Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 13

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 13
hana, og hún gladdist mikið meira yfir ®ssari bók, heldur en dýrum gjöfum frá ruin, sem komu í heimsókn. . sjúk móðir liggur í sjúkrahúsi, þá náið ^yndavél yðar og takið nokkrar myndir . börnum hennar, þar sem þau eru glöð ! Gefið henni myndirnar, þegar þér 6hösaekið hana — það mun bæði gleðja ® róa hana að sjá þær. '^yndskreytt nafnaskrá yfir fræ og blóm , agæt gjöf, sama er að segja um ferða- klinga. Fallegur listmunur, stytta úr kera- JÍ* eða falleg, lítil mynd, sem þið lánið “klingnum á meðan á legunni stendur, 11 ef til vill gleðja hann meira en gjöf. ® ^ekki prest, sem safnar skeljum, og einu /J01 í mánuði sendir hann fullan kassa af í sjúkrahús. Börn hafa yndi af að leika ð skeljar, og þær má sótthreinsa, áður Ssnga áfram til næsta drengs eða j-j ku, en það er ekki hægt að gera við önnur leikföng, sem börnum eru gefin. jjj 1 sjúklingurinn liggur heima, þá færið jj lnn í sjúkrastofuna. Látið rúmið standa ^knig, ag sjúklingurinn sjái út um glugg- lif Margir munu hafa ánægju af að hafa líln blómagarð í gluggakistunni eða á (j,- l> svo að þeir geti fylgzt með jurtunum *degi til dags. f n gjöf, sem þekktum stjórnmálamanni einna mest til koma, þegar hann lá , arlega veikur, kostaði í mesta lagi fimm (jj - Ur- Það var „vorgarður". Fyrstu vor- ^f^^m hafði verið plantað út í gamlan , n°tt, þar gat hann fylgzt með þeim, p. a bótt hann kæmist ekki sjálfur út í eaíBðinn sinn. dægrastytting lítillar stúlku, sem lá ^eima 1 marga mánuði, var að fylgjast kr .*^rern fuglafjölskyldum. Þær gerðu sér s6t^ Ul' og unguðu út í nokkrum kössum, ^rcttán ára gamall bróðir hennar hafði hp„Ulð °S fest upp fyrir framan glugga þ 3r‘ \ egar einn kunningi minn — fiskimaður tjj a sjúkur, fékk ég fyrir hann stækkaða Sgjjj sönnu fiskiveri frá fyrri tímum. ióf ég búa til eftir henni mynda- vig (púsluspil), sem hann skemmti sér ^ð setja saman. i i °na>sem hafði beinbrotnað, lá sjúk heima ®ri tíma. Vinir hennar hjálpuðu henni með því að láta hana hjálpa þeim. Áður en hún giftist, hafði hún verið bókhaldari og nú kom vinkona hennar til hennar með bók- færslubækur kvenfélagsins á staðnum og bað hana að gera þær upp til þessa dags. Hún var líka dugleg að prjóna, og aðrar tvær vinkonur hennar komu til hennar og fengu hana til að prjóna peysur á börn sín. Að hjálpa öðrum er langbezta lækningin við sjálfsmeðaumkvun. Við athugun kom það í ljós í stóru sjúkra- húsi, að 80% sjúklinganna átti við viðskipta- eða fjölskylduvandamál að stríða. Það er því fjölmargt, sem vinir hinna sjúku geta aðstoðað með utan sjúkrastofunnar: komizt að því, hvað þér getið gert fyrir fjölskyldu sjúklingsins. Takið t. d. börn hans með í kvikmyndahús eða stuttar skemmtiferðir og segið sjúkri móðurinni frá því seinna. Það hjálpar henni ef til vill meira en margt aimað. Þegar einhver vina yðar liggur sjúkur, hafið þér ef til vill meira tækifæri en nokkru sinni til þess raunverulega að láta annarri manneskju hjálp í té. Reynið ekki að kom- ast eins létt frá því og unnt er. Sýnið um- byggju og notið hugmyndaflug yðar. HEIMILISBLAÐIÐ — 11

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.