Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 24

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Síða 24
una myndi verða slík kvöl, að sál hans myndi kremjast í sundur þar til hún yrði dauður hlutur eins og — eins og hjá Dunkle. Hann horfði á hann með óttablandinni virðingu fyrir þeirri taumlausu hörku og blindu eigingirni er öllu fórnaði og engu hlífði til að ná marki sínu, og hann vissi, að hann myndi ekki geta fylgt fordæmi hans. Hann sagði hægt: ,,Ég vil ekki fara þá leið, herra Dunkle.“ Vingjarnlegur svipur Dunkles breyttist í augljósan fjandskap. Hann hopaði eitt skref aftur á bak, og Chris sá hræðslusvip færast yfir andlit hans og augnaráð hans bar vott um ótta og skelfingu. Dunkle var sýnilega að því kominn að fá taugaáfall. A þessu augnabliki varð Chris vitni að því, að margt sem verið hafði fínt og gott í manninum, dó. Og nú kastaði Dunkle augunum skyndilega á Ed Fuller, og gekk aftur til hans hægum skrefum. Chris sá að svipurinn á dökku andliti Fullers bar vott um skyndilega varkárni og við hlið hans stóð Stumpy, með byssuna í hendinni, andlit hans var náfölt — og hætt- an skerpti skilningarvit hans. Hann var við öllu búinn. ,,Chris!“ Rödd Dunkles var hörkuleg. Hann nam staðar og hatur brann í augum hans. ,,Ég mun ekki láta þig sleppa þeim. Fáðu mér blaðið!“ Hann var nú allvígalegur útlits. Þegar Chris sá augnaráð hans, varð hon- um alveg ljóst, hverju hann átti von á. Ekk- ert gat breytt Dunkle; ekkert gat stöðvað hann. Það gat ekki orðið nema einn endir á þessu. Andlit hans varð stálhart. Hann sagði: ,,Ég mun ekki láta það af hendi!“ Hann beið, með spennta vöðva. Augnablik vaknaði örlítill vonameisti um að Dunkle myndi láta undan síga, en hann dó út er Dunkle þreif með hendinni til byss- unnar. Chris greip byssu sína með leiftur- hraða og skaut. Kúlan hristi Dunkle til og hann skjögraði aftur á bak. Hann ruggaði á fótunum á með- an rauður blettur kom í ljós á skyrtubrjósti hans og glampinn í augum hans dofnaði. Byssan datt úr hendi hans og hann féll fram yfir sig og lá þannig á grúfu á jörðinni. Til hliðar við þá hafði Fuller verið hindraður í að grípa til byssu sinnar; Stumpy hafði ýtt byssu sinni á milli rifbeinanna í honum> Stumpy sagði með rödd, sem var ekki g°° viti: „Það er nóg komið. Láttu byssuna þina vera, Ed!“ Púðurlyktin var enn sterk í loftinu. ChrlS sagði: „Þakka þér fyrir, Stumpy. Langar Þ1^ ennþá til að beita byssunni, Ed?“ Fuller sleppti taki á byssunni. Hann star niður á Dunkle og hristi höfuðið. „Ég vinn fyrir peninga. Hver myndi borga mér nuna> ef ég skyti þig?“ Hann stóð lengi grafkyrr og starði á líkið. Þá yppti hann öxlun1’ þrammaði að hestinum sínum og stökk a bak. Hann tók um beizlistaumana og Stumpy. „Ég ætla að hverfa á brott. Ef Þu ert skynsamur, gerirðu það einnig.“ „Það er aldrei of snemma gert,“ sa® Stumpy ákafur. „Ég kem tafarlaust 1110 þér.“ Hann hraðaði sér að hestinum sinUl^ hóf sig á bak, veifaði hendinni til Chris fylgdi Fuller inn í skóginn. Er hófdynurinn dó út, kom mikil einverU kennd yfir Chris, og tilfinning um n „ tapað einhverju. Hann var nýbúinn að dr manninn, sem hann hafði að ýmsu leyti te^ sér til fyrirmyndar og stuðst við, °% leið hafði hann deytt gamlar vonir. Ha var skelfingu lostinn og áttavilltur. og I skuggunum, sem nú höfðu lagt un Húu dir sig bersvæðið, var nákyrrt andlits &alU^ Jake Ficketts, er ásakaði hann og hauu ^ nú hræðilega greinilega hversu mjög hafði gengið í fótspor Dunkles. p Hann hrökk við það, að hendi tók u ^ um handlegg hans. „Ég tók eftir Þvl’ fannst það?“ Það var bjarmi í bláum a um Randolph Ficketts. Chris rétti honum sölukvittunina var undir svitaborðanum.“ Fickett leit á Lissu er hún kom uPPp(j. hlið hans. Hann horfði á kvittunina> a litsdrættir hans gáfu til kynna þessa u un: Þessi miði kom of seint í leitirna1 Jake frænda. „Dunkle ætlaði samt að hengja ÉaU jafnvel eftir að hann vissi þetta.“ . u. Chris heyrði skelfinguna í rödd Hann sá og fann réttlætiskennd og hel . leika hennar, mannúðartilfinningu ne og nú fylltist hann viðbjóði á sjálfllin .^j Hefði hann ekki verið blindaður a eigin von um hagnað, þá hefði hanu 68 — HEIMILISBL AÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.