Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 9

Heimilisblaðið - 01.05.1958, Blaðsíða 9
að ekki, þegar henni var afhent bréf í verzl- Utlmni, þar sem stóð, að hann gæti ekki mál- a^> að hann væri farinn, að hann óskaði eftir geta einhvern tímann gert eitthvað fyrir ana og að hann eftirléti henni allar eigur ainar. Og hún skildi það ekki, þegar hún 0rn til vinnustofu hans, til myndanna og 1 utsýnisins yfir öll húsþökin, til allra þess- ara kunnugu og kæru muna, sem voru þarna aa hans. ^íminn leið. Margot fluttist frá frænkun- 11111 1 vinnustofuna. Árin liðu, löng ár, sem ®atnt sem áður þutu frá henni, því að þau j °h5u ekkert gildi fyrir hana. Hún lifði kyrr- ^ u hfi, hún vann og eignaðist nokkrar vin- °nUr. Stöku sinnum eignaðist hún nýja vini, bað voru ungir menn, sem töluðu um, vað hlutirnir kosta. Hve mikið hún þráði hve oft hún grét, veit aðeins hún sjálf. Uri hafði myndir hans og eigur hans, stund- artl hjálpaði það að standa við gluggann og r‘a yfir öll þökin og upp í himininn. Hún sagði Upp j litavöruverzluninni og fékk at- 11Ulu 1 litilli listmunaverzlun. Þar voru eng- q ^yndir, en margir fagrir, gamlir munir. S hangað kom fólk, sem þekkti til hans 1 veru. Margot giftist ekki. En hún beið Jdur ekki. Hún fór að sækja listsýningar, ^ bar lærði hún margt um sjálfa sig. Hún ®at staðið og horft upp í himinninn og hugs- • -Ég vildi óska þess, að ég gæti einhvern rj,. ann gert eitthvað fyrir þig. Hún las um lrtl 1 dagblöðunum. Hann var víðs fjarri, , S hann málaði þannig, að skrifað S í blöðin. var um M; ^ argot breyttist lítið eitt með árunum. fyriímabili var hún mjög horuð og leit út ^ ,rir að vera eirðarlaus og taugaóstyrk. En ^nn hélt glæsileika sínum. Hún hafði stór, j. lun, lifandi augu og fagurt bros. Hún varð °rstöðukona forngripaverzlunarinnar. Hún ^e^ri k°na- pa dó Tim, og þá fyrst varð hann raun- rnfega frægur. Iivað Margot fannst og ngsaði um það, er engum kunnugt. Hún ^ nr áreiðanlega glaðzt yfir, að myndir ans urðu frægar, er óhætt að ætla. laU €lnn var ^a^> a*-* elnn viðskiptavinur- 1 verzluninni spurði, hvort hún hefði i nru sinni setið fyrir. Honum fannst hann sk i a ^ana a^ nokkrum myndum. Þetta 6 fdi hana. Nei, hún hafði aldrei setið fyrir. Nokkru seinna kom blaðamaður inn og spurði, hvort það væri hún, sem væri fyrir- mynd að svo mörgum kvenverum í myndum Mantos? Hún svaraði hvorki játandi né neit- andi. Hún var þessu alveg óviðbúin. Teknar voru af henni ljósmyndir, og nú kom Margot líka í blöðin. Fólk streymdi í verzlunina til að sjá hana óg spyrja hana spjörunum úr. Hún varð líka næstum því fræg. Loks fannst henni sem hún væri eitthvað viðundur, eins konar forngripur, og varð það til þess, að hún sagði upp starfi sínu. Löngu síðar var haldinn minningarsýning um Tim í París. í dagblöðunum voru allir, sem áttu verk eftir hann, hvattir til að lána þau á sýninguna. Margot átti um sárt að binda. Loks ákvað hún sig og lét af hendi myndir sínar. Þær vöktu verðskuldaða hrifn- ingu. Myndir hennar voru ekki aðeins álitn- ar þær beztu á sýningunni. Það var einstæð- ur fengur að þeim og þær voru taldar með beztu verkum Mantos. Margot var ánægð. Hún seldi þrjár mynd- ir sínar á listasöfn. Hún vildi gjarnan að sem flestir sæju myndirnar sem hún hafði glaðzt yfir. Hún fékk líka góða borgun fyrir þær. Og þannig orsakaðist það, að hún gat dag einn opnað sitt eigið litla veitingahús við opna torgið, þar sem madama Zoe selur heitar pylsur. HEIMILISBLAÐIÐ — 97

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.