Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 24

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 24
<— Um þessar mundir eru liðin 75 ár síðan byrjað var að grafa Panama- skurð, en margskonar erfiðleikar komu í veg fyrir, að hann vœri opn- aður fyrr en árið 1914. Myndin sýnir Gatun-kví- arnar, þar sem sjónum er safnað saman til að fleyta skipunum í gegn. Þetta eru jafnaldrar, telpan Jasmína og apinn Kaspar, fæddust meira að segja sama dag, og halda því saman upp á afmælis- daginn sinn hjá f öður telpunnar, sem er cirkus- eigandi, —> Grænlenzku konurnar halda tryggð við þjóðbún- ing sinn, enda forkunnar fagur og litríkur. En hann er ótrúlega dýr, myndi liklega kosta um 15 þús- und ísl. krónur. Það er kannski ástæðan til þess, að litlu stúlkurnar ganga í „hversdagskjólum". —> <— Litli og stóri á hunda- sýningu í London. Eig- andi minnsta hundsins kynnir hann fyrir þeim stærsta, og báðir virðast hafa ánægju af að kynn- ast svo formlega. <— Rita Hayworth gekk nýlega í fimmta hjóna- band sitt, og nú skal það vara til eilífðar, segir hún. Boðaði hún jafn- framt, að hún léki ekki framar í kvikmyndum, heldur ætlaði að helga sig heimilislífinu. Nei, hún fylgir ekki ís- skápnum, sem er nýjasta gerðin frá Frakklandi, með innbyggðu útvarpi, en henni heppnaðist má- ske að vekja athygli þlna á skápnum, — og þá var tilganginum náð. —> 22 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.