Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.09.1950, Blaðsíða 24
152 II EIM I L I S B L A Ð IÐ araar í Ncw Orleans í — söl- um yðar .. . — Virðist yður ekki, að hún ætti lieima meðal þessara tuttugu fegurðardísa — ef ég hefði hug á að kaupa hana í þcim tilgangi? sagði Simone. Rödd hennar var róleg, en nasavængirnir titruðu eins og á veðhlaupahesti. — Eftir því, sem ég bezt veit, takið þér aldrei stúlku í — safn yðar, ef hún er Ijót — eða saklaus ... — Mér virðist ,,safn“ vera Ijótt orð, sagði markgreifa- frúin ávítandi röddu. Þér töl- uðuð áðan um „sali“ mína. Það hljómar miklu betur .. . Rafaela virti Carrick fyrir sér feimnislega — en þó rann- sakandi, eins og til þess að ganga úr skugga um, hvers konar maður það væri, er hafði hana á valdi sínu. Húð liennar var ljós, nasavængirn- ir eins þunnir og á Simone. Breidd nefsins sýndi, að það var negrablóð í æðum henn- ar, en Rafaela líktist að þessu leyti mörgum evrópískum kon- um. Munnur hennar var ekki lítill, og varirnar mátulega þykkar — alls ekki þykkri en til dæinis á Elísabetu — og John Carrick fannst munn- ur Elísabetar beinlínis töfr- andi. Að sjálfsögðu liafði stúlkan dökkt blóð í æðum sínum, en það ldaut að vera arfur frá forfeðrunum — en einn einasti dropi var nóg til þess að brennimerkja hana. Simone benti í áttina til smíðaverkstæðis nokkurs. — Sjáið — þarn^i býr Laf- itte ríkasti smyglarinn í hænum. Það var liann, sem skrifaði sem vitni undir kvitt- unina. Segið mér — ætlið þér að taka hana um borð í skip yðar? John Carrick liafði enn ekki ráðið það við sig, hvað hann ætti að gera í þessu efni. -— Jú, hvers vegna ekki? svaraði hann stuttlega. — Eruð þér ekki hræddir við, að það verði leitað að henni, og ef vörðurinn sér, að hún fer um borð . . . — Ég verð að híða, unz myrkrið skellur á. — Þangað til verður hún að vera á öruggum stað. — Þér eigið við í ySar húsi? — Ætti það ekki að vera nægilega öruggt? sagði Simone brosandi. Þau voru komin að heimkynnum hennar. AU komu fyrst inn í lítið anddyri og síðan inn um breiðar dyr, er lágu að stórri forstofu, og sást þaðan inn í sal, er var hár til lofts og víður til veggja. Það var svall í forstofunni, þar sem handofinn glitvefn- aður greindi frá sögu Tourn- eauættarinnar niörg hundruð ár aftur í tímann. Það heyrð- ist hvískur og þrusk ofan frá gangsvölunum, eins og létt- stígar nunnur væru þar enn- þá á stjái. En það voru marg- lit pils, er hurfu upp stigann. - Þær vilja ekki láta sjá sig með pappírsvafninga í hár- inu, skýrði Simone frá, um leið og hún vísaði gestuin sín- um ' inn í stórt herbergi, er var á móti veizlusalnum. Herbergið, sem þau komu inn í, var búið húsgögnum fyr' ir karlmann. Við einn vegginn var lágur bænarstóll fyrir framan guðsmóðurlíkneski með blaktandi olíuljósi. — Hvað heitir hún? spurði Simone. John Carrick gat ekki þolað raddhreiminn. — Mademoiselle Rafaela d’Arendel, svaraði liann. — Stúlkur af negraættum eru ekki titlaðar mademois- elle hér í New Orleans, leið- rétti Simone liann. — ICona með svo hvíta húð liefur rétt til þess að vera kölluð mademoiselle, mælti Carrick. Rafaela hafði snúið sér að þeim, óhamingjusöm sökum þess, að þau skvldu ræða um hana, rétt eins og hún væri ekki viðstödd. Þá kom Simone auga á, að þunn léreftsblússan á baki liennar var gegnblaut af blóði. — Hamingjan góða! hróp- aði hún skelfd. Ættum við ekki að senda eftir lækni? — Nei, mótmælti Carrick. Volgt saltvatn og smyrsli — annað þarf ekki. — Rafaela, kennir þig til ? spurði Simone. Rafaela hristi höfuðið og reyndi að skýla hrjóstum sínum með rifinm blússunni, en áður en Carrick gat gripið liana, hné hún með- vitundarlaus niður. Hann lyfti henni upp með lieilbrigða handleggnum og bar liana að dívaninum. Sim- one hafði hlaupið út, og kom nú aftur með vott handklæði, sem liiin lagði á enni Rafaelu- — Hún kemur strax til sjálfrar sín, sagði Carrick, en hann var ekki eins öruggur og rödd lians har vitni um.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.