Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 6

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 6
Bræðurnir Romulus og Remus á bakka Tíberfljóts og vargynjan, sem tók þá til fósturs, að gæta þeirra. Þeir urðu síðar stofnendur Rómaborgar, að sögn. með ærinni fyrirhöfn að koma þeim í föt, tættu þær þau óðara utan af sér aftur. Auð- sjáanlega þótti þeim fatnaðurinn þvinga hreyfingar sínar um of. Ekki voru þær held- ur fáanlegar til að liggja kyrrar í rúmum sínum, varð því að binda þær niður í þau. Báðar voru þær hræddar við dagsbirtuna, en á nóttunni góluðu þær eða ýlfruðu, og það svo ömurlega, að úlfarnir, sem þær höfðu verið hjá, voru þeim að engu leyti fremri sjálfir í þeirri list. Þær tóku til að ýlfra á vissum tímum, kl. 22, kl. 1 og kl. 3. Ekki fengust þær til að drekka úr bollum eða glösum, heldur löptu mjólkina úr skál, nákvæmlega eins og hundarnir á barnaheim- ilinu. Þær sóttust líka eftir félagsskap'þeirra, fremur en að vera með öðrum börnum. Kjöt- ið vildu þær fá hrátt, og eitt sinn fór Kam- ela að rífa í sig innyfli úr kjúklingum, sem hin næma þefskynjun hennar hafði vísað henni á í sorpfötunni. Það liðu margir mán- uðir þar til þær gátu gengið uppréttar, vegna þess að vöðvar þeirra höfðu lagað sig þannig, að þær áttu hægara með að skríða. Amela varð skammlíf. Henni hafði gengið betur að tileinka sér venjur og hætti manna en systur hennar, þar eð hún var yngri, þegar þær komu frá úlfunum. Eftir lát henn- ar varð ennþá örðugra en áður að kenna °S venja Kamelu. Þó fór svo, að Kamela tók smám samarl að hænast að frú Singh, ef til vill einkum vegna þess, að hún tók á degi hverjum vl mat sínum úr höndum hennar. — En seeW* legum þroska náði hún aldrei. „Hún er ata _ anlega lítil og vanþroska, en ber þó gre&' lega með sér, að hún er alls ekki fábjáni 3 upplagi." — Þannig var að lokum uras'á^ Singhs kristniboða um telpuna. — Hún l03 að segja einstaka orð — eitthvað um 50 a ’ fékk áhuga á fatnaði — þó því aðeinSi a^ liturinn væri rauður, varð fær um að ann lítils háttar sendiferðir og smám saman í Ijós hjá henni hvöt til að leika sér vl önnur börn. — Hún dó 17 ára gömul, eins og að líkum lætur. Mannfræðingur einn í BandaríkjunUU1’ Robert Zingg að nafni, hefur rannsakað 3 hið mikla og margvíslega efni, sem Sin trúboði dró saman viðkomandi úlfatelpun um með athugunum sínum. Hefur hann la ^, svo ummælt, að enda þótt nýfætt barI1 fyrst og fremst mannleg vera, þá sé taus kerfi þess svo margbrotið og samlöguU, hæft við umhverfið, að barnið geti því orðið að venjulegum manni, að það n samneyti við menn fyrstu ár ævinnar. bendir ennfremur á það, að þar sem Ha»u bör» læri álíka mikið tvö fyrstu árin eins eg alla ævina að þeim liðnum, sé trúlegt, að v°n tu» á mannlegu samfélagi á þessum árum orðið til þess, að það yrði aldrei talandi e til þess hæft að ganga upprétt. , „ Tveir ríðandi lögregluþjónar í ^u j Afríku fundu apadrenginn árið 1903. ^ einu varð óvænt á vegi þeirra hópur bavíanöpum. Þeir lögðu þegar í stað á tl° ^ hver sem betur gat, en lögregluþj°na -f náðu samt einum þeirra .... Þegaf v upP gættu betur að, gerðu þeir þá furðulegu ^ götvun, að „apinn“, sem þeir höfðu kan , samað, var maður, en ekki api —- drenS um það bil 12—14 ára gamall. ^gj, Drengnum var komið fyrir á sjúkr3 ^ þar sem læknamir athuguðu hann vU vandlega. Handleggir hans voru óeð langir, mjaðmirnar sérstaklega miklar ^ sterkar og jafnan skreið hann á höndum fótum, þegar hann færði sig úr stað. gretti sig og bretti eins og venjulegui- buvr 50 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.