Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.01.1958, Blaðsíða 31
nBarnfóstra?“ spurði Júdas. i.Stofustúlka í þetta skiptið. Hún hefur eins og drottning, góð laun og —“ nÞað eru sumar, sem eru heppnar,“ sagði adas. ,,0g hvernig hefur böðullinn það?“ ■iHvað kemur það Daisy við? Hún tók engan þátt í því.“ nHvort hún tók þátt í því eða ekki, skiptir 6aki máli. Hún hefði ekki fengið minnsta ^kifmri til að sleppa, ef böðullinn hefði eyst frá skjóðunni.“ nHann laug,“ sagði hinn rólega. ,,En hon- stoðaði það ekki, þeim þorpara.“ i,Það má vel vera, að hann hafi logið,“ SaSði Júdas. ,,En bamið dó.“ . Annar þeirra sló í borðið, svo að glamraði 1 Slösunum. ^nHvað svo? Dóttir mín var þá í París. . ai1 vissi það ekki, fyrr en hún las um það 1 ^öðunum . . . .“ ”Já, mikið rétt, mikið rétt,“ sagði Júdas. ’’ að var þess vegna, að hún tók sér þessa rð á hendur. Og nú er hún í San Francisco °S hefur komið sér vel áfram meðan lög- reglan er með skeggið í skúffunni og bíður vonar . . . .“ •^■Hnar þeirra hló hrossahlátri. ’i^að er og, þú gamli,“ sagði hann. ”Heldur þú það?“ sagði Júdas. ,,Gott og ’ t>á skal ég segja þér nokkuð. Daisy er 111 stendur í Lyon, hún vinnur í sælgætis- g6^un í Cheval-götu. Hún kallar sig Ellu ap og segist vera svissnesk. Og hún er og ætlar að fara að giftast lið- T'3 að’ °masi fannst, að þögnin, sem varð, ætl- ^ 1 aldrei að taka enda, en loksins þegar tók enda, hafði rödd hins mannsins gJorbreytzt. i ”Hú, 0g hvað með það?“ sagði hann Pykkíuþungur. j^”Það skal ég segja þér,“ sagði Júdas jyj ^alega. ,,Þú tekur aukafarminn um borð, ailgey — klukkan eitt aðfaranótt þriðju- • • • . ef þú kýst ekki heldur, að Daisy r 1 brottnumin á þriðjudagskvöld. “ Bað sú fyrri ”Já varð ný þögn, næstum eins löng og Sa’’ a> svo að þið hafið kverkatakið á mér,“ fa ® ’ h/tangey. Hvernig fóruð þið að því að hessar upplýsingar?" ai við höfum heyrt ýmsa orðrómi," sagði Júdas kæruleysislega. ,,En nú veiztu þetta. Ef við komum með þetta stúlkubarn hingað aðfaranótt þriðjudags, og þú ert ekki hérna . . . .“ ,,Þegiðu,“ sagði Mangey hásri röddu. ,,Þú veizt vel, að ég læt í minni pokann.“ „Komdu þá skilríkjunum í lag á stund- inni. Ég er búinn að eyða nógu löngum tíma í þetta. Að lokum skal ég gefa þér lítið ráð. Settu þig ekki upp á móti okkur í annað skipti, því að þá áttu einskis völ. Við vit- um lengra en nef okkar nær. Og við semj- um ekki við þig oftar. Við setjum bara lítið bréf í póstinn .... með nafni Daisy og heimilisfangi, og síðan skrifum við ,,greitt“ við hliðina á nafni þínu í bókum okkar.“ Mansel ýtti við Tómasi og þeir læddust til baka og földu sig inni í dimma salnum. ,,Það er ekkert gott, sem bíður Júdasar. Hann hefur gengið of langt í hótunum sín- um,“ hvíslaði Mansel að Tómasi. „Rödd Mangeys var ógnþrungin, og síðasta ógmm Júdasar var dropinn, sem fyllti bikarinn.“ Þeir stóðu þögulir og höfðu auga með ganginum og opnu dyrunum þar inni. Nokkrar mínútur liðu, þá birtist Júdas — þeir sáu andlit hans í ljósinu, þar sem hann stóð á þrepskildinum. Hinn maðurinn var að öllum líkindum að baki hans, en gangurinn var svo þröngur, að Júdas fyllti alveg út í hann og tók af allt útsýni. Þeir sáu hann lúta höfði, því að dyrnar voru svo lágar, síðan rétti hann aftur úr sér, og þar sem hann var hærri en dyrnar, leit andartak út fyrir, að hann væri haus- laus. Þá skeðu tveir hlutir í einu. Það heyrðist stuna — stuna frá manni, sem tekur á sínu ýtrasta, og Júdas hallaðist aftur á bak. Hann gaf ekkert hljóð frá sér, en það var eins og hann væri að reyna að snúa sér við, svo féll hann fram yfir sig, beint á andlitið, og Mangey, sem hafði rekið hann í gegn, birtist í dyrunum. Rotta frá undirheimum hafði eyðilagt leikinn fyrir Tómasi og Mansel. Þegar Mangey hafði rekið Júdas í gegn, stóð hann kyrr um stund í dyragættinni, en sneri sér síðan við og hvarf. „Nú,“ hvíslaði Mansel. HEIMILISBLAÐIÐ — 29

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.