Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 20

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 20
Gjöf til Trumans. Harry S. Truman fyrrverandi for- seti Bandaríkjanna hefur um þessar mundir verið á ferðalagi í Evrópu. í Munchen var honum gefin þessi gjöf, sem hann heldur á í hendinni. Það er ljón úr postulíni, og virðist hann mjög ánægður með gjöfina. Frank Inman í London, sem orð- inn er sjötugur, hefur síðastliðin fimmtán ár gætt af samvizkusemi að öllum klukkum í brezka þing- inu. En nú verður hann að hætta störfum sökum aldurs. Hér sést hann setja eina klukkuna í síðasta sinni. Duglegur þjónn. Maður nokkur í Munchen á þen11 an hund, sem er býsna dugle6u' nemandi. Hann getur auðveldle?8 • TTn borið fjóra kaffibolla á trýninu. bollarnir eru tómir, því að ann®1 farið illa. Þjóðdans. iur þjóðdansaflokkur h■' i tíma í London við ...............cést a Ferlegur jötunn. Það er skynsamlegast að vera ekki í nánd við þennan gorilluapa. Hann hefur verið tíu ár í búri, en hatur hans til manna minnkar þó ekki. Hann er svo sterkur, að hann vinnur reiptog með annarri hendi á móti seytján sterkum mönnum. Hann er enginn aukvisi! Aftur yfir suðurskautinu. Ameríski flotaforinginn Richard Byrd hefur í þriðja skipti á tuttugu og sjö árum flogið yfir suðurskautið. Byrd sést fyrir framan kort af suð- urskautinu. HBIMILISBLAÐIÐ 108

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.