Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1951, Síða 19

Heimilisblaðið - 01.03.1951, Síða 19
46 heimilisblaðið Ljósið / AkuyyAjáHHÍ Sólarljósið hefur áhrif á efni í húðinni, seni nefnist ergosterin. Sól- argeislarnir hreyta því í D-fjörefni, sem eykur fosfór- og kalkinagn hlóðsins, og er auk þess varnarlyf gegn ensku sýkinni. ★ Ljósið er 1^4 sek. á leiðinni frá tunglinu til jarðarinnar og 8 mín. frá sólinni til jarðarinnar. Ljósið frá næstu fastastjörnunum í geimnuin er 4 ár á leiðinni til jarðarinnar. Ljós- ár er sú vegalengd, sem ljósið kemst ó einu ári, og er .það hugtak notað til að inæla vegalengdir í himin- geimnuin. Ljósið, sem herst til okk- ar frá Stóra birninum og Óríón, er að minnsta kosti 600 ár á leiðinni til okkar. ★ Margir af fiskum þeim, sem lifa á djúpsævi, liafa nokkurs konar ljósker til að leiðbeina sér í myrk- urheimum undirdjúpanna. Á höfði fisksins Malacosteus eru tvö stór, sjólfiýsandi liffæri. Annað þeirra varpar frá sér gullnu ljósi, en hitt grænleitu. ★ Ljósbjarmi sá, sein stundum staf- ar af kjöti og fiski, er alls ekki merki um, að rotnun sé þegar hafin. Ljósið stafar af óteljandi sæg mein- iausra baktería, sem lýsa í myrkri. Hver einstök þessara baktería er aðeins V25000 úr þumlungi að stærð, og er því ljós hverrar einstakrar bakteríu ósýnilegt með berum aug- um, en þegar svo mikill sægur er samankominn, sést ljósið greinilega, ef ekki hamlar skortur á súrefni. ★ Maurildi er ekki annað en inillj- ónir sjálflýsandi, örsmárra einfrum- unga. Hægt er þó að sjá lífverur þessar með lierum augum, og þegar ^nikið magn af þeim er samankomið á einn stað, er ijósmagn þeirra oft svo mikið, að lesbjart verður næst þeim. Að deginum eru lífverur þess- ar að sjá eins og rauðleitt svif á yfirborði sjávarins. ★ 011 lýsing liefur í för með sér gifurlega orkueyðslu. Venjuleg ljósa- pera með wolframþræði skilar að- eins 2% af orkunni sem ljósi. 98% af orkunni eyðast í hita og ósýni- lega útgeislun. Kolaglóðarlampinn skilar innan við 1% af orkunni sem ljósi, og ennþá meiri er orkueyðslan við notkun kerta og olíuljósa. ★ Sjón okkar byggist á því, að hlutir þeir, sem við horfum ó, end- urvarpa ljósi, er augað tekur á móti svo að mynd kemur fram á net- himnunni hak við augað. Við sjáum ekki á augabragði það sem við lít- um á, því að augað þarfnast ör- skannnrar stundar til að skynja mynd hlutarins. Berist endurvarpað ljós frá öðrum hlut til augans áður en það hefur skynjað fyrri hlutinn, renna myndirnar sainan. Þess vegna er hægt að renna áfrainhaldandi myndum svo liratt fyrir augað, að áhorfandanum virðist myndin hreyf- ast. Á þessari skynjunartöf augans byggist það, að liægt er að sýna kvikmyndir. ★ Infrarauðir geislar eru ósýnilegir, en samt má líta ó þá sém ljósgeisla fyrir þá sök, að þcir geta fest mynd ó Ijósinyndaplötu, sem undirbúin hefur veriö sérstaklega til þess. Hægt er t. d. að taka infrarauða mynd í niyrkri við „ljós“ það, sem hitaflaska gefur frá sér. ★ Hlutir, sem ekki endurvarpa ljósi, virðast vera svartir. Svartir hlutir ættu því að vera ósýnilegir. En þeir eru sýnilegir vegna umhverfis- ins. Ef völ væri á einhverju um- hverfi, sem gleypti algerlega í sig allt ljós, og komið væri þar fyrir ldut, sem engu Ijósi endurvarpaði, væri liann með öllu ósýnilegur. En nú er svo ástatt um svarta liluti, að þeir gleypa ekki ljósið algerlega í 8,f' Smávegis ójöfnur á yfirliorði þcirr!1 endurvarpa ljósinu að einhverju leyti, og þess vegna eru hlutirnir sýnilegir. Algerlega gegnsætt gler niui>ul vera ósýnilegt, þ. e. a. s. allt lj°s mundi berast hindrunarlaust ge8u‘ um það. En að jafnaði endurvarpast eitthvað af ljósgeislum þeim, sei» skína á það, og þess vegna sjá»lU við glerið. Hægt er samt að slípa gler þannig, að það verði ósýnile?