Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 22

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 22
 SAGA FRÁ MEXIKÓ Þegar ég var ungur, nýútskrifaður lækn- ir, fór ég frá Chicago vestur á bóginn. Hafði ég frétt að í nánd við landamæri Texas væri að myndast nýlenda og flyttust þang- að margir. Bjóst ég við, að þar myndi vera starfssvið fyrir ungan læknir. Á þessu ferða- lagi mínu þangað vestur komst ég í að lifa það ævintýri, sem ég aldrei mun gleyma. Og nú skulu þið fá að heyra þessa ferðasögu mína. Járnbrautarlestin þaut af stað gegnum Peus-dalinn, en hún var nýlögð og var við og við staðnæmst, þar sem vinnuflokkar voru að gera við eitt og annað meðfram járnbrautarteinunum. Þetta var í júlí og brennandi sólarhiti. Þama voru naktar sand- sléttur með smáum skógarrunnum hér og hvar. Hitinn var svo mikill, að maður gat hvorki sofið né setið, helzt enganveginn verið. Andspænis mér í vagninum sat nunna, á að gizka milli tvítugs og þrítugs. Skildi ég ekki hvernig hún gat þolað hinn óþolandi hita, sem ætlaði alveg að gera út af við mig. Hún sat þarna svo róleg og mild á svipinn, íklædd sínum allfyrirferðarmikla nunnubúningi með krossmark á brjósti og vanalegan nunnuhöfuðbúnað. Það var eitt- hvað í svip hennar, sem bar vott um sjálf- stæði og innri frið og öryggi. Hún hafði gull- spangargleraugu og hélt á bænabandi milli handa sinna. ★ Lestin staðnæmdist. Ég leit út um glugg- ann. Nokkrir Mexíkómenn voru þar eitt- hvað að starfa, en þarna var dauft yfir öllu. Nokkrir vinnuskúrar, illa málaðir, voru þarna nálægt. Ég steig út úr vagninum til þess að fá mér frískt loft og skoða um- hverfið. Allt í einu heyrði ég hróp og köll frá ein- um vinnuskúrnum. Þar höfðu hópast sam- an nokkrir menn. Ég gekk til þeirra til að forvitnast um hvað væri á seiði. Þar stóð þeir umhverfis einn félaga sinn, sem lá upp að skúrnum með bakið. Stór og þrekinn Ameríkani, sem auðsjáanlega var foringi vinnuflokksins, beygði sig niður að maDl1 inum. „Stattu upp, maður,“ sagði hann illhrysS ingslega. „Hvað er hér að?“ spurði ég. ^ Formaðurinn leit á mig með spyrÍan. . augnaráði. „Hann segist vera veikur,“ 111 hann. Sjúki maðurinn leit upp og sagði e hvað. g „Ég er læknir, og get máske séð, hvað a manninum gengur,“ sagði ég. Það þusaði í formanninum. „Þetta er D leikaraskapur, ekkert annað en leikaraS_ ur!“ mælti hann og sparkaði í síðu sjúklk^ ins, sem gaf frá sér veikt kvein. MeXl^_ menn, sem stóðu þarna hjá, virtust óan« ir með þessa framkomu formannsinSi þorðu sýnilega ekkert að segja. ea fór „Bíðið við, ég ætla að líta á hann, s ég og laut niður að sjúklingnum höndum um hann. Ég fann strax hvað var — botnlangabólga á háu stigi- t1 hafði háan hita. „Hann er mjög veikur og hann deyr> ^ hann er ekki skorinn upp nú þegar. Þg , gjarnan skera hann upp, þó það máske ^ um seinan. En sé ekkert gert honmu ^ hjálpar, þá er hann dáinn eftir n° klukkutíma.“ . vj „Nei,“ sagði formaðurinn. „Ég ge^ 6 leyfi til þess. Ég þekki ykkur, þessa ker ^ sem teljið mönnum trú um að þeir lt dauðvona, ef þeir verða eitthvað lasmr' Ég reiddist og helti úr skálum reiði m ar yfir þennan kaldryfjaða náunga- ‘ ^ kreppti hnefana og leit ógnandi út, en kippti mér ekkert upp við það. Ég V1SS‘' ^ ég hafði á réttu að standa og óskaði a leyfi til að vinna mannúðarverk. , Mennirnir voru forvitnir og spuro manninn hvað um væri að vera, °% voru þeir honum sammála um það, a fengi ekki að skera Pancho upp. . ^ „Þar sjáið þér það,“ sagði hann, mótmæla því allir, að Pancho verði 5 inn upp.“ ég 20 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.