Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 26

Heimilisblaðið - 01.07.1954, Blaðsíða 26
% Dœgradvöl barnanna KROSSGÁTA Lárétt: 1. Far, 4. álfa, 8. hindrun, 10. spili, 11. afdrifarik, 12. prikið, 15. vand- lega gerður, 18. hávaði, 19. tangi, 20. ættarnafn, 21. sökkva. Lóðrétt: 1. Ein, 2. tvenndir, 3. uppskafn- ings, 5. vírana, 6. þrir eins, 7. við- bæti, 9. ólánið, 13. hærra, 14. gegna, 16. eyjaskeggi, 17. líkamshluti. GÁTA (karlmannsnafn). Hálft er bundið heiti mitt þar heljar drundi reiði. Víðfundið verður hitt, það verndar stundum höfuð þitt. GÁTA Keppi eg sólna kauphlaupið, kvödd af unnarstáli, og ég tala ýta við á bendinga máli. SAMSETNINGARÞRAUT Klippið þetta út og reynið að raða saman þessum sundurleitu mynda- hlutum í eina heild. Krossgátan: Lárétt: 1. Aska, 4. ótti, 8. tvo, 10. vin, 11. lostætinu, 12. ógeðinu, 15. loftsýnin, 18. ofn, 19. uss, 20. snið, 21. æmta. Lóðrétt: 1. Atli, 2. svo, 3. kost- gæfni, 5. tvinnanum, 6. tin, 7. inum, 9. bærðist, 13. flos, 14. ansa, 16. ofn, 17. ist. Myndagátan: Viðskiptabók. [134] Upp með hendurnar! Vonin, sem brást. heimilisblap11

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.