* ef því er liagrætt á þann veg, engir ljósgeislar endurvarpist 11 áhorfandans. ★ f Sannað hefur verið, að ljósið he*" ur þunga og þrýstir á hluti, sen> það skín á. En þessi þrýstingur er svo óverulegur, að við verð'um hallS ekki vör. En innan í stjörnum þeW1' sem glóandi eru, er þrýstinguriu11 geysimikill, enda hefur hann inik1* áhrif á stjörnuna. ★ í hvassviðri sést stundum el"’ kennilegt ljós efst á siglutrjám skip' anna. Stundum heyrist einnig bresta í Ijósi þessu. Sjómenn héldu áð>ir fyrr, að þetta væri jarteikn f,!I heilögum Erasmusi, verndardýrli11?1 sjófarenda um Miðjarðarhafið. k11 í raun og veru stafar ljós þetta a því, að loftið er óvenju rafmagu®, og rafmagnið leitar sér útrásar 8 þeiin stöðum, sem hæsl ber. I venjulegu dagsljósi og flesti"11 gerðum tilbúinna ljósa felast alhr regnbogans litir. Sir Isaac N>‘"’t0" uppgötvaði, að hægt var að klj" 8 ljósið í liti með því að Iáta h8‘ skína gegnum þrístrent gler. Me þeirri aðferð framkallaði hanii l>ta hand, seni líktist regnboganuin, h1 rófið. Frh. á bls. 55- 47 hjálpaði lienni á fætur. Hann fann til sársauka í sanibandi við nærveru hennar — hin angurværa þrá eftir henni í heilt ár varð allt í einu að voldugum loga í hjarta hans. Hann kyssti hana lauslega á ennið -- og svo leitaði munn- verett og Olga Webber 'remwerkil FRAIUHALDSSAGA HEIMILISBLAÐIÐ ' Ég verð að komast um ^°rð! svaraði Carrick stutt- um leið og hann hristi höfuðið. Stormurinn var orðinn að aftaka veðri, er öskraði og ^ddi áfram eins og óargadýr. héldu af stað og leiddust. íísabet reyndi að kalla eitt- övað til hans, en það heyrð- tl«t ekki orðaskil. Eldingum sló ntður á nokkurra sekúndna fre®ti. Þrumurnar gullu við, sv° að undir tók í húsþökun- Uni- Hann sá, að Elísabet átti effitt um andardráttinn. Hún jiafði ekki þrek til þess að 0rftast alla leið niður að hafn- aröakkanum. ^au fóru ýmsar liliðargötur, 'sv° að þau hefðu storminn ekk’ alveg á móti sér. Þau 8eftgu framhjá stóru vöruhúsi, Par sem Carrick átti vörur ""Vftidar. Honum datt í liug leita þar skjóls, þar til niesta veðrinu slotaði. Hann jahftaði sig áfram, unz hann aftn dyr, sem voru opnar. anft sleppti ekki Elísabetu, n bélt fast og þó mjúklega 'flr um úlnlið hennar. Hér, sagði liann og tók andköf, hér getum við verið Ómgg ... Hann dró til nokkra bóm- nflarpoka og hagræddi þeim eifts vel 0g hann gat, svo að ai1 hefðu þægilegt sæti. EUsabet hallaði sér upp að 'Oftum. Það fór kuldahrollur ni11 hana af og til, en smátt V smátt fann hann, livemig fttann lagði um þau. Hún lá a 'eg kyrr. Hvorugt þeirra '^ai-.ði neitt — bæði lilustuðu a lætin í veðrinu. En bráðlega le>rði hann, að andardráttur liennar varð dýpri og hægari. Hún var sofnr.ð. Þá fyrst datt honum í hug, að hann hafði ekki ennþá kysst hana. Og nú þorði liann það ekki af ótta við að vekja hana. f¥ANN verkjaði í Iiandlegg- inn, sem hann hélt yfir um liana, og honum fannst eins og liann væri stunginn með þúsund nálum í þann handlegginn, sem særður var. Óveðrið var liðið lijá. Storm- inn hafði lægt, og regnið var ekki lengur eins og haglél, er hvein á þakinu. — Ég hélt, að þú liefðir sofnað, sagði Elísabet allt í einu. Hann dró handlegginn lið- lega undan öxlum Iiennar og opnaði ofurlítið dyrnar. Ef til víll hafði liann sofnað, því honum fannst hann hafa verið stutta stund hér inni. Tunglið var komið upp og varpaði daufri birtu gegnum skýjaþykknið, er var á liraðri ferð um næturhimininn. Dauf tunglsbirta lék um Elísabetu. Carrick gekk til hennar og ur hans að heitum vörum hennar. Hann fann livemig all- ur líkami liennar titraði. — Það — það er ekki rangt að kyssast, hvíslaði hún skjálf- andi röddu, þegar maður elsk- ast. — Geturðu hugsað þér, að það sé nokkuð rangt í sam- bandi við það? sagði liann lágt og kyssti liana aftur. Elísabet, sagði liann að lokum. Skip mitt er búið til brottferðar, ef það hefur þá ekki rekið undan storminum. Þegar við erum komin út á fljótið, mætum við skipi, sem tekur fyrir okkur bréf til föð- ur þíns. Við skýmm honum frá því, að við höfum gift okkur hjá lögmanni — eða hjá presti, ef við finnum hann. Já, þau urðu að halda héð- an. Galvez var að líkindum dauður — hann liafði myrt liann. Ef til vill var lögregl- an að leita lians. Þau gengu niður að höfn- inni. Ef til vill halda þau lieima, að ég hafi farið að lieimsækja Jósefínu frænku,

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.