Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 7

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 7
a*api, og hafði nákvæmlega sömu tilburði a® Öðru leyti og þeim eru tamir. Honum var ^einilla við að láta þvo sér og varðist þeirri ^aðferð í dauðans ofboði. Þó reyndist enn- ™ erfiðara að kenna honum að nota salerni. Drengurinn var mállaus, þegar hann náð- 'fi'i en skrækti eins og api. Hann var hrekkj- ehur mjög og hafði alls konar „apakattar- aatt‘ í frammi, eins og vænta mátti. . Sjáanlega langaði hann ekkert í venju- legan mat, Þó að girnilegustu réttir væru rarnreiddir handa honum, kaus hann held- bá fábrotnu fæðu, sem hann hafði vanizt öpunum, maís og hnetur. Að ári liðnu hafði apadrengnum farið mikið fram og var þá settur í umsjá °Hda nokkurs, þar sem ætlazt var til, að eatin ynni fyrir sér. Smám saman lærði hann Vel til verka og varð trúr og góður starfs- ^aður. Hann lærði að ganga uppréttur og j'arð svo vel talandi, að hann gat sagt frá sem á daga hans hafði drifið á upp- Vaxtarárunum meðal apanna. Aí öllum þeim börnum, sem dýr hafa ,°strað og alið upp, svo að kunnugt sé, efur þessi apadrengur sýnt mesta hæfileika 1 að samlagast siðum og venjum mannanna eg komizt næst því að verða alveg talandi. ástæðan álitin vera sú, að hann hafi verið ?rðinn þriggja til fjögra ára gamall, þegar ann kom til apanna, og hafði því sennilega Verið farinn að tala, er þeir tóku hann í sinn íéla gsskap. (S. H. þýddi). vinnukona gefur sig fram. Húsmóðirin spyr: "Hvernig er það eruð þér dugleg?“ ”Aá, mjög áhugasöm, ég fer á fætur kl. 5 á morgn- a °g dreg varla andann fyrr en seint á kvöldin." ”Hversu oft þurfið þér að fá frí?" »Einn eftirmiðdagur í mánuði er nóg.“ ”^vað viljið þér fá hátt kaup?“ lset yður alveg ráða því.“ ”Agaett. Þér virðist vera hrein perla, en að síð- u aðeins eina spurningu: Af hvaða ástæðu fóruð r Há hjónunum, sem þér voruð siðast hjá?“ gt”Vegna stolts. Þau trúðu ekki að ég væri María Uart, drottning Englands." úsbóndans auga vinnur hjúanna hálfa verk. Oft er blökk rót undir bjartri lilju. Sá gefur tvisvar, er fljótt gefur. Enginn sefur sér sigurinn í hendur. HEIMILISBLAÐIÐ — 51

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.