Alþýðublaðið - 30.04.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.04.1923, Blaðsíða 3
ALS>¥ÐU5BLAÐIÖ 3 Þvo'ttasápur, IiTÍtar — rauðar — bláar — og beztar í Kanpfélaginu. Ág 1 ætt saltkj njkomið til Kanpfélagsins. 3 ■ ■ H |Ot íslenzkt smjör og egg íaginu. bezt hjá Kaupfé hefir syeitabúskaprium farið mjö;r haignandi, þegar ýmsir braskarar hér í Reykjavík hugðu sér gott til glóðarinnar að græða á fram- laiðslu jarðanna, en reynslan hefir sýnt, að þeir kunna ekki að stjórna framleiðslu, því að nú eru fjö'da margar jarðir í órækt og eyði, sem áður mátti búa á sæmilegu búi. í »Vísk ,3, þ. m., er minst á það í grein um húsaleigumálið, hvort ekki sé ■ kominn tími tií að stemma stigu fyrir fólksinn- flutningi til bæjarins. Þar er sennilega átt við, að banna eigi fólki að flytja hingað, en það er algerlega rangt. En það er kominn tími til að rétta eitthvað við landbúnaðinn, svo að bændur eða vinnumenn þeirra þurfi bvorki að vera at- vinnulausir né spilla atvinnu kaupstaðarbúa. Hvað ætli hinum háttvirtu alþingismönnum, sem eru fulltrúar bænda, finuist um það? Vatalaust finst þeim öllum kominn tímitií þess nemakannske þeim, sem hefir sauiið frum- varpið, sem fer í þá átt að leggja þrælahald á verkalýðinn í kaup- stöðunum? Það er álveg óhugsandi að ætla sér að bauna fólki að flytja hingað en gera ekkert ánnað til ,að stemma stigu við því; bannið væri líka alveg óþarlt, ef eitthvað væri gert til bóta. Af hverju stáfar þá atvinnu- leysið? Það stafar af skipulags- leysi, af þvf, að afturhaldið hefir ráð á framleiðslutækjunum, og þar sem afturháldið fær að ráða, — þar eru framkvæmdimar engar, og þjóðinni niið’ar anaað- hvort aftur á bak eða þá beint niður. Hingað til hefir afturhald- inu tekist að drepa allar við- reisnar- og framfaratiíraunir jafn- aðarmanua, en vonandi getur það ekki lengi ■ gengið, þvf að mena eru farnir að sjá, að bráð- lega verður að helja t handa og vinna af aleflt að gera iandið byggilegt, en fyrsta verkið verð- ur að þjóðnýta öíl framleiðslu- tækin. Það hefir oít vorið á það minst, að ísland væri hógu gott til þess, að öllum lan I imönuum gæti iíðið sæmiiega vfci og allir vita, að það er sannlvlticur, þótt i Baldursgötii 11. Bími 951. — Sími 951. ísienzkt smjör 2.30 V2 kg., minna ef mikið er keypt í eiuu. Kandfs, rauður, 0.75 x/2 kg. Haframjöl 0.35 t/2 kg. Hrís- grjón 0.35 Va kg. Hveiti 0,35 i/a kg. Kaffi, brent og mal- áð, 2.00 t/a kg. Kaífibætir, Lúð- vík Davfð, 1.30 V2 kg. Súkku- laði 2.00 V2 kg. Hreiniætisvörur. Krydd. Tólg. Kæfa. Kjöt, saltað og reykt. Kex og kökur. Sólar- ljós-olía. Eins og fyrr verður bezt að verzla í verzlun Theódórs N. Sigurgeirssonar, Baldursgötu n. Sími 951. ¥ötop sendap heim. HjélhestaF eru teknir til viðgerðar í Fálkanuin. þeir, sem það segja, séu kallaðir öfgakendir æsingamenn, en ástæða er til þess, að mena verði æstir, þegar þeir vita, að þeim getur liðið vel, en verða að svelta fyrir það eitt, að landinu er illa stjórnað. Slíkt má ekki lengi standa. 10. aptíl 1923. Sœfinnnr. ViðgeFðÍP á regnhlffum, grammófónum, blikk 0g emaill. flátum, olíuofnum og prímusum, einnig barnavagnar lakkeraðir og gerðir í stand á verkstæðinu á Skólavörðustíg 3 kjall. (steinh.). Munið, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. Mjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . ki. 11—-12 f. h.- Þriðjudaga ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e- -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Magnós Pétursson, bæjárlæknir, er fluttur á örundarstíg 10 (áður hús Hannesar Hafstein). Símanúmer Guðlaugs Bjarnasonar bifreiðarstjóra er 1397. BFýnslao Heíill & Sög Njáis- i götu 3 brýnii öll skevandi verkfæri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.