Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 25

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 25
Þetta er höfuðborg Ven- ezuela, Caracas, myndin er tekin um það leyti, er óeirðir urðu í landinu, sem lauk með því, eins og kunnugt er, að stjórn landsins var steypt. En það virðist ekki teljast til neinna stórviðburða þar suður frá. —> Belgíumenn senda leiðangur til Suðurskauts- ins í tilefni af Alþjóða Jarðeðlisfræðiárinu. — Myndin sýnir annan far- kostinn, hvalveiðibátinn ,,íshaf“, sem hefur þyril- vængju meðferðis. Þessi risastóra ljósmynda- vél getur tekið skýrar ljósmyndir af órafjar- lægðum, og hefur nýlcga verið tekin í notkun af bandaríska hernum. Mað- urinn með riffilinn.er ljós- myndaranum til varnar, sé ráðist á hann. —» <— Þessi ljóskastari mun vera öflugastur í heimi, miðað við stærð. Hann hefur styrkleika á borð við 80 millj. ljósaperur, eins og við notum venju- lega. Áður fyrr brunuðu skræl- ingjarnir úr norðri niður hlíðar Alpafjalla á skjöld- um sínum á herferðum suður á bóginn. Þetta hcf- ur kannski gefið Þjcð- verjum hugmyndina að þcssum sleða, „málm- hlcmm" með stjórnlaug- um. —> <— Yoko Tani heitir þessi fagra japanska kvik- myndastjarna. Hún leik- ur nú í brezkri kvikmynd á móti leikaranum vin- sæla Dirk Bogarde. HEÍMILISBLAÐIÐ 23

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.