Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 1

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 1
ni: Geysir og Gullfoss, eftir Eyþór Erlendsson. ★ Skírnin, eftir Leo J. Trese. ★ Reimleikar á himin- hvolfinu, eftir Dr. Labs. ★ Ljósmyndin, eftir M. Y. Ben-Gavriél. ★ Dauðinn í sníglunum, ★ Betel, eftir Gustav Schenck. ★ Að anda er að lifa, ★ Konuævi, framhaldss. eftir Maupassant. ★ Finnsk ævintýri og sögur ★ Kalli og Palli, myndaævintýri fyrir börn. ★ Skuggsjá, skrítlur, skrítlu- og fréttamyndir. ★ „Góðan dag, kisa!“ „Góðan dag, litla mús'.“ SJALDGÆF VINÁTTA. Það skeði í Aachen í Þýzka- landi í fyrra, að köttur og mús urðu beztu vinir og leik- félagar. í hvert skipti sem litla, gráa dýrið kom út úr holunni sinni, kom kisa á vettvang. Bæði ráku þau trýnið hvort í annað og þef- uðu hvort af öðru dálitla stund, og til þess að geta það, varð músin að rísa upp á aft- urfæturna. Síðan léku þessir „erkióvinir" allskonar kúnst- ir og skemmtu sér saman í stofunni, þangað til Kisa og Mús voru orðin þreytt. Þá lagðist kisa í bólið sitt en músin skauzt í holuna sína. 45. árgangur, 5.—6. tölublað,

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.