Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 7
MARGOT Eftir Helcne Ydalus Schencke. ^etta er saga um ástina, þá ungu og fteitu ást, sem er svo unaðsleg, að hægt ei’ að lifa æviskeiðið á enda á endur- minningunum um liana. ^er hafið ef til vill sjálfur komið í ,,Mar- eða heyrt talað um hann. Það er lítill ^ingastaður listamanna í París, sem j. Ur á opnu svæði undir skuggsælum ^ ■’arn, þar standa nokkrir bekkir og madama °e selur ís á sumrin og heitar pylsur á Urna. Madama Zoe hefur staðið með vagn n Ur>dir þessu sama tré svo lengi, að hún , eyrir orðið umhverfinu, alveg eins og r myndir, sem hún gætir, þær myndir, málarar halda sýningu á og reyna að f. Ja- Það eru ekki þær myndir, sem má í stórum málverkasöfnum eða getið þ um í dagblöðunum. En þeir, sem mála eru tíðir gestir í ,,Margot“. — Gestir, ^oma í ,,Margot“ skiptast í tvo hópa. ilðPurinn eru ferðamenn, en hinn ^istmaiarar °S vinir þeirra. Á ferða- s ntlunum má græða peninga. Hvað hina 9r 6r maciama Margot ein til frásagn- ara 6r veitingastaður ilennar, °g naál- l ,ltllr eru vinir hennar. Allir veggir eru i. tir málverkum. „Til Margot með þakk- tra þessum og hinum. Við þurfum ekki jj, neitla nein nöfn, en þar á meðal eru marg- s ^ði þekktir og frægir gefendur. Það er f£f ’ að þessar myndir séu virði álitlegrar g, . ^U> t)ær eru að minnsta kosti þess verð- ’ að á þær sé litið. Þetta eru alls konar Ulr_ Plestar eiga sér þó einhverja fyrir- nágrenninu, margar eru af torginu, íf'ynd í h jjj ern madama Zoe hefur aðsetur sitt, og Ijt^ ®ar af veitingastaðnum, eins og hann fy Uu út eða eins og hann leit út áður vita. Pað eru aðeins nánustu gestir, sem að madama Margot vill hvorki láta teikna sig eða mála. Það eru óskráð lög, að af henni er ekki einu sinni gert lítilf jörlegt riss. En — munuð þér segja — ef þér eruð vel heima i listum — Margot er þó einmitt fræg sem fyrirmynd. Er það ekki hún, sem er hin dökka kona í mörgum myndum Mon- tos? Jú, það er mikið rétt. Ennþá má sjá það, ennþá er hún fögur með þessi stóru augu og dökka hár, sem er tekið saman í þykkan hnút í hnakkanum. En einmitt þess vegna. Einmitt þess vegna er hún mótfallin því. Ég skal segja sögu hennar: Hún kallaði hann alltaf Tim, en nú talar hún aldrei um hann. Margot er ekki sér- staklega ræðin. Hún komst í kynni við hann fyrir mörgum árum, skömmu eftir að hún sem ung stúlka kom til borgarinnar. Hún stóð í lítilli litavöruverzlun og afgreiddi. Stöku sinnum kom hann inn og verzlaði. Hann var ekki glæsimenni, en það lýsti ■ af honum, þegar hann talaði. Hann talaði um liti eins og þeir væru lifandi hlutir, og hann sagði henni frá birtu og skugga á þann hátt, að henni fannst hún aldrei fyrr hafa séð. Hann kom ekki oft og stáldraði aldrei lengi við. En í hvert skipti, sem hún talaði við hann, var eins og dyr hálflykjust upp fyrir henni að nýju, áður óþekktum og ævintýra- legum heimi. Hún lifði kyrrlátu og tilbreytingalausu lífi. Hún bjó hjá nokkrum frænkum og fór stundum út með nokkrum vinkonum. Hún þekkti ekki mikið til Parísar enn sem komið var. Kvöld nokkurt stóð hún úti fyrir síma- klefa og beið eftir að komast að, þegar ,,málarinn“ gekk fram hjá. Þau stóðu stund- HEIMILISBLAÐIÐ — 95

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.