Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 20

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 20
Eg elska ítalska karlmenn Því að HANN er hundrað prósent karlmaður, finnst henni hún vera hundrað prósent kona — og hún nýtur þess. Eftir LETITIA BALDRIGE Hvergi nokkurs staðar í heiminum finnst konu hún vera jafneftirsóknarverð og dáð eins og á Ítalíu. Þar er hún sér meðvitandi um kyn sitt, því að það eitt, að hún til- heyrir veika kyninu, er nóg til þess, að hún er virt og tilbeðin. Þetta hlýlega, sem er við konuna frá náttúrunnar hendi, nægir til þess, að sérhver ítali flytur henni lofsöng sinn og blóð hans stígur örar. Setjizt við borð í litlum gangstéttar-veit- ingastað í hliðargötu og dreypið á svala- drykk, meðan þér hlustið á athugasemdir, sem hrökkva frá næsta borði, þar sem nokkrir Italir sitja. Kona um sjötugt gengur fram hjá, og einn þeirra segir: „Sjáið þessa þarna, fótleggirnir eru ekki sem verstir!" Þá kemur tólf ára skólastelpa, hún er rang- eygð og er með fangið fullt af skólabókum. „Mamma mia!“ hrópar annar þeirra upp yfir sig, ,,en hvað þetta er falleg stelpa — hví- líkar mjaðmir — hvað gerir til, þótt hún sé rangeygð!" Italskir karlmenn líta á það sem skyldu sina að láta ekki standa á hrósyrðunum. Karlmenn hafa oft rekið upp stór augu, þeg- ar þeir hafa mætt mér á götu, ég er mesta himnalengja (einn meter og áttatíu og þrír), og þeir hafa sagt eins og í leiðslu: ,,Aþena,“ síðan hafa komið spurningar eins og: „Leyf- ist mér að sækja stiga, svo að ég geti horft í lokkandi augu yðar?“ eða: „Það má víst ekki bjóða yður út, jafnvel þótt þér séuð kannske þegar útgengnar?“ Konur venjast slíkum athugasemdum og augnaráði fullu af óduldri aðdáun. Þeim finnst þær þá vera ungar og fagrar. Þegar ungur maður bauð mér út heima í Danmörku, hafði ég það alltaf á tilfinning- unni, að það væri ég, sem ætti að skemmta honum. Á ítalíu er það þveröfugt. Italskur herra eys slíku hrósyrðaflóði yfir stúlku118’ allt frá þeirri stundu, sem hann hittir haIia! og eftir um stundarfjórðung finnst stúlkuö® hún vera einn af skæðustu keppinaut Ginu Lollobrigida. Ekkert fer fram hjá a ^ hygli hans: klæðnaður hennar, skartgrl" __ hennar eða ilmvatn hennar — og allt hi1 snýst fyrir henni, þegar hann trúir he stoltur fyrir: „Hver einasti maður 1 v ingahúsinu er afbrýðisamur út í mig, ve$n þess að ég skuli vera með yður.“ Stúlkan mun ef til vill reyna að koö1, með hógværa athugasemd í svipuðum haI. þakklætisskyni eins og t. d.: „En hvað P eruð með fallegt bindi.“ Slíkt ætti hún ^ ur að láta ógert. Hann mun nefnilega 0 ^ svara, að hann muni kaupa hvert eií>a ^ bindi af þessari gerð og í þessum lit, sV° enginn annar maður í heiminum fái sl . gullhamra af hennar vörum. Stúlka ias fljótt að það er betra að þegja og láta haI1 um gullhamrana. Ég hafði heyrt reiðinnar ósköp „ósiðsamir" Italir væru, svo að það kvíðalaus tilhugsun að eiga fyrir að setjast að í Rómaborg. En nú hef haft tækifæri til að virða ítalska ltílJ ^ menn fyrir mér í þrjú ár, get ég róleg sa ^ að ,,ósiðsemi“ þeirra er aðeins í nösiio á þeim. Við hin, sem göngum með þá í hausnum, að „slíka hluti eigi ekki að um“, gætum lært margt af hreinskilni 1 .__ Þeir tala um ástina, svo frjálslega °g e lega, og þeim verður svo tíðrætt um h að allar hindranir eru úr vegi. Og er ann nokkur ástæða til að álasa Itala fyrir’ & hann komi konu til að finnast hún v Soffía Loren, Ingrid Bergman og klarl ■* Monroe allt í einni og sömu persónunm- Með einu einasta augnatilliti geta íta s u»i var ek1?1 höndaal þegar f 18 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.