Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Blaðsíða 31
7111 von, eðá var hún alveg niðurbrotin af órvæntingu? "angaveltur hans voru skyndilega stöðv- _ar, hann fékk þungt högg á hnakkann, lssti meðvitundina og féll um koll. XV. KAFLI. "erbergið var á fyrstu hæð með stórum glugga, sem sneri út í garðinn. Katrín sá sfasn trén fyrir utan gluggann, hún hefði , a getað séð grænan grasvöll með gos- . ^íini, sem sendi frá sér fíngerðan geisla- . a> hún hefði getað séð fiðrildin flögra um . ^blómabeðin, sem fengu á sig bláa slikju s°lskininu. Allt þetta var einkennandi fyrir ViTlátan og friðsaman sumardag í hljóð- tu og rólegu villuhverfi, þar sem hvers- „^gslífið gekk sinn vana gang, og fólk var ^UUm kafið innan veggja heimilisins. Wún hefði getað séð allt þetta, og fundizt leggjast á eitt við að skopast að örlög- Uíl1 hennar. , ^u hún sá aðeins lítið eða ekkert. Ef til vill sa hún glampann af grænu laufinu fyrir ai1 gluggann, en hann náði tæplega til með- ^Udar hennar, og það var þá aðeins arapi, því að hún var ekki fyrr komin inn ^rbergið en tveimur voldugum hlerum i skotið fyrir gluggann að innanverðu og 'Uið af^ur meg breiðri, flatri járnstöng, öi var svo aftur kyrfilega læst með traust- ™ hengilás öðrum megin, svo að dagsljósið e sólskinið kæmist ekki inn. .^¦afmagnsljós var kveikt í loftinu og lýsti r á breitt, uppbúið rúm, fornfálegt, *UðU ait mahoníborð, sem stóð fyrir framan j ^ldags legubekk og tvo armstóla. Á gólf- Var þykkt og mjúkt gólfteppi í rauðum j ^Jáum lit, blá silkigluggatjöld voru dreg- fv .e^ íyrir og huldu þessa hræðilegu hlera r5 glugganum. j atrin stóð kyrr á miðju gólfinu, algjör- i a ujálparvana, eins og hún vissi ekki hvað ^tti af sér að gera og hefði misst síðasta f>. arneistann. Klunnalega vaxin kona með • ^Ur laglegt en harðneskjulegt andlit gekk j .J uerbergið á eftir henni og lokaði hurð- ,.. ¦ Hún tók umsvifalaust undir hönd Kat- k . °g setti hana í einn stólinn og tók naast teppið af rúminu. ->> K 1 þeim svifum var barið að dyrum og þessi kraftalega kona gekk fram hægum skrefum og lauk upp. Shamer gekk inn. „Er það ætlunin, að þessir hlerar eigi allt- af að vera fyrir?" spurði hún. „Hvernig gengur?" spurði Shamer án þess að svará spurningu hennar. „Hún er ennþá undir áhrifum sprautunn- ar," svaraði konan. „Á hún að fá fleiri?" Hann sneri sér hvatlega að henni. „Þú ert alltaf síspyrjandi, Mabel. Þú átt ekki að hugsa um annað en það, sem þér er skipað að gera. Ég sé um hitt." Þau töluðu eins og Katrín væri alls ekki viðstödd. HEIMILISBLAÐIÐ — 75

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.