Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 39

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Page 39
Hvers vegna eru þeir svona fínir í dag? Þeir setja feiti í hárið og skvetta ilmvatni í fötin. Hvert eru þeir að fara? Þeir ætla að heimsækja fílinn og biðja hann um leyfi til þess að ganga út með dætr- Urtl hans. ,,Uff,“ segir fíllinn. „Hvaða ógeðslega lykt ■ ■Af hverju ertu að gráta, Júmbó litli ? “ spyrja Kalli °g Palli. ,,Æ, ég hef villzt!“ segir Júmbó litli grát- andi. Það getur komið fyrir fíla, að þeir villast, að nnnnsta kosti á meðan þeir eru litlir. Kalli og Palli taka Júmbó heim með sér og gefa honum mjólk og kökur og mikið af súkkulaði. Þið megið vera viss ua*> að Júmbó borðaði eins og hann gat torgað. er af ykkur ?• Þið verðið fyrst að koma með mér.“ Hann fer með þá að gosbrunninum og dýfir þeim niður í vatnið. Þá er öll ólykt farin af þeim. Svo fá Kalla og Palli að ganga út með hinum fögru dætrum fílsins. Hann hafði næstum því gleymt því, að hann hafði villzt að heiman, þegar hann heyrir mömmu sína kalla á sig fyrir utan. Hann stekkur af stað, en — hamingjan góða! Hann hefur borðað svo mikið, að hann kemst ekki út um dyrnar, svo að hann tekur hurðina með sér! Nú verða Kalli og Palli að smíða nýja hurð.

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.