Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 21

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 21
Sii eina í heiminum? Frú Giraud frá Bayinne í Frakk- landi er vafalítið eina konan í heim- inum, sem hefur numið rafvirkjun og starfar við háspennulínur ásamt manni sínum, sem einnig er raf- virki. Frúna svimar ekki minnstu vitund. Falleg dansmær. Þessi unga stúlka heitir Lili Berde °g er af grískum ættum. Hún missti foreldra sína í stríðinu, eins og fjÖlda mörg önnur grísk börn. En ^ún þráði að læra að dansa, og ^enni tókst að komast á ballett- skóla í París. Nú er hún heimsfræg 'tansmær í klassískum stíl. Hún hef- Ur ferðast víða um Evrópu og Bandaríkin. Frá Hollandi. í vor, þegar snjóa leysti í Hol- landi, urðu miklir vatnavextir. Her sést mynd frá litlum bæ, sem heit- ir Itteren og er í grennd við Kaast- richt. Þar er allt á floti í vatni, svo að íbúarnir fara á árabátum á milli húsa. Hér sést Richard Nixon varaforseti Bandaríkjanna ásamt yngstu dótt- ur sinni. Á æfingu. Sirkusfólkið hefur alltaf nóg fyr- ir stafni. Hér sjást tvær sirkus- stúlkur vera að æfa nýtt átriði á kessum fallegu hestum. Páfinn er fuglavinur. Píus páfi varð fyrir nokkru átt- ræður. Hann ér mikill fuglavinur. Hér sést lítill fugl sitja á fingri hans. 109 HEIMILISBL AÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.