Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 29

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 29
>>Hvers vegna getur þú ekki á þriðjudag- lllri?“ spurði Górillan. nVegna sjávarfallanna, auðvitað. Það er “vorki hægt á mánudag né þriðjudag — P6lrra vegna. Ef ég tæki hana um borð á ^anudag, gæti ég ekki náð inn í höfnina í ^°uen til að láta ferma bátinn. Ef ég tæki aana um borð á þriðjudag, kæmist ég ekki íjp Le Havre fyrr en seinni hluta dagsins. sagði honum, að þetta yrði að ske á ^rgun. Annaðhvort á morgun eða að ég 6&ti ekki átt við það. Það var engu líkara 611 ég hefði haft af honum heila milljón, því hann rauk upp öskugrár. Hann kallaði öllum illum nöfnum og sagði, að ég ^teri ekki einu sinni fær um að stjórna báti * þvottabala. Og ég sem hef siglt hérna á Jotinu í fjörutíu og fimm ár.“ »Já, en hvað er hann að reyna að snuðra UÞPÍ?“ spurði Górillan. , »Það kemur, það kemur. Hann byrjaði að °gHa mér, þorparinn sá arna, og vildi fá til að undirskrifa samning um stúlku, ®era ég hef aldrei augum mínum litið. Og Pegar ég sagði: „Þetta eru ekki viðskipti!“ SVaraði hann: „Við eigum aldrei viðskipti við annan eins þorpara og þig.“ Mangey sótbölvaði, hann bölvaði Júdasi Ul^Ur í gröfina með eldi og brennisteini, og ar sem hann var þegar dauður, gat það ^Plega skaðað hann. ^ »Einmitt það,“ sagði Górillan, „taktu því ara með ró. Ég hef nú heyrt nóg af því tagi. bað sem ég vil fá að vita er, eftir hverj- ^ hann er að snuðra — reyndu að koma Þvi út úr þér!“ . »Hann er að snuðra eftir tveimur slæp- luSjum, sem . . . .“ »Tveimur hvað?“ öskraði Górillan. »Slæpingjum,“ sagði Mangey. „Þeir komu 111 borð núna í kvöld og spurðu, hvort þeir ®ttu sigla með.“ Q.^að var ekki gott að segja um, hvort °rillan heyrði það, sem hann sagði, hann Ur_l böfðinu frá vinstri til hægri og skim- j 1 1 kringum sig. Þá gekk hann varfærnis- einn hring kringum bifreiðina, teygði Lálsinum og skimaði út í myrkrið, þar eftl Mansel og Tómas stóðu. »Ertu genginn af göflunum?“ sagði Mang- ey. „Svona hegðaði Júdas sér líka, þegar ég sagði honum frá þessu.“ „Því trúi ég vel,“ sagði Górillan. „Hvers vegna sagðirðu mér þetta ekki fyrr, asninn þinn?“ Þá spurði hann, hvernig þessir tveir „slæp- ingjar“ hefðu litið út, og Mangey lýsti Tóm- asi og Marteini, og þau orð, sem Górillan lét falla um þá, voru enn meira hrollvekj- andi heldur en bölbænir Mangeys yfir Júdasi. „Klukkan hvað voru þeir héma?“ spurði hann. „Það veit ég ekki,“ sagði Mangey. „Ég leit ekki á klukkuna, þeir voru farnir rétt áður en Júdas kom. Það fyrsta, sem ég heyrði til þeirra, var, að þeir voru með háreysti uppi á þilfari. Ég fór upp til að athuga, hvað þetta væri. Annar þeirra tal- . aði frönsku, en það var ekki sú franska, sem ég hef vanizt. Ég dró þá með mér niður í káetu í ljósið, svo að ég gæti séð þá betur. Þetta voru verstu iðjuleysingjar, það get ég þó svarið — þeir voru með fjögurra daga gamla skeggbrodda, en virtust ekki vera eins illa á sig komnir og þeir létu í ljós. Þeir spurðu, hvort þeir gætu fengið að sigla með gegn fæði og húsnæði. Gegn fæði og hús- næði, ja, það er bjartsýni — ég gat ekki betur séð en annar þeirra bæri gullúr.“ Hann spýtti með fyrirlitningu. „Áfram,“ sagði Górillan. „Hvað svo? — Hvað skeði svo?“ „Ég var einn, svo að ég gat ekkert gert — ég hefði þó getað komið einum fyrir katt- arnef, en ekki tveimur. En ég sagði þeim, að þeir gætu komið aftur í kvöld klukkan hálfellefu, en hvorki fyrr né eftir þann tíma, því að ég kæmi ekki um borð fyrr en klukk- an tíu, og ég ætti að sigla klukkan ellefu. Ég lofa ykkur engu, sagði ég, en það bíður mín farmur í Rouen — ég sagði þeim ekki, hvenær ætti að taka hann um borð — og ef þið viljið vinna fyrir fæði,“ sagði ég, getur verið, að ég geti notazt við ykkur.“ „Áfram,“ sagði Górillan, „áfram.“ „Nú, þeir tóku mig á orðinu," sagði Mangey, „og þeir sögðust ætla að koma aftur um hálfellefu leytið. Svo báðu þeir mig, að sýna sér leiðina' til Caudebec og hurfu niður með fljótinu.“ Górillan stóð kyrr og nagaði neglurnar. • „Júdas nær aldrei í þá,“ muldraði hann. HEIMILISBLAÐIÐ — 73

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.