og niðurlægingu. Hún segir frá ELISABETU, konunni, sem Garrick hélt að hann elskaði. Hún segir frá SIMONE, er bar sjúka ást til Garricks og neyddi Rafaelu af fieim sökum til að selja sig þeirri konu, er hún hataði. BRENNIMERKIÐ er atburðarík og spennandi saga. Lesendum Heimilis- blaðsins niiin áreiðunlegu falla hún vel í geð, HEIMILISBLAÐIP Max bjó sig undir aó detta »'(,í nr á svalirnar fyrir utan. En þ»?ar lianii hafði sleppt takinu, rak ba»» upp liátt, skérandi óp. Hurðin opnaðist og inn kon' þjónn nieð flösku og tvö ?1<>S 8 bakka. — Monsieur, bér er ko»' akið, sem þór báðuð um, sagði ba»» og setti bakkann frá sér á bor 11 og fór síðan aftur. Friðrik starði á eftir honuni, fö lögregb ur í andliti. — En, staniaði ba»»' Hvar er lögreglan? — Eg átti ekki von unni. Ágúsl andvarpaði. I’uð '”r bara Hinrik, sem ég átti von fl- ^ — En þessi náungi, tautaði I r" rik. — Nei, svaraði Ágúst. Hann u r ekki aftur. — Það cru cnP1" svalir fyrir íllan gluggann! Smælki . • vel. — Eg er gamall, það veit cg sagði ríki inaðurinn. En ég er l°r andi ástfaiigiiin af þér. Þegar r dey, skal ég arfleiða þig að ölh»^ auðæfum iníiium, liara ef þ» ' giftast mér. — Hefnrðu nokkrar leiðinb?3 venjur eða kæki? spurði stúlkal — Ónei. ncnia cf vera kyntii l,a Ugf að ég geng í svefni. Finpst það mjög leiðinlegt? .. — Nei, nci, þii crt indæll, gal"^ ininn. Auðvitað vil ég jriftast Þ® ()g eigum við ekki að gista á I"1 kaupsnóttina okkar á sjöttn h. í bótelinu bérna fyrir liandan r ^ iina eða einhverju öðru báu b»- l Kennarinn var að kenna sög» þjóðar og sagði: — Gústaf Adolf liáði marga1 ^ ustur og í einni þeirra féll b1,a Iívaða orusta var það, Guniiar- — Það var áreiðanlega sú síðaf . 'Sá, •v g|[ — Hvernig stendur á þvi, a° finn þig hér vera að ky6sa kon»» niína? — Líklega af Jiví, að þú ge»?" á gúmmískóm!

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.