Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 17

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 17
bris slóst í fylgd með honum. Hann sagði: etta sómafólk drap Sam Helfinger í Sen- nel hérna um daginn.“ ’>Hafa þeir játað?“ nTsepast! En þeir voru með búpening hans, a & ekkert staðfestingarskjal fyrir kaupun- Utll> og Sam er dauður. Það gefur auga leið.“ ^hris kinkaði kolli. „Það lítur út fyrir það. Ve margir eru þeir?“ ^Unkle hikaði eitt andartak. ,,Þrír.“ Hann ^eri sér við í hnakknum og horfði þung- á Chris. „Aftaka án dóms og laga ^dur ávallt uppnámi, og þvi meiru sem rri eru viðstaddir.“ Rödd hans var al- ®erlega róleg. ,,Þess vegna vil ég að þú sért ^eð. Þú getur séð að allt verður framkvæmt . rimilegan hátt. „Glettnisglampa brá fyrir 1 augum hans. ^bris strauk sér um hökuna. „Ætlarðu ? ki með þá til Sentinel og láta þá mæta fyrir dómi?“ >iÞað borgar sig ekki. Við reyndum það j e° tvo náunga í fyrra og þeir voru algjör- e8a sýknaðir. Borgarbúar hafa ekki sömu .. aPgerð og við — þeir hafa ekki orðið fyrir Xj°Pinu.“ r, "-^eir verða hengdir fyrir að drepa Sam Helfinger." nEf vi3 gætum sannað það. En enginn tá gera það.“ Hann hristi stórt höfuð . 1 nVið munum sjálfir annast þetta og þá við að það verður gert.“ ^ 6m fóru niður hæðardrag og komu nú a-wnee-sléttuna. Búgarður stóð á miðju ^ u svæði í skóginum, og er þeir komu að U^nUm, var Ed Fuller í dyrunum, rengluleg- P^aður dökkhærður og svarteygður. — : Ullkle sveiflaði sér af hestbaki og lét taum- ^etta til að tjóðra hestinn. „Er nokkuð ki »0. nei. Þau hafa ekki farið út.“ Fuller ^lPkaði kæruleysislega kolli til Chris. „Ertu 0rninn til að sjá sjónleikinn?“ k 4Urrs lét augabrúnirnar síga. „Kallar þú bví nafni?“ Pller muldraði eitthvað í barminn. Hann emn þeirra manna, sem aldrei brosa eða hin minnstu svipbrigði. ; e8ar Chris steig af baki kom Stumpy gaf 3 bersvæðið °£ hélt á vatnsfötu. Dunkle konum merki með fingrinum og setti UrtlPy þá fötuna niður fyrir framan hann. Stumpy var stuttur, hjólbeinóttur fáráð- lingur með freknótt, rautt andlit, sem aldrei virtist hafa komizt i snertingu við vatn. Hann flissaði snöggvast framan í Chris, og Dunkle lyfti upp ausunni, drakk ákaft og fleygði henni aftur í fötuna. „Ekkert jafnast á við vatn, þegar maður er þyrstur.“ Dunkle þurrkaði varirnar á erminni sinni. Stumpy leit á gálgann, sem stóð þar skammt frá, en horfði fljótt undan. „Whisky er betra við sum störf.“ „Allt og sumt sem þú þarfnast, er dálítill sandur,“ sagði Dunkle hranalega. Það hreyfðist ekki hár á höfði á þessu bersvæði, sem var umlukt dásamlegum furu- trjám, og heitir sólargeislarnir féllu lóðrétt til jarðar. Chris batt hestinn sinn við hré í skugga þess og gekk aftur til félaga sinna. „Hvar er búpeningurinn?“ Ed Fuller starði á hann með svörtu aug- unum sínum. „Þarna út frá í lautinni. Þarftu að sjá allt?“ „Hvers vegna ekki?“ Það var skarpur tónn í rödd Chris. Og þá greip Dunkle fram í. „Farðu með hann þangað, Stumpy. Ég vil að hann sjái dýrin.“ Þeir gengu niður litla brekku og Stumpy benti upp. „Nóg er af beinum greinum hérna.“ Röddin skalf. Það var auðheyrt að hengingin, sem fram átti að fara, lá eins og þung mara á huga litla fábjánans. Búpeningur stóð í hnappi í laut, þar sem lækur rann í gegn. Þetta voru aðal- lega kýr, sem voru merktar á mismunandi hátt. Til viðbótar hafði hver þeirra ný- lega verið merkt með S-i. Meðal þeirra voru eitthvað tíu stykki, sem tilheyrðu Dunkle, og einu dýrin, er ekki báru S-merkið. Er þeir héldu burt aftur sagði Chris: „Ég geri ráð fyrir að flestar þeirra hafi tilheyrt útigangshjörð, nema þær, sem Dunkle á.“ „Sniðugt getur þetta ekki kallazt.“ — Stumpy hristi höfuðið. „Þau hefðu getað sloppið, ef þau hefðu ekki hrifsað til sín af hans búpening. Hin merkin eru ekki frá þessum slóðum.“ Dunkle snerist á hæl er þeir komu aftur á bersvæðið. „Ánægður?“ Chris kinkaði kolli. „Lítur út fyrir að HEIMILISBLAÐIÐ — 61

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.