Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1956, Qupperneq 42

Heimilisblaðið - 01.05.1956, Qupperneq 42
r ALLS KONAR SPORTFATNAÐUR DRAGTIR STUTTKÁPUR REGNKÁPUR Stuttbuxur hálfsíðar buxur síðbuxur peysur blússur pils n L/ < HtFSMÆÐUR! Vitið þér hve mikið þér sparið, með því að hafa enga hjálparstúlku á heimilinu ■’ Þér hafið líklega aldrei gert yður grein fyrir því, að á l’/2—2 árum getið þér keypt fyrir þá peningaupphœð, sem þér sparið með því, öll heiztu og stærstu heimilis-raftækin: KÆLISKÁP UPPÞVOTTAVÉL ELDAVÉL ÞVOTTAVÉL STRAUVÉL RYKSUGU HRÆRIVÉL BÓNVÉL og auk þess smærri tæki eins og straujárn, brauðrist, vöflujárn, hringbakar- ofn og hraðsuðuketil. Allt eru þetta tæki af vönduðustu og beztu tegundum, svo sem „Miele ■ „Siemens'1, „Apex", „Sunbeam", „Graetz", „Erres", „Empire" og „Internati- onal Harvester". Komið og skoðið hið glæsilega úrval rafmagns-heimilistækja hjá okkur og kynnið yður um leið afborgunarskilmála. VÉLA OG RAFTÆKJAVERZLUNIN H,F- BANKASTRÆTI 10 — SÍMI 2852 — Áskriftargjaldið (50 kr.) féll í gjalddaga 15. apríl. —

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.