Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 2
130 HEIMILISBLAÐIÐ Útgef. og ábm.: Jón Ilelgason. Blaðið kemur út mánaðarlega, um 280 blaðsíður á ári. Verð árgangsins er kr. 15.00. I lausa- 8Ölu kostar hvert blað kr. 1.50. — Gjalddagi er 14. apríl. — Afgrciðslu annast Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bcrgstaðastr. 27, sími 4200. Pósthólf 304. Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Smælki Einu sinni hélt Bernard Sliaw fyrirlestur um uppeldi og sagði þá tneðal annars: — Fjöldi fólks á það elcki skilið t\ð eiga hörn, og það ætti að taka börnin frá slíku fólki. Þá hrópaði einhver frammi í saln- uin: — Að þér skuluð dirfast að segja þetta, þér hafið aldrei verið faðir. — Álti ég ekki á von, sagði Shaw. Og þó átti ég von á þvi, sent verra er, að mér mundi brigzlað um það að hafa aldrei verið móðir. Stina opinberaði trúlofun sína nteð manni, sem oft kom í eldhúsið til hennar og var kallaður Gvendur. En svo leið heilt ár og ekkert fleira fréttist um trúlofunina. Þá spurði húsmóðir Stínu hana einn góðan veðurdag: — Hvenær ætlið þið að gifta ylckur, Stína ? — O, ég held það verði aldrei, frú ntín, sagði vinnukonan döpur í bragði. — Er það satt? Hvað hefur koin- ið fyrir? ' — O, það er ekkert annað en það, frú mín, svaraði Stína, að ég vil ekki giftast Gvendi, þegar hann er fullur, og hann vill ekki giftast mér, þegar hann er ófullur. George H. Edeal Hvers vegna kom kórien of seiní? AÐ skeði að kvöldlagi hinn 1. marz, í litla, ameríska bænum Beatrice. Séra Walter Klempel hafði gengið út í baptistakirkjuna, til að ganga frá því sem nauðsynlegt var fyrir söngæfingu kórsins. Söngvar- arnir komu að jafnaði um það hil klukkan 19.15, og þar sem frekar kalt var í kirkjunni, kveikti prest- urinn upp í ofninum, og fór síðan heim til að borða. Þegar klukkan var 19.10, ætlaði hann að leggja af stað til kirkjunnar með konu sinni og dóttur, Marilyn Ruth, en þá kom það í ljós á síðustu stundu, að kjóll ungu stúlkunnar hafði • óhreinkazt, svo að frú Klempel varð að strjúka annan kjól lianda lienni. Það var ástæðan til, að þau voru enn heima, þegar það skeði. Ladona Vandegrift var við nám í 2. hekk menntaskólans. Hún sat uppi í herbergi sínu og barðist við erfilt dæmi úr flatarmálsfræðinni. Hún vissi vcl, að söngæfingarnar byrjuðu alllaf stundvíslega, og hún var líka vön að koma tímanlega, en hvað sem því leið ætlaði hún að ljúka við dæmið sitt áður en hún færi þetta kvöld. Royena Estes var tilbúin að leggja af stað ásaint systur sinni, Sadie. En þegar þær ætluðu að setja bílinn sinn í gang, gátu þær engu „tauti við hann komið, svo að þær hringdu til Ladonu Vandegrift og báðu hana að taka sig með í liennar bíl. Ladona var þá að herjast við dæinið sitt, og hún sagði þeim, að það gæti dregizt eitthvað að hún kæmi. Frú Leonard Schuster ætlaði að fara til móður sinnar gamallar, og lijálpa henni að undirbúa trúhoðs- fund, svo að hún gat elcki mætt á söngæfinguna þetta kvöld. Annars var hún alltaf vön að mæta stund- víslega klukkan 19.20 ineð Susan, litlu dóttur sinni. Herhert Kipf, litli, ástundunar- sami rennismiðurinn, hafði ákveðið, að leggja nú einu sinni tímanlega af stað að heiman þetta kvöld. En allt í einu mundi hann eftir, að hann liafði gleymt að skrifa áríð- andi bréf. „Það er einkennilegt, að maður skuli geta gleymt öðru eins og þessu“, sagði hann við sjálfan sig um leið og hann settist niður og fór að naga pciinastöngina. Það var kalt þetta kvöld, 6V0 að Joyce Black, ungu hraðritunar- stúlkuna, langaði síður en svo til að fara út. Hún hélt því kyrru f)’rir í hlýrri stofu sinni þangað til ó síð- ustu stundu. Hún var í þann ve6‘ inn að leggja af stað, þegar þ°ð skeði. Harvey Ahl, vélamaður, varð að vera heima og gæta drengjanna 8inna tveggja, því að kona hans hafði farið út. Hann hafði ætlað að taka þá með sér á söngæfing' una, en hafði sökkt sér svo niður í að segja þeim sögur, að hann gleymdi alveg hvað tímanum leið- Þegar liann leit ó klukkuna, var þegar orðið of seint að leggja flf