Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 2

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 2
* Grænlandsfarar búa í gerviefna-kúlu. í Grænlands- leiðangrinum, sem gerður verður á næsta ári á sameiginlegum vegum Frakklands, Danmerkur, Sviss og Vestur-þýzka sambandslýðveldisins munu leiðangursmenn hafa aðalbækistöð í risastórum gervihnetti. Einstökum hlutum mun verða varpað niður úr flugvélum, og munu þeir verða svipaðir í lögun og appelsínurif. Gagnstœtt viSi, sem pólarjarar hafa hingaS til reist koja sína úr, hejur gerviejniS þrjú yjirburSi: ÞaS einangrar betur gegn kulda, þaS er léttara en viöur og hina ýmsu hluti má framleiöa í stórum, samskeyta- lausum stykkjum. Hnattarlögunin varö fyrir valinu, vegna þess að samkvæmt öllum flatarmálsútreikningi hefur yfirborð kúlu meira rúm aö geyma. Framfarir á sviði skurðlækninga á eldra fólki. Bata- horfur eftir stóra uppskurði á fullorðnu fólki hafa glæðst til muna á síðustu tuttugu árum. Svissneski prófessorinn Hiigin gerði fyrir stuttu töluskýrslu þar að lútandi. Við skurðlækningadeild háskóla- sjúkrahússins í Basel voru á árunum 1934—39 fimmtíu sjúklingar yfir sjötugt lagðir undir erfiðar skurðaðgerðir á maga, endagörn eða lunga. Þá lifði aðeins annar hver sjúklingur af aðgerðirnar. A síð- ustu fimm árum voru gerðar jafnerfiðar aðgerðir á 500 öldnum sjúklingum, en nú með yfir 80% árangri. Orsakir þess, aö skuröaSgeröir liafa nú lánast betur, eru hinar nýtízku aöferöir við deyfingu og bætt meö- ferö á sjúklingum fyrir og eftir aögerö. í flestum til- fellum er hœgt aö kpma í veg fyrir, aö sjúklingar veröi bráÖkvaddir á skuröarboröinu eöa æöar stíflist vegna blóöstorknunar svo og sóttkveikjur. Ríkulegur fornleifafundur í höll Nestors. Amerískir fornleifafræðingar, undir forystu próf. Blegen, fundu í höll Nestors yfir 2000 drykkjarföt úr leir. í ný- uppgötvaðri álmu grófu þeir upp fjöldamörg áletr- uð hljómborð. Legsteinn i námunda við höllina mun vera frá tímum Neleusar, föður Nestors. Inn- an um beinagrindur, sem vafalaust eru af prins- um og prinsessum, fundust átta löng og mjó bronz- sverð með fílabeinshöldum, hnífar, gullslegin höf- uðdjásn og speglar. Nestor er þekkfur úr IllionskviSu Homers. Hann var sá vitri öldungur. ASsetur hans var í nánd við Pylos, sunnarlega á Peleponníu-skaganum. 1939 fannst höll- in aftur. 1945 var haldiö áfram uppgreftri Pylos- borgar. Leirsverö, sem nú hafa fundizt, benda til þess, aö Grikkir hafi í þá tíö brotiö drykkjarílát sín aö aflokinni notkun. Álar þefa uppi einstaka sameindir. Tilraunir dýr® fræðistofnunarinnar í Munchen sýna, að álar n framúrskarandi sterka þefskynjun. Rósailm (PbeI^ yl-Ethylalkóhól) skynjuðu álar i þynningunni 1- trilljónustu, sem svarar til upplausnar af 1 kúbikc® af ilmefni móti 58 földu vatnsmagni Bodenvatns^ ins. (Flatarmál Bodenvatns er 539 km2, mesta dýP 262 m. Til samanburðar: Þingvallavatn er 85 km j mesta dýpt 119 m.). í þessari þynningu m®t 1 hæsta lagi finna samtímis tvær sameindir ilme ^ í nefi ungálsins, sem rúmar 1 kúbikmillimeter vatni, en það nægir til að þeir skynja þef. ÞaS er sannaS mál, að laxar á göngum sínum heimkynni sín af lykfinni. Þetta var líka rey’ú sunna hvað ála snertir, hvort ratvísi þeirra stafa^1 góöri þefskynjun. í vatnskeri var komið fyTir rörum, sem álarnir renndu sér gjarnan í 8e% Hægur vatnsstraumur var leiddur í gegnum þaU’ aðeins vatniö í einu rörinu hafSi að geyma dm Þegar álarnir höfðu verið reknir nokkrum sinnutn rörunum, sem höfðu ekkert ilmefni að geyma, þeir brátt, að þeir voru aöeins látnir í friði 1 T meö ilmvatninu og leituðu siöan aðeins í þa^- " ir fundu stöðugt rétta rörið, þrátt fyrir að ml°B magn af ilmefni væri í valnsstraumnum hafa Andrúmsloftið á ísöld. Amerískir vísindamenn ^ rannsakað andrúmsloftið á Norðurheimsskautssv ^ inu frá því á ísöld. Þeir réðu samsetningu ÞesS loftbólum í ísnum, sem hafa varðveitzt síðan & öld. Súrefnisinnihald þessa loft var minna ** en nú er. Þar með var í fyrsta sinni gerð athugun á andrú lofti frá fyrri tímum. Orsök þess, -aö súrefnlSl haldiö var minna, er ekki þekkt. ' ioks’ Merkt fiðrildi. Dýrafræðingar í Bonn hafa nu ^ eftir fleiri ára tilraunir, fundið upp fullnægían 1 ferð til að merkja fiðrildi, til þess að kanna ^ lítt þekkta farflug þeirra. Þeir búa fiðrildin út ° safnS' örþunnar, glansandi málm-pappírsræmur, ar, og á þær er ritað „Endursendið til KóngsS ins í Bonn“. g Tiltölulega auðvelt hefur verið aö merkja fug^a hringum, en hingað til hefur ekkj fundizt unandi lausn á merkingu fiSrilda. MálmpapPlTS^^{ urnar, sem nú er fariö aö nota, draga aö sér a ^ manna eins og „stefnuljós“. Það er auðvelt ao 5 á þær, og þœr íþyngja fiörildunum tæpleSa' merki auka þunga fiörildisins um ca. !%• jjjáU' tt • ii *•« Kemur út annan hvern ^ Heimilisbladið u8 tvö töiubiöö a8in8%t> blaðsíður. Verð árgangsins er kr. 50,00. 1 kostar hvert blað kr. 10,00. Gjalddagi er 1 Ljgíft: Útgefandi: Prentsm. Jóns Helgasonar. Utan ^ Heimilisblaðið, Bergst.str. 27, Reykjavík, Pús

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.