Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 32

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Side 32
„Það er ‘ekki hægt að sjá, hvort er nótt eða dagur,“ sagði Mabel og tók fram úr sitt, sem hún bar um hálsinn í gamaldags silfur- keðju, og lagði það á borðið. „Ertu óánægð með stöðuna?“ spurði Shamer. „Ef svo er, geturðu bara sagt til. Það er hægt að komast af án þín.“ Mabel leit á hann óstyrku augnaráði. „Þessir hlerar eiga að vera fyrir allan sólarhringinn,“ sagði hann. „Ef þú vilt fá ferskt loft hingað inn, þá skaltu bara opna hurðina fram á ganginn, en þú berð ábyrgð á þessari ungu konu. Ég lít svo á, að þú skiljir, hvað ég er að fara?“ „Já, auðvitað — ég skil,“ tautaði Mabel. „Láttu mig vita, þegar hún vaknar,“ sagði Shamer og gekk til dyranna. „En ekki ef það verður um miðja nótt,“ bætti hann við hranalega. „Ég held ég verði að reyna að koma henni í rúmið,“ sagði Mabel. „Þú ræður því,“ sagði Shamer, „ég skipti mér ekki af því. Larry færir þér matinn hingað inn.“ Shamer gekk út og lokaði hurðinni á eftir sér. Mabel flýtti sér að læsa henni, tók lyk- ilinn og stakk honum í vasann. Hún tók aftur undir handlegg Katrínar og lét hana setjast á rúmstokkinn og fór að hátta hana. Litlu síðar lá Katrín í rúminu og féll strax í djúpan svefn. ★ Þegar hún vaknaði, sat Mabel í legubekkn- um og las í blaði. Katrín leit í kringum sig, hún settist upp í rúminu og strauk hárið frá enninu. Þá var eins og hún áttaði sig, hún lagðist niður aftur og studdi sig á annan olnbogann. „Hvar er ég?“ spurði hún. „Hvaða hús er þetta?“ Mabel svaraði ekki, en hélt áfram að lesa í blaðinu ótrufluð. „Er ég í Rouen?“ spurði Katrín. Ekkert svar. Katrín lá hreyfingarlaus og starði fram fyrir sig. Þá varð henni litið upp í loftið, þar sem rafmagnsljósið logaði, síðan á byrgða gluggann. „Hvað er klukkan?" Mabel fletti yfir á næstu síðu og hélt áfram að lesa án þess svo mikið sem að virða Katrrnu viðlits. „Ef foringinn er hérna, þá vil ég gjarna11 tala við hann,“ sagði Katrín. Á endanum stóð Mabel á fætur, brau saman dagblaðið og gekk fram, opnaði dy*11 ar með lyklinum, sem hún tók upp úr vas:’ sínum. Hún skiptist á nokkrum orðum mann frammi á ganginum og stóð og be • Skömmu síðar heyrðist fótatak frammi a ganginum, og Shamer gekk inn. Hann £ Mabel bendingu um, að hún skyldi yfir£e a herbergið, þá lokaði hann hurðinni, settis á stól og kveikti sér í vindlingi. „Viljið þér tala við mig, Katrín?“ „Hvað á spurði hún. eiginlegá að gera við mig • „Það er mjög hörmulegt, Katrín,“ svara' ði hann, „en þér hafið af léttúð yðar stofna® til kunningsskapar við unga menn, sem 111 falla alls ekki í geð. Þér neyðið mig til a beita þeim ráðstöfunum, sem ég hefði he viljað komast hjá.“ Katrín svaraði ekki, en horfði án aiia 3 á hann. Shamer hélt áfram: „Ef faðir yðar he lifað, hefði ef til vill verið hægt að tala ua| fyrir yður. Þá hefðuð þér að minnsta kos 1 haft áhuga fyrir að halda stöðu yðar selíl — hvað skulum við nú kalla það —- 111 *nI' aðstoðarmaður. En nú tengir það band °k ur ekki lengur. 1 þess stað eru komnir sögunnar nokkrir bjartsýnir ungir meIin’ sem eru nógu ímyndarveikir til að hal ‘ ’ að þeir geti lagzt til atlögu gegn mér. Þa^ er svo hræðilegt, að ég get næstum vorken11^ þeim, en auðvitað læt ég þá ekki vinna l-,anrlg ig gegn mér í friði, því er ég neyddur til 3 _ ryðja yður úr vegi, og það er í hreinsk1 sagt, Katrín, yðar sök.“ Katrín leit á hann kvíðafullum augurrl' „Þér getið gert við mig, hvað sem P viljið,“ sagði hún, „en . . . .“ ^ „En unga manninn herra Avalon ma ekki snerta,“ sagði Shamer og hló. f1311 yppti öxlum. „Verið nú ekki barnaleg®^ Katrín. Yður skortir ekki skynsemi- P vitið, að hinn ungi Avalon hefur séð 1,n og getur þekkt mig aftur, þarf ég að segJa meira?“ „Ef ég fengi nú Avalon til að leggía e\j út á það, að hann muni ekki reyna neitt að koma upp um yður ,“ sagði hún hikan ^ Shamer brosti. „Já, það væri mikið 0 76 — HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.