Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Page 18

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Page 18
vera útigangshjörð. Hver er hlutur Sam Helfingers í þessu?“ „Náungi sá, er átti hjörð þessa var næsta allslaus er hann kom til Sentinel með hana. Sam keypti nokkurn hluta hennar hræódýru verði. Þetta hefðarfólk þarna“ — Dunkle benti með þumalfingrinum í áttina til geymslustaðar fanganna — „drap hann og stakk af með búpening hans.“ „Hvernig veiztu það?“ „Ég var í Sentinel í gær.“ Dunkle sneri sér að Ed Fuller. „Komdu út með þau.“ Fuller sparkaði hurðinni upp á gátt. „Ut með ykkur!“ Þau komu út hvert á fætur öðru: hár, gamall maður með silfurhvítt hár; talsvert yngri maður, magur í andliti og raunamædd- ur á svipinn, með hárið niður í augum og náði það alveg niður- að flibbanum á blárri skyrtunni hans; og — Chris varð skelfingu lostinn — þriðja manneskjan var stúlka. Hún kom út í sólskinið til að standa við hliðina á mönnunum tveim, og hann sá að hún var næstum eins há og yngri maður- inn. Og hún var ung, á að gizka átján ára. Hár hennar féll aftur í bylgjum, glóbjart eins og villt hunang og að aftan var það bundið í hnút með silkiborða. Augu hennar voru blá og skær, en augnaráðið bar vott um, að hún var forviða á þessu uppistandi. Hún sendi Dunkle reiðilegt augnaráð. „Þér hafið engan rétt til að halda okkur föngn- um! Við höfum ekkert afbrot framið!“ Rödd hennar var æst og villt, og yngri maðurinn setti hendi sína á handlegg hennar og sagði: „Uss, Lissa,“ í lágum rómi. Chris dró Dunkle til hliðar. „Þú sagðir mér ekki að stúlka væri flækt í þetta. Væri ekki bezt fyrir okkur að fara með þau til Sentinel?" „Það er höfuðástæðan fyrir því, að ég vil ekki gera það.“ Það var harka í rödd Dunk- les. „Kona getur ávallt haft áhrif á dómara.“ Hann barði laust með fingrunum á brjóst Chris. „Ég er ekki að biðja þig um ráðlegg- ingar. Þú ert hér til að bera vitni um að allt er gert á réttilegan og sanngjarnan máta.“ Hann gekk aftur fram fyrir fangana og Chris yppti öxlum og fylgdi á eftir honum. Hún var sennilega kona yngri mannsins og Dunkle hafði rétt fyrir sér að álíta að dóm- stóllinn myndi hugsa sig tvisvar um áður en hann sakfelldi hlutaðeigendur. Hvað selU öllu leið, þetta var mál, sem Dunkle atre Stóri búgarðseigandinn stóð fyrir framan þau. „Við viljum gefa ykkur taákifæri til hreinsa ykkur af ákærunni. Jæja, hver er þið?“ „Randolph Fickett.“ Yngri maðurinn beU á háa, gamla manninn. „Frændi minn, Fickett, og þetta er systir mín, Lissa. „Jæja þá, Fickett." Dunkle kinkaði ko * „Við finnum þig með búpening, sem heU^ fimm mismunandi merki — hvað getu* sagt við því?“ til' „Ég sagði verkstjóra yðar það. í’eir ^ heyra útigangshjörð, sem yar á leið til nía aðsins. Eigandinn var uppiskroppa með P inga. Við erum á hnotskóm eftir sut |( veri. Ég heyrði að einhver væru laus 1 u Dunkle nuddaði skarpt, bogið nef sl , „Hvað þá um kýrnar mínar tíu, sem elU hópnum?“ Maðurinn baðaði út höndunum. ^ ráð fyrir að þetta sé yðar landareigni *, sem búpeningur yðar röltir um. Þær 11J að hafa slæðst í hópinn um nóttina. „Og þær myndu hafa slæðst úr aftm með þér!“ sagði Dunkle háðslega. ,|Én um það vera. Hvar er kaupsamningu þinn?“ Randolph Fickett glataði nokkru ^ yggiskennd sinni. Hann horfði hálfri11® u„ á gamla manninn, sem starði tómlega a trén í kring. „Ég veit það ekki. Jake f1"33 ^ tók við honum, en hann getur ekki m hvað hann gerði við hann.“ ,, a. Chris vissi núna að maðurinn var að ^ Hérna var gamla sagan, venjulegi fyrir jp3 urinn þegar þjófar voru gripnir með s hluti: Þeir höfðu glatað kvittuninni hafði horfið á dularfullan hátt. pg- Dunkle leit sviplaust andlit gamla lT1^jf- að honum? Er hann ins. „Hvað bjáni?“ ^ „Hann er það ekki!“ Stúlkan Lissa nokkur skref fram. „Það er bara TjjgjiH- lækkaði róminn — „hestur sparkaði 1 ^ Lítið á enni hans. Þegar hann verður geðshræringu þá verða hugsanir hans ar. Hann veit ekki----------“ „Þú ætlast til að ég trúi þesS háttar sögu?‘ greip Dunkle fram í fyrir henn1 62 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.