Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1950, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.11.1950, Blaðsíða 32
188 HEIMILISBLAÐIÐ heitu kaffi hefði sín áhrif! hugsaði hann. Benjamín kinkaði kolli til stúlkunnar, er hvarf fram í eldhúsið. Carrick leit í kringum sig. Um flótta var ekki að ræða, því úti við vegginn stóð einn af mönnunum og beindi að lionum byssu. — Jæja, sagði Benjamín og lagði báða handleggina á borð- ið. Ættum við þá ekki að reyna að komast að samkomu- lagi, skipstjóri? Við erum nokkurs konar félagar, við er- um báðir sjómenn, sem sé félagar .. . John Carrick liristi liöfuðið. — Ég get ekki séð skyld- leikann, sagði liann rólega. Ég er ekki sjóræningi. Benjamín svaraði jafn ró- legur og áður: — Ég ekki heldur! Ég er með frönsk skírteini. Ég hélt, að þér væruð bölvaður Eng- lendingur, þar sem þér dróg- uð ekki upp fána. Það er annars fjandi hart, að þegar maður reynir að reka af hönd- um sér enska ofbel lisseggi á amerískri siglingaleið. þá skuli skip manns vera sprengt í loft upp! — Það var leiðiuJegt yðar vegna, sagði Carrick hæðnis- lega. En það skiptir annars engu máli hversu mörg skil- ríki þér hafið frá frönskum stjómarvöldum. Þegar héi sigl- ið með þau í vösunum á ame- rískri siglingaleið eruð þér og verðið sjóræningi. Benjamín sló hnefanum í borðið. — Fjandinn sjálfur, um þetta hafði ég ekki liugsað! Og eigendur skipsins hafa líka gleymt því, en þeir hafa rank- að við sér eftir á. Það voru óblíðar kveðjur, sem ég fékk í morgun! Carrick sperrti eyrun. Nú var hringurinn bráðum lok- aður! — Jæja, svo að þér emð ekki eigandi skipsins, sagði hann eins og honum stæði á sama. Eigendumir eiga lieima hér í New Orleans, segið þér. Hverjir em það? — Ég hygg, að þeir kæri sig ekkert um, að ég segi yður frá því. Aftur á móti em þeir fúsir til að jafna deilumálin, og yfir liverju þurfið þér þá að kvarta, skipstjóri? Við skul- um komast að samkomulagi, og svo 8krifum við undir skjölin! — Skjölin? ætlaði Carrick að lirópa upp, en honum datt í hug, að andstæðingur hans byggist ef til vill við því, og því þagði hann. — Já, skjölin varðandi skip- ið, sagði Benjamín eftir augna- bliks þögn. Mér geðjast vel að skútunni og hef hugsað mér að kaupa hana. En það skulu vera lieiðarleg kaup, engin eftirkaup! Jæja, skipstjóri, livað kostaði hún yður? Þrjá- tíu dollara livert tonn — eða þrjátíu og fimm? Ég hef farið til Lloyds og fengið þær upp- lýsingar um liana . . . Hann þagnaði og tók fram þunga leðurpyngju. Hún var úttroðin af seðlum og svört af svita. Hann setti liana á borðið og beygði sig eftir ein- liverju á gólfinu. Það var taska úr grænum segldúki. Það var óþefur af henni. — Sjáið héma, sagði Benja- mín, um leið og hann opnaði töskuna. Taskan var full af gullpen- ingum. Hann gróf hendumar niður í peningana og lét þá renna á milli fingra sér. -— Ég á líka slatta í banka, sagði hann og lireyknin leyndi sér ekki í rómnum. Hann leit ógnandi í áttina til Pritchetts. Þú þarft ekki að góna svona græðgislega, hvæsti liann. Þú hefur fengið þinn hluta . . . SKUGGINN Frh. af bls. 181. JÓNIN höfðu naumast lok- ið þakklæti sínu við vel- gerðamann sinn, er dyrnar vom opnaðar og Knútur litli kom inn. Hann var rauðeygð- ur, eins og eftir mikinn grát. Hann gekk rakleitt til pabba síns, tók í hönd lians og sagði: — Pabbi, ég hef heyrt allt saman. Mamma skildi eftir hurðina í hálfa gátt — og, pabbi — mér þykir ennþá vænna um þig en áður. A XEL KRUSE var frá sér numinn. Hvað hafði kom- ið fyrir? Var þetta raunveru- lega satt? Þá var hann ekki lengur, — þá var hann horf- inn fyrir fullt og allt — skugg- inn ægilegi, sem hafði svo oft gert líf hans þtmgt og myrkt. Þegar hann var lagztur fyr- ir um kvöldið ómaði stöðugt í sálu lians eins og fagnaðar- Ijóð: ,,— — Tvöfalt — tvö- falt af hendi Drottins — fyrir allar syndir sínar“. Jes. 40, 2. Sj. J. þýddi. HEIMILISBLAÐIÐ 189 Barnabækur til jólagjafa LÍFSFERILL LAUSNARANS, eftir Charles Dickens (eins og skáldið sagði börnum sínum og skráði fyrir þau). Margar fagrar myndir eru í bókiimi. Verð innb. kr. 20,00. Gleðileg jól og farsælt nýtt ár NJÓSNARI LINCOLNS Frásögn úr þrælastríðinu í Bandaríkj- unum, eftir Louis A. Newcome. Verð innb. kr. 22,00. Þökkum viöskiptin á li'Sna árinu PILTUR EÐA STÚLKA, bráðfyndin saga fyrir drengi og stúlk- ur, eftir J. Fenmore. Verð innb. kr. 18,00. Olgerðin Egill Skallagrímsson Fást hjá bóksölum. Gleðileg jól Klæðið börnin í og farsælt nýtt ár ÁLAFOSS-FÖT með þökk fyrir hið liðna Verndið þau frá kuldanum * Það er líka íslenzk vara Verzlið við Vigfús Gudbrandsson 6r Co. Alafoss Þingholtsstræti 2

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.