Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1958, Qupperneq 35

Heimilisblaðið - 01.03.1958, Qupperneq 35
v°rugur þessara innilokuðu manna var v°Pnaður. Ef svo færi, yrði það undir Mar- |®ini og Carsov komið, hvort unnt yrði að iarga Katrínu, þeir myndu að vísu eiga erfitt um vik, þar sem Shamer vissi, hvað aeð hafði, en þeir ekki; þeir myndu leita félögum sínum og þá óhjákvæmilega falla nendur Shamers. Þorpararnir myndu hrósa !!gri> og næstkomandi þriðjudag myndi atrin leggja af stað til Suður-Ameríku og Verða seld umboðsmönnum hvítu þrælasöl- Pntiar. ®f til vill gætu þeir vonað, að Marteinn °8 Carsov myndu snúa til baka til að gefa ayrslu — þegar vinir þeirra tveir sýndu sig .*«■— grunur myndi vakna hjá þeim og .eir myndu snúa aftur til skips. Þeir myndu sanaeiningu neyða Mangey til að segja j’a_nnleikann, en í öllu falli myndi þeim verða Jest, að eitthvað óeðlilegt hefði skeð, og ^nyndu á þann hátt vera varaðir við hætt- Utlni, þegar Shamer kæmi. Nú var um að gera fyrir Tómas og Man- Sel að gera sitt ýtrasta til að sleppa út af eigin rammleik, en þegar þeir höfðu kveikt f Vasaljósinu og virt klefann fyrir sér, féll eina allur ketill í eld. f^lefinn var 2 metrar á lengd og breidd °ff meter til lofts og klæddur í hólf og ^fif ttieð þykkum segldúk. Það var ekkert VraUga á honum og engin sýnileg loftrás, en dyrnar mátti greinilega sjá vegna langrar í'in í segldúkinn. Þær voru ekki hærri en . -~~60 sentimetrar, og það var auðvitað v*tað ekkert handfang. Um húsgögn var ekki , rmða, ekki svo mikið sem setubekk, sem eioi mátt brjóta niður og nota fyrir verk- ri- Segldúksklæðningin var hvorki vel rekkt né lafandi, svo að ómögulegt var að j|a handfestu í henni. Hún var óhrein, en v°rki var á henni að sjá merki um illa um- ^6llgni eða slit. ^eir tóku auðvitað ekki eftir því strax, Pppgötvuðu það síðar, að segldúkurinn Var fjórfaldur yfir allan klefann, og að vegg- ltlllr en ekki loftið var einangrað með sagi, °g að segldúknum var haldið að veggjunum eö járnboltum, sem einnig voru klæddir eð segldúk, svo að illmögulegt var að ereiPa þá. Það var óþolandi hiti í klefanum, en það var enginn vafi á því, að einhvers staðar var rás fyrir ferskt loft, en þeim var ekki unnt að finna hana. Sú áreynsla, sem þeir þurftu að leggja á sig til að leita, var nægi- leg til þess, að svitinn streymdi af þeim, og áður en þeir lögðu meira á sig, afklæddu þeir sig niður að mitti. ,,Ég legg nokkuð til málanna," sagði Man- sel. ,,I því tilfelli, að við verðum ekki sloppn- ir út, þegar Shamer kemur, og þar sem við látum ekki slátra okkur af frjálsum vilja, verðum við að vera undir það búnir að veita allt það viðnám, sem í okkar valdi stendur. Ef við getum losað segldúkinn, sem hylur loftið, frá öllum hliðum, nema yfir dyrun- um, mun hann hanga niður eins og teppi fyrir dyrunum. Þegar þeir opna dyrnar, geta þeir ekki séð inn í klefann, og segldúk er ekki hægt að sópa til hliðar eins og silki- efni. Ef til vill finnum við eitthvað, sem gæti orðið okkur til hjálpar, þegar við höf- um skorið segldúkinn niður.“ Mansel dró þriggja blaða vasahníf upp úr leynivasa á jakka sínum, Tómasi til mikillar undrunar, og á meðan Tómas hélt á vasa- Ijósinu, skar hann á segldúkinn. Frh. HEIMILISBLAÐIÐ — 79

x

Heimilisblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.