Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1950, Blaðsíða 12

Heimilisblaðið - 01.11.1950, Blaðsíða 12
168 HEIMILISBLAÐIÐ diska, sagði hún, en hann hristi höfuðið. — Ég gæti ekki gefið mikið fyrir það. Fimm shillinga fyr- ir það allt. — En ég hef alltaf haldið, að þetta væri verðmætt. Það er Wedgwood-stimpill á því. — Það er nú ekki allt verð- mætt, sem kallað er Wedg- wood, sagði hann og neðri vör- in seig niður. Hún fékk allt í einu ógeð á honum. — Mér dytti það ekki í liug, sagði hún og beið með liörku- svip meðan hann renndi aug- unum í kringum sig í litlu stofunni. Síðan fór hann, en reiðisvipurinn hvarf ekki af andliti hennar fyrr en börnin komu lieim úr skólanum. Á þriðjudag, hálfum mán- uði fyrir jól, fór liún aftur til Ouseland, og í það sinn gekk hún þær tvær mílur, sem voru til Wortley-jámbrautar- stöðvarinnar. Francis var í ör- um afturbata, og forstöðukon- an var ekki í neinum vafa um, að hann kæmist heim fyrir jól. Þegar Margaret fór frá spít- alanum, var enn rúm klukku- stund þangað til von var á járnbrautarlestinni, svo að liún fór að skoða jólaskraut og jólavörur í búðargluggunum. Þegar hún gekk framhjá fom- verzlun einni, tók hún eftir kertastjökum úr látúni, er vom í glugganum; ekki þó þess vegna, fullyrti hún með sjálfri sér, að henni dytti nokkurntíma í hug að selja látúnsstjakana sína. Þarna voru líka prýðisfalleg húsgögn, tvær standklukkur og fallegar myndir. Og þá kom hún auga á annað. Nokkur skrítin líkn- eski stóðu þar á mahóníborði, sum græn, önnur gul og enn önnur livít, og eitt þeirra var kínverskur mandarín, eins og sá, sem stóð á liornhillunni heima hjá henni, en þó að mörgu leyti ólíkur homun. — Nú, þarna eruð .þér, frú Francis. Mér var sagt á spít- alanum, að þér hefðuð komið þangað. Það var Soffe læknir. Hún hafði hrokkið við, þegar liann ávarpaði hana, og þegar liún leit nú allt í einu á hann, fann liún það betur en nokkm sinni áður, að Charlie hafði haft á réttu að standa, þegar liann sagði, að liann væri líkur kín- verska karlinum, og liún kaf- roðnaði við tilhugsunina. — Ég vissi ekki, að þér hefðuð áliuga fyrir fornmun- um, sagði liann. — Mér þykir gaman að öllu, sem fallegt er, sagði hún feimnislega. Mér þykir gam- an að horfa á fallega hluti, þótt ég eigi það ekki eftir, að vera nógu efnuð til að kaupa þá. — Þér megið til að sjá ým- islegt, sem ég á, einlivemtíma, sagði hann. En hvernig væri að fá sér te? Ég er á leið- inni að fá mér te sjálfur. Hún fyrirvarð sig allt í einu fyrir sjálfa sig og klæðnað sinn og vildi lielzt afþakka boðið, en einlivern veginn kom hún ekki orðum að því. Þau dmkku saman te með smurðu brauði og ágætum kökum, og lienni hvarf að mestu feimnin. Um kvöldið sagði liún böm- unum frá því. — 1 hvert sinn, sem þið mætið Soffe lækni, drengir, verðið þið að taka ofan húf- una, eins og ég sagði ykkur að gera, þegar þið mættuð Finch óðalsbónda og lierra Pardon. Sumt fólk hefði skammast sín fyrir að láta sjá sig með konu á borð við móður ykkar, en það gerði Soffe læknir ekki. Haim liefði ekki getað verið þægilegri, þótt ég liefði verið aðalskona. En liún sagði börnunum ^kki, að liún og læknirinn liefðu rætt um fornmuni, eins og þau kölluðu gamla liluti, og að liún liefði sagt honum frá Norwick-fornsalanum og Wedgwood-postulíninu, og að hún liefði séð postulínskarl í búðarglugganum — eins og liann væri verðmætur — sem væri mjög líkur þeim sem hún átti, og að læknirinn virt- ist liafa hinn mesta áhuga a honum. Börnin vissu heldur ekkert um afleiðingar þess, því Iiann kom Margaret á óvænt dag einn, er þau voru í skól- anum. — Maðurinn yðar má koma heim á aðfangadagsmorguninn, sagði liann. Ég þurfti að koma til Heathley, svo mér fannst réttast að láta yður vita það. Hann verður orðinn svo hress þá, að liaim getur komið með lestinni. Hann sagði, að Francis mundi verða að fara gætilega með sig í eina eða tvær vik- ur, en hann skyldi líta til hans einum eða tveimur dög- um eftir að liann kæmi heim. — Kannske ég líti á þetta postulínslíkneski yðar, fyrst ég er staddur hérna, hélt liann áfram, og Margaret sótti það inn í setustofuna. Hún horfði

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.