Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Qupperneq 19

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Qupperneq 19
Uí k, >,Hver myndi láta fábjána annast viðskipti súi?“ , Stúlkan roðnaði. „Það var ekkert í veg- lriUrn með hann, þegar hann tók við kvitt- Uninni.“ Hunkle sperrti upp augun. „Svo? Hver ^dirritaði hana?“ Hún hikaði andartak, og sneri sér að bróð- sínum. „Hvað hét hann, Randy?“ „Ég----------“ Hann þagnaði, og hrukkur 0ftiu á brúnt enni hans. „Ég kem því bara 6kki fyrir mig.“ „Remur til mála að það hafi verið Sam Heifinger?" , Handolph Fickett horfði í augu systur SlUnar. ,,Rg held að svo hafi verið. Ég hygg 0 tað hafi verið hann, sem seldi okkur bú- ^euinginn. En Jake frændi verzlaði---------“ , nú varð rödd Dunkles silkimjúk. „Var að áður eða á eftir að þið skutuð hann?“ ■^nu stirðnuðu upp, þá hæfðu orðin stúlk- og hún hörfaði skref aftur á bak, og !k með skjálfandi höndum um hálsinn á i ’ en blá augun urðu of stór fyrir andlit eUnar. ,,Er — er hann dá-dáinn?“ ^ Andartak urðu grunsemdir Chris fyrir °rðn áfalli. Það var mögulegt að hún vissi k Ul hvað bróðir hennar hefði gert. En hann , ^gði hugsuninni frá sér. Þau voru of tengd Vert öðru til þess. Handolph Fickett strauk aftur hár sitt 0 titrandi hendi. Hann vætti varirnar • 0 tungu sinni. „Hvenær var hann skot- nin?“ “Róttina, sem þú stalst nautgripum hans,“ agði Dunkle hörkulega. Við gerðum það ekki! Ég segi yður, við gerð vaar Urö það ekki.“ Rödd Ficketts varð há- k ' °g skræk af reiði og örvæntingu. „Við aryptum þá. Það var ekkert að honum, þeg- Vað yfirgáfum hann.“ tv-’’ u getur ekki einu sinni forðazt að vera , p'Sa®a'1< Hað var fyrirlitning í svip Dunkles. , Vrst sagðist þú hafa fengið þá úr útigangs- Nú viðurkennir þú að þeir séu frá t þ 'uger.“ Hann snerist á hæl að Ed Fuller. u er ekkert vit í að draga þetta á lang- ' Náðu í reipið!“ jjj udlit stúlkunnar varð náfölt af skelf- u er Fuller flýtti sér að hestinum sínum, augu hennar urðu dökk. „Bíddu! Þú get- ehki gert þettá! Þessi búpeningur var f----------------------------------------------------- ---------------------s k_______________,_________:________________J hluti af útigangshjörð, en hr. Hel — Hel- finger keypti hann og seldi okkur. Ég — ég býst við, að hann hafi haft hagnað af því.“ Hún sneri sér að bróður sínum og setti hendur sínar á handleggi hans. „Geturðu- ekki látið þér detta í hug, hvar Jake frændi setti kvittunina?" Hann starði á hana með ráðvilltu augna- ráði. „Ég veit það ekki. Helfinger afhenti honum kvittunina, því næst talaði hann við mig og við virtum fyrir okkur búpeninginn. Ég sá ekki hvað Jake frændi gerði við hana.“ Hann leit á Dunkle. „En ég veit, að hann tók við henni. Ég sá þegar hann rétti honum hana.“ „Leitaðir þú í vösum hans?“ Dunkle tal- aði með hinni fullkomnu þolinmæði þess manns, sem þegar er búinn að taka ákvörð- un sína. „Við gerðum það, en ég skal reyna aftur.“ HEIMILISBLAÐIÐ — 63

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.