Alþýðublaðið - 30.04.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 30.04.1923, Side 1
*923 Máuudaginn 30. apríl. 95. toiubiað. Til aiMðunnar í Refkjavík. Alþýðumenn og konurl Á morg-. un eigið þið að safnast saman til þess að gera skyldu yhkar! Það er skylda ykkar að mót- mæla misskiftingu auðæianna. — fátæktinni, höfuðmeinsemd nú- verandi þjóðakipulags, sem að eins er haldið við vegna hags- muna örrárra einstáklinga. IJað er skylda-ykkar að mót- mæla hinum illræmdu þrælalög- um, sem kölluð eru fátækralög, sem leyfa aðra eins svívirðu og þá, að menn séu fluttir í járrtum á eiíihverja ákveðna staði, sem þeir ekki viJja vera á, — að eins fyrir þá sök, að þeir eru fátækir. Það er skylda ykkar að mót- mæla þeirri ofþrælkuu, sem á sér stað á vinnuorku verkalýðs- ins nú á tímum, sem búin er að leggja margan ungan og ötujati verkamann í gröfina eða. í tölu lieiisubilaðra vesalinga. Það er skylda ykkar að mót- mæla því, að memi s tji í emb- ættum, sem ti! þass eru óhæfir vegna eili eða annara saka. Það er skylda ykkar að mót- mæla þvi, að mikill hiuti lands- manna sé sviítur hlutdeild í stjórnmálum landains vegna heimskulegrar kjördæniaskifting- ar og vitlausra kosningalajga. Það er skylda olckar að krefj- ast þess, að framleiðslutækin verði þjóðnýtt, tii þess að þaú verði rekin með hag h úldarinn- ar íyrir augum, en ekki hag fárra einstakiinga. Undir því er heili almennings komiu, að þeas- ari kröfu verði fuiloægt. En, alþýðumenn! hafið það hugfast, að það esuð þið einir, sem getið komið þessu í framkvæmd, svo að gagui megi koma. Alþýðumenn og konur! Með kröfu ‘öngunni á morgucn færist þið skrefi nær takms rkinu, — alræði alþýðunuar. Fulltrúaráð verkiýðsfélaganna í Reykjavík hefir ákveðið, að gengin skuli kröfuganga á morgun, 1, maí, sama dag sem aiþýðan um allan heim heldur hátíðlegan og ber fram kröfur sínar. Þar sam fjölma.rgir aíþýðumenn eru nú burtu frá heimilum sínum og geta því ekki sótt þessa kröfugöngu, er þess meiri ástæða fyrir þá, sem dvelja hér í bænum, til þess að fjölmenna. Við skorum á alt al- þýðufólk, konur, karía og börn, að mæta á morgun kl. 1 e. h. í Bárubúð. Mætið í vinnuklæðum, ef ekki er tækitæri til að hafa íataskiíti! Eéðiim Vaidlmarsson, íorm, verkamannaíéi. Ðagsbrún. Ólafur Fríðriksson, form. Jaínaðarmannaíélagsins. Erlendur Erlendsson, Öuðmundur Oddsson, form. Iðnnemaíé'íags Reykjavíkur. formáður Bakarasvainafélagsins. Gunnar Einarsson, form. Hins íslenzka prentarafélags. Kröíuganga fes? ftam þriðjudagínn 1. mai að tilhlutun iull- trúaráðsi varklýðslélagaima. Lagt verður af stað frá Bárubúð, €»g ev fólk beðið að mæta þar kl. 1 e. h. etuudvisiega. Alliv alþýðttmexm og konur vevða að mætal IrðiugOngiiDgfndin. Eitt enn: Á morgun verða seld mjög sœekkleg merki til áeóða fyrir kröfugöngu verka- iýðsins. Aliir alþýðumenn verða að kaupa þau. Á morgun er helgidagur bjá jafnaðarmönnum um allan heim. Á morgun ganga j ifnaðarmenn hvarvetna undir blaktandi íánum um götur borganna og sýna auðvaidinu mátt sinn, mátt sam- takánna. íslenzka alþýða! Á morgun átt þú að sýna, að þú sért ekki eftirbátur alþýðu annara landá 1 Sú þriðja hefir farið sigurför um allan heim. Söguútgáfan Reykjavík. Drengir og stnlkur óskast til að selja »Söngva jafnaðarmanna< á morgun. Komi kl. 11 fyrir hádegi í Sveinabókbandið, Laugavegi 17. „Alþýðumenn í öllum lóndtm! Sameinist!‘( Hörður. Sigurjðn A. Ólafssou, form. sjómannafél. Reykjavíkur. Gtuðmumlur Ólafsson, form. Steinsmiðafél. Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.