stað. tí „Nú kem ég hálftíma of snemnia i sagði Marilyn Paul, tónlistarkenn- ari — og svo lagði hún sig rctt sem snöggvast eftir kvöldmatiiiii °6 steinsofnaði. Þegar móðir hennar valcti hana, var klukkan orðin 19.13» svo að hún liafði aðeins tíma til að greiða sér lauslega óður en hun hijóp af stað. Móðir Marilyn, frú F. E. Paul, sem var söngstjóri, lagði of 6e;nt af stað, vegna þess eins, að l>un liafði orðið að híða eftir dóttur sinni. Hún hafði reynt að vekj® hana livað eftir annað, en árangUrS" laust. Menntaskólanemendurnir LuciUe Jones og Dorothy Wood voru na- grannar, og þær voru vanar flð fylgjast á söngæfingarnar. Þegar Dorolhy kom til að sækja Lucille> sat hún yfir útvarpinu og krafði6t Frh. á hls. 153. HEIMILISBLADID 39. árgangur, 9.—10. tölublað — Reykjavík, sept.—okt. 1950 H arvey Day I*KKKlNG EÐA BLEKKING? J|ÖPUR YOGA, sem liélt nú fyrir skömmu sýningar á ^frekum sínum í Stokkhólmi, lagði krók á leið sína, er hann ^elt heimleiðis, og sýndi listir 8lrtar nokkrum vísindamönnum °g lajknum í London. Enda þótt þvílíkar sýning- 5r kafi farið fram öðru hvoru, erÞ menn enn á báðum átt- 1.1.1 um, livort menn þessir 86.1 í raun og veru óvenjuleg- 1,111 hœfileikum búnir eða ekki. Geta þeir í raun og veru agt | )ær prófraunir á líkama 8lhn 0g sál, sem þeir halda [ram að þeir geti? Stinga þeir 1 raun 0g veru hnífum í hold 8ltt og láta grafa sig lifandi, ^11 þess að það hafi nokkur 8jáanleg áhrif á þá til liins verra? Er þetta kannske ein aitstiir]enzka hjátrúin? Er Petta „allt saman gert með dáleiðslu“? Ég er einn þeirra, sem óbarft er að sannfæra. Ég hef ^eð eigin augum séð yogana e)’8a of ótrúleg afrek af hönd- ^111 til jiess, að ég sé lengur Þokkrum vafa. Og það sem ,,lleira er, ég hef kynnt mér keimspekikerfi þeirra, og ^eira að segja lagt lítið eitt Ut á hina erfiðu braut, sem þeir hafa valið sér. Ég get ekki sagt annað en það, sem ég veit að er satt. Yoga er fullkomið kerfi lifnaðarhátta, og Hatlia Yoga, sem lýtur að líkamanum, er aðeins eitt atriði heimspeki- kerfis yoganna. Ég hef séð fakír liggja í vatni í meira en sjö mínútur. Þegar hann kom upp úr, var andardráttur hans að öllu eðlilegur. Ef óvanur maður væri lengur en tvær mínútur í kafi, mundi blóðæð springa í líkama hans. A markaði sá ég einu 6Ínni fakír, sem hékk á fótunum neðan í gríðarstór- um þrífæti úr tré. Undir þrí- fætinum var kyntur eldur, og lafði sítt og flókið hár fak- írsins niður í hann. Þrátt fyr- ir Jiað sviðnaði ekki eitt ein- asta hár á höfði hans. Sannanir þær, sem fyrir liggja um liina dularfullu hæfileika yoganna, hafa liaft þau áhrif á opinbera aðila í Indlandi, að síðastliðið sumar stofnsetti stjórnin þar sérstaka yogadeild við háskólann í Bombay. Þegar yoganeminn hefur iðkað hugleiðingar, einheit- ingu hugans, yogastellingar og andardráttaræfingar árum saman, er að því komið, að hann geti gengið undir hina síðustu þungu prófraun. Ein- hverja vetrarnótt, þegar kalt er og vindurinn þýtur í skörð- um Himalayafjallanna, er far- ið með hann út að vatni, til að hann gengi undir tummo- prófraunina. Hola er höggv- in í ísinn, og þar sezt nem- inn nakinn, til að ganga und- ir prófið. Þá er dúkpjötlu, á stærð við sjal, difið niður í ískalt vatn og vafið utan um liann. Ef hann hefur getað þurrkað þrjá slíka dúka í dögun með liita þeim, er liann sjálfur gef- ur frá sér, fær liann titilinn Repa, sem þýðir „hinn bóm- ullarklæddi“, og eftir það klæðist hann aldrei þykkari flík en bómullarskyrtu. Dr Dyherenfurth liélt því fram fyrir nokkrum árum, að þeir, sem mikilli hæfni hefðu náð í tummo, gætu Jiurrkað 20 dúka á líkama sínum á einni einustu nóttu. Prófraun þessari má snúa við, og halda líkamanum köld- um með sefjun. Þá sezt nem- inn nakinn um liádegishilið einhvern hásumardag, og geng- ur undir panch-dhunni (fimm elda) prófið. Fjögur geysimik- il bál eru kynt, eitt norðan, annað sunnan, þriðja austan og fjórða vestan við hann, en fimmti eldurinn er sólin. Ef neminn kemur óskaddað-

